Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. marz 1966 MORGU N B LAÐIÐ 7 skemmtikraftar í Austurbæjarbíó í kviild Hinir 50 íslenzku skemmti- kraftar ætla að endurtaka skemmtun sína í kvöld kl. 11:15. Aðsókn hefur verið svo góð að fullt hús hefur verið, og þess vegna hefur verið ákveðið að hafa eina sýningu enn. LEIKHUSKVABTETTINN söng á skemmtuninni. 1 honum eru Jón Kjartansson. ívar Helgason, Einar Þorsteinsson og Hjálm- týr Hjálmtýrsson. Undirleikari er Magnús Pétursson. Breytt efnisskrá verður á skemmtuninni, sem hefst kl. 11:15 í kvöld. Akranessferðir með sérleyfisðifreið- •m ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, J>riðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvik alla daga kl. 5:20, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla i Umferðarmiðstöðinni.. H.f. Jöklar’: Drangjökull lestar I Fredricia. Hofsjökua lestar í Char- Jeston. Langjökull er £ Halifax. Vatna jökull fór í gærkveldi frá Retter- dam til Lundúna. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeU fór frá Norðfirði 5. þ.m. til Gloucester. Jökul íell fór i gær frá Reykjavik til Bmd- en. DísarfeU fór í gaor frá Waterford til Sas van Ghent og Antwerpen. LitlafeU er í Rvík. HelgafeU losar á Eyjafjarðahöfnum. Hamrafell er í Rvík. Stapafell losar á Norðurlands- höfnum. MælTell fer frá GuÆunesi I dag til Zandvoorde og Antwerpen. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja var á ísafirði £ gærkvöldi á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:0O £ kvöid tU Rvlkur. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Manohester. Askja er á leið tU Hamborgar. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá London 10. til Huli og Rvíkur. Brúarfoas kom til Rvíkur. 5. frá NY. Dettifoss fór frá Rviik 1. til Cam.bridge og NY. Fjallfoss kom tU Rvíkur £ morgun 9. frá Vestmanna- eyjum og Kristiansand. Goðafoss kom til Rvlkur i gær 8. frá Gautaborg. GuUtfoss fór frá Bremerhaven í dag. 8. til Hamborgar og Kaupmannahafn- er. Lagafoss fer írá Hangö á morgun 10. til Ventspils, og Reykjajvikur. Mána foss fer frá Akureyri i dag 9. til Norð fjarðar og þaðan tU Beitfast. Reykja- foss fór frá Keflavík 5. til NY. Sel- foss fer frá ísatfirði í kvold 9. til Súgandaíjarðar. Flateyrar, Snætfells- ness og Faxaflóahafna. Skógatfoss fer frá Hamborg 12. til Rvikur. Tungu- foss fór frá Vestmannaeyjum i gær 8. tU Antwerpen, London og Hull. Askja fór frá Raufarhötfn 7. til Ham- borgar, Rotterdam og Leith. Katla fer frá Ardrossan í dag 9. til Mancfaest- er og HuU. Rannö kom til Bvífcur í gær 8. fná Sklen og Kaupmannahöfn. TJtan skrifstotfutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Loftleiðir h.L: Þorfinnnr karlsetfni er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held- ur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannah. kl. 11:00. Bjarni Her- jólfsson er væntanlegur frá Amster- dam og Glasgow kl. 01:00. Heldur áfram til NY kl. 02:30. Hafskip h.f.: Langá er á leið tU Raufarhafnar. Laxá fór frá Ant- werpen í gær til Hamborgar. Rangá fór frá HuH 3. til Rvíkur. Selá fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hornatfjarð ar og Akureyrar. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum iandsins og í Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ORÐSKVIÐA KLASI 18. I'lla kann ég lund að laga, líð þó af því stóran baga; frjetta má það ljóst og leynt, gjöri ekki guma káta glensið mitt í margan máta. Að vta gamla víst er seint. (Ort á 17. öld). X- Gengið X- Reykjavík 8. marz 1966. 1 Stelingspund ....... 120,24 120,54 1 Bandar. dollar ..._.... 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 622,25 623,85 100 Norskar krónur ..... 600.60 602.14 100 Sænskar krónur ..... 831,25 833,40 100 Finnsk mörk ........ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. írankar ......... 876,18 878.42 100 Belg. frankar ........ 86,36 86,58 100 Svissn. frankar ... 989,76 992,30 100 Gyllini ........ 1.187,70 1.190,76 100 Tékkn. krónur ....... 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk ..... 1.070,56 1.073,32 100 Lirur —________________ 6.88 6.90 lOOAustur. sch.......... 166,18 166,60 100 Pesetar ............. 71,60 71,80 VÍSUKORN TÍZKUFRÉTTIR í tilefni myndar, sem birtist í Dagbókinni fyrir skömmu, datt mér í hug að senda ykkur með- fylgjandi vísu til birtingar. ef vill. Tízkan styttist stúlkum hjá, stutt er nú í afla. Kjólarnir þeir naumast ná niður fyrir nafla. S. Ó. Sólvangi. að hann hefði verið að fljúga lun út í Eyju í gær. Veðrið var svona, og svona, ekki beint upp- lífgandi, en í stuttu máli: Mætti vera betra! Og það sem svo út yfir tók, var lyktin, þessi, sem forráða- menn hennar segja um, að fólk eigi að anda að sér með sérstöku hugarfari, semsagt peningalykt- in, sem alla ætlar að kæfa um þessar mundir, og svo er hún í þokkabót LOÐIN. Rétt hjá loðnubingnum hitti ég mann, einn gamlan Loðin- lepp, sem gaut löngunarfullum augum til loðnunnar. Storkurinn: Eitthvað ert þú matlystugur á svipinn, maður minn? Maðurinn, sem glápti á loðn- una: Já, og mér finnst það hins- eginn að ekki skuli reynt að nýta eitthvað af þessari loðnu til manneldis mitt í öllu fisk- leysinu. Annars erum við íslendingar svo stórir upp á okkur, að við berum ekki við að nýta okkar fiskafla nema að litlu leyti, heldur látum nægja að bræða megnið af honum í mjöl og lýsi. sem auðvitað er gott með öðru. Raunar datt mér í hug um dag inn, hvort ekki yrðu einhverjir loðnir um lófana af aliri þess- ari loðnu? Þeir ættu þá ekki að þurfa vettlinga á meðan, sagði storkur- urinn og flaug upp á burstina á þeirri stóru fabrikku þar úti í eyju og andaði að sér ilminum með sérstöku hugarfari, og ætla ég að vona, að það verði mér ekki til dómsáfellis á efsta degi, þótt ég segi, að ilmurinn mætti vera ögn geðþekkarí. >f FYRIR 35 ARUM Fyrir 35 árum, 10. marz 1931, stóð þetta m.a. í Morg- unblaðinu. — Samgömgubanni við Ak- ureyri ekki aflétt. Allir aðkom umenn settir í sóttkvi. Af 50, sem í sóttkví hafa verið þar, hafa nærri 20 veikst. Tekist hefur að stöðva frek- ari skemmdir á hafnargarðin- um (Grófargarðinum). Leys- ingarvatn átti þátt í því að bólverkið bilaði. — Eyjafjallahreppur í Rang árvallasýslu hafa slegið sér saman um varnir gegn inflú- ensunni með samgöngubanni. — Dettifoss kom hingað í fyrradag. Meðal fanþega voru: Frú Margrét Zoega. Jón Björnsson, kaupmaður, Egg- ert Briem frá Viðey, mr. Wilson, Finnur Guðmunds- son, Ásgeir Einarsson, Gústav Ágústsson, Þórhallur Árna- son. — Vatnsveitufélag Skild- inganesskauptúns hefur samið um vatnsveitulögn frá Rvík. Keflavík — Suðurnes Kommóður, snyrtiborð, — vegghillur, veggskápar. 10% afsláttur gegn stað- greiðslu. Garðarshólmi, Hafnarg. 88. Sími 2450. Atvinna Stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helzt í Kópa- vogi. Uppl. í síma 41719. Keflavík — Suðurnes Eins martns svefntoekkir, 6 gerðir. Garðarshólmi, Ilafnarg. 88. Sími 2450. Keflavík — Suðumes Svefnsófasett 10% afslátt- ur gegn staðgreiðslu. — Sendum heim. Garðarsh ólmi, Hafnarg. 88. Sími 2450. Lækningastofa ER FLUTT Á KLAPPARSTÍG 25—27. Viðtalstími er óbreyttur, nema á miðvikudögum kl. 2—3. — Stofusími 11228. ÓLAFUR JÓHANNSSON. Háseta vantar á netabát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 50426, 50698 og 50437. Tjoinaikaffi KeOavík vantar frammistöðustúlku og aðstoðarstúlku, helzt vanar. Frítt húsnæði og fæði. Ekki yngri en 20 ára. Sími 1282. Verðlækkun 560x15—4 670x15—6 820x15—6 500x16—4 600x16—6 750x16—6 650x20—10 750x20—10 825x20—12 á hjólbörðum kr. 807.00 — 1.070.00 — 1.500.00 — 625.00 — 968.00 — 1.863.00 — 1.900.00 — 3.047.00 — 3.454.00 Söluskattur er innifalinn í verðinu, aðeins fáir hjólbarðar af sumum stærðum óseldir. IViars Trading Company hf. Klapparstíg 20, sími: 1 73 73. Kvenskór Reimaðir GÖTUSKÓR, svartir, grænir. Verð kr. 198.00. Laugavegi 116 og Austurstræti 10. Starfstúlkur óskast Tvær starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vélstjóri — Háseti Vélstjóra og háseta vantar á línu- og neta- bát frá Keflavík. — Upplýsingar í síma 1200 og 2516 í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.