Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. marz 1966 MORGU N BLAÐIÐ 13 \ Eldhússugan Ný sending af dönsku eldhússugunum. — Allar húsmæður þurfa að eiga þetta nytsama eldhúsáhald, sem fleyt- ir af feiti, rjóma o. þ. h. Framleitt úr eldföstu gleri. Verð kr. 98, Miklatorgi — Lækjargötu 4. Læknastofur ÞINGHOLTSSTRÆTI 30 — SÍMI 12012. Framvegis verSur símatími okkar sem hér segir; HAUKUR JÓNASSON læknir Símaviðtalstími mánudegi til föstudags kl. 13.00 — 13.30. Viðtalsbeiðnir sömu daga kl. 14.00 — 14.30. SIGURÐUR Þ. GUÐMUNDSSON Iæknir Símaviðtalstími þriðjudaga og miðvikudaga kl. 14.30 — 15.00. Viðtalsbeiðnir sömu daga kl. 15.00 — 15.30. Getum útvegað nokkra japanska 6 manna PMC bíla á mjög hag- stæciu tækifærisverði til afgreiðslu hér, um mánaða- mótin maí—júni, ef samið er strax. PMC er sterkbyggður, hár- frá vegi, spameytinn. Glæsilegur. Leitið upplýsinga. Bergur Lárussosi hf. Brautarholti 22, Reykjavík — Sími 12650. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Orðsending til kaupmanna Sameiginlegur fundur allra sérgreinafélaga verður haldinn í Sigtúni í kvöld fimmtudag 10. marz og hefst hann kl. 8,30. D a g s k r á : Samningar við verzlunarmenn. Aríðandi að allir félagsmenn inæti. STJÓRNIN. — Orsakir Framhald af bls. 15. ar til slyssins, sem enn eru á huldu. Með flugvélinni fórust 124 manns. i Slæmt veður, hríð og slydda, hamlaði mjög leit að „svarta kassanum" í hlíðum Fuji í dag. Finnist kassinn í heilu lagi, má búast við því að hann gefi upp- lýsingar um hæð flugvélarinnar, hraða, stefnu, gráðuhorn miðað við sjóndeildarhring og hreyfing ar stýranna. Talsmaður BOAC sagði í dag, að enginn hefði minnstu hug- mynd um orsakir slyssins. Tals- maðurinn vék að þeim ummæl- um brezka flugmálaráðherrans, Fred Mulleys, sem sagði í gær að Boeing-þotan hefði haft smíða galla. Sagði talsmaður BOAC að sér væri ráðgáta hvaðan ráðherr- ann hefði þær upplýsingar. „Eng inn hjá BOAC, hvorki stjórnar- formaðurinn né sérfræðingarnir frá London sem hingað eru komn ir eða aðrir hafa hugmynd um orsakirnar“, sagði hann. Stjórn Félogs ísl. rafvirkjn Hinn 10. f.m. rann út fram- boðsfrestur til stjórnarkjörs í Félagi íslenzkra rafvirkja. Aðeins einn listi kom fram, borinn fram af trúnaðarmanna- ráði félagsins, og var því stjórn Stjórnina skipa; Formaður: félagsins, svo og aðrir trúnaðar- menn, sjálfkjörnir. Óskar Hallgrímsson. Varaformaður: Magnús K. Geirsson Ritari: Sigurður Sigurjónsson Meðstj: Sveinn V. Lýðsson. Kristinn K. Ólafsson. Varastjórn: Jón Á. Hjörleifsson. Kristján J. Bjarnason. Þetta er ellefta árið í röð sem stjórn F.Í.R. verður sjálfkjörin. Er slíkt sennilega einsdæmi í i/erkalýðsfélagi hér á landi. Formaður félagsins, Óskar Hallgrímsson, er nú kjörinn í stjórn F.Í.R. í tuttugasta sinn, en í 18. sinn formaður félags- ins. Af öðrum stjórnarmönn- um hafa þeir Magnús K. Geirs- son og Sveinn V. Lýðsson verið lengst í stjórn félagsins, eða í 10 ár hvor. (Frá Fél. rafv.) Astor lávarður látinii Nassau, Bahamaeyjum 8. marz AP: — ASTOR lávarður af Cliveden, sem hér hefur verið á siketnmti- ferðalagi, lézt af hjartaslagi í gær. Astor lávarður var sonur Astor greifa, og konu haíTs, Nancy, Lady Astor, en hún var fyrsta konan sem öðlaðist sæti í Neðri málstofu brezka þingsins. — Astor lávarður varð 58 ára gamall. Mjölskemman full AKRANESI, 8. marz. — Valde- mar Indriðason, forstjóri Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar, sagði mér í dag að mjölskemman væri orðin full, komin 1000 tonn í hana síðan loðnuveiðin hófst. Nú yrðu þeir að bræða þorsk- bein í tvo sólarhringa, þróar- rými væri til fyrir loðnu og verk smiðjan hefði alltaf tekið á móti loðnunni og héldi því áfram. Þar er unnið allan sólarhringinn. — Hefir þar verið tekið á móti 80 þúsund tunnum af loðnu. Engri loðnu hefir verið landað hér 1 dag eða í gær. — Oddur. Skrifstofustúlka 24 ára stúlka vön skrifstofustörfum og vélabók- haldi óskar eftir vinnu frá 1. maí. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag merkt: „847 — 8820“. Atvinna Rafvirkja, járnsmiði eða lagtæka hjálparmenn vantar strax. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3 — Lágmúla 9 Sími 38820. Hafið þér reynt að vélrita á Olivetti Lettera 32 ? Eftir nokkurra klukkustunda æfingu hafið þér algjörlega losað yður við ókunnugleikann og þér látið yður ekki detta í hug að handskrifa. Til daglegra bréfaskrifta, til þess að fylla út skýrslur og skjöl. Fyrir skólann og heimavinnu hentar vélin notum allrar fjölskyldunnar. Öll orð á sínum stað, sérhver blaðsíða hrein og fögur og mörg skýr afrit. ÁRS ÁBYRGÐ — FULLKOMIN VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA Á EIGIN VERKSTÆÐI, TRYGGIR LANGA ENDINGU. Olivetti Lettera 32 G. Helgason & IVfelsted hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.