Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID 11 Fimmtudagur 10. marz 1966 TOYOTA CROWN TOYOTA Grown gerðirnar eru vandaðar og spar- neytnar bifreiðir í úrvalsflokki. Toyota Grown gerðirnar eru byggðar á geysisterkri X-laga stál- grind. Toyota Crown gerðirnar hafa fengið lof allra fagmanna fyrir gæði og vandaðan frágang. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470. LONDON LONDON dömudeild dömudeild Ný komið Norskar skíðapeysur. — Hollenzkar nælon úlpur. — Belgiskir skinn og rúskinns- jakkar stuttir og % síðir. Ungverskar peysur og peysusett. Lady Manhattan hlússur. London dömudeild. Brauðhúsið Laugavegi 126 Veizlubrauðið frá okkur Snittur, brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði, sími 24631. Bókarastarf Vandvirk og reglusöm stúlka óskast til starfa við bókhald í 3 — 4 mánuði. Þarf að geta byrjað strax. Góð laun og vinnuskilyrði. Eiginhandarum- sókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir helgi, merkt: „Vandvirkur bókari — 8754“. Nýkomnir Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. fv I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nykomið Bouclé — efni ljósir litir. AUSTURSTRÆTI 4 S í MI 179 ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að .auglýsa | í Morgunblaðinu en öðrum ! blöðum. 3]a herbergja íbúð oskast Viðskiptafræðingur, kvæntur með eitt barn, óskar eftir að taka á leigu góða 3ja herbergja íbúð, fyrir 14. mai. Upplýsingar í síma 21776 til kl. 5 e.h. Údýr skómarkaður í Kjörgarði Ódýr SKÓFATNAÐUR fyrir kvenfólk, karlmenn og hörn. Tökum upp ídag KARLMANNASKÓ úr leðri með gúmmísóla og nælonsóla verð kr. 240.— kr. 315.— og kr. 398.— Ennfremur seljum við KULDASKÓ kvenna verð kr. 298.— og kr. 398.— KVENTÖFLUR fjölmargar gerðir og INNISKÓFATNAÐUR verð frá kr. 98.— Skómarkaðurinn Kjörgarði Laugavegi 59 (1. hæð). „ HÓPFERÐIR VORID 1966 2. APRÍL 10 DAGAR Skíða og skemmtiferð til Noregs. Búið á skemmtilegu fjallahóteli skammt frá Hamar. Verð kr. 11.900.— NÓG SÆTI 5. APRÍL 7 DAGAR Skemmri skíðaferð um páska til Noregs á sama stað. Verð kr. 9.800,— 4 SÆTI LAUS 7. APRÍL 10 DAGAR Sólskins og baðstrandaferð til grísku eyjarinnar Rhodoes í Eyjahafi. Eyjan er mjög vinsæl af Norðurlandabúum, vegna dásamlegs veðurfars, sögulegra minja og hagstæðs verðlags. Verð kr. 13.900,— 8 SÆTI LAUS 27. APRÍL 15 DAGAR Vorferð til Danmerkur. Siglt fram og aftur með Kronprins Frederik og dvalist í Danmörku í 5 daga. Mjög heppileg hvíldarferð. Verð frá kr. 9.300.— NÓG SÆTI 7. MAÍ 17 DAGAR Vorferð með ms. Gullfoss til Kaupmannahafnar, Hamborg og Amsterdam. Verð frá kr. 10.890.— 10 SÆTI LAUS 28. MAÍ 20 DAGAR Vorferð með ms. Gullfossi til Hamborgar, Amsterdam og Kaupmannahafnar. Verð frá kr. 9.620.— UPPSELT 28. MAÍ 23 DAGAR Vorferð með Kronprins Frederik og Kronprins Olav til Kaupmannahafnar, Hamborg, Amster- dam og Rínarlanda. Verð frá kr. 14.200.— UPPSELT 20. JÚNÍ 19 DAGAR Rínarlandaferð, með viðkomu í Kaupmanna- höfn, Hamborg, Heidelberg og víðar. Verð frá kr. 14.900.— NÓG SÆTI LOIMD & LEIÐIR SIIUAR 20800 20760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.