Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. marz 1966
MORGU NBLAÐIÐ
9
2ja herbergja
ný íbúð á jarðhæð við
Skipiholt, er til sölu.
4ra herbergja
íbúðir við Hraunbæ eru til
sölu, á 2. og 3ju hæð. Verða
tilbúnar undir tréverk í
mai.
Nýtt einbýlishús
við Lyngbrekku, er til sölu,
svo til fullgert að innan.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Háteigs-
veg. Bilskúr fyligir.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð, við Hring-
toraut, er til sölu. Nýstand-
sett eldhús.
5 herbergja
ítoúð, 3ja ára gömul, við
Skipasund, er til sölu (súð-
arlaus rishæð).
4ra herbergja
fbúð á 4. hæð við Braga-
götu, er til söiu. Sérthita-
lögn.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
TIL SÖLU
5 herb. Ibú5
tilbúin undir
tréverk
við Álfheima
Ólafup
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og veröbréfaviðskifti
Austurstrátl 14, Sími 21785
Húseignir til sölu
Hæð og ris í Túnunum.
Nýleg 2ja herb. íbúð í Ljós-
heimum.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrL
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Simar 19960 og 13243.
Til sölu m.a.
3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð
í steinhúsi við Barðavog.
Tvöfalt gler, sérinngangur,
sérhiti. Ræktuð og girt lóð.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð (110 ferm.) við
Úthlíð. Sérhitaveita. Teppi á
stofu og forstofu. Ræktuð
og girt lóð.
3ja herb. kjallaraibúð í Tún-
unum. Sérinngangur, sér-
hitaveita. Ræktuð og girt lóð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlíð. 1 herbergi fylgir
í kjallara.
Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð
í háhýsi við Sólheima.
Raðhús við Kaplaskjólsveg
seljast fokheld og eru til-
búin til afhendingar strax.
Garðhús á Flötunum í Garða-
hreppi selst fokhelt með
uppsteyptum bílskúr og tvö
földu gleri. Fullfrágengið að
utan.
Glæsilegt einbýlishús við
Lindartoraut, Seltjarnar-
nesi, selst foktoelt og er til-
toúið til afhendingar strax.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Simar: 14916 oc 1384«
PILTAR
EFÞlOEIGIP UNHUSTIINA
ÞÁ Á EG HRINMNfl /
Skrifstofustarf
Viljum ráða góðan mann til léttra afgreiðslustarfa.
Vinnutimi 4—5 timar á dag. Listhafendur sendi
nafn og upplýsingar á afgr. Mbl. fyrir 18. marz
merkt: „Afgreiðslumaður — 8759“.
óskast
2—3—4 herbergja íbúð 80—100 ferm. óskast til
kaups milliliðalaust í nýlegu húsi eða tilbúin undir
tréverk og málningu. Til greina koma skipti á arð-
vænlegu atvinnufyrirtæki. — Upplýsingar hjá
Helgu U. Níelsdóttur
sími 11877 og 13491.
íbúð til leigu
Til leigu i nýju húsi i miðbænum 2 herbergi og bað.
Sér inngangur. Húsgögn fylgja íbúðinni. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Einhleypur
— 8757“
10.
Ttl sölu og sýnis:
Nýtizku
kvenfataverzl un
í fullum gangi við Lauga-
veg. Allt nýjar vörur.
Nýlenduvöruverzlanir í full-
um gangi, önnur í eigin hús
næði og með kvöldsölu.
Fiskbúð í Austurborginni.
Iðnaðarhúsnæði við Grensás-
veg hjá Vatnagörðum í
Kópavogi og víðar.
4ra herb. íbúð við Þórsgötu.
Nýleg eldtoúsinnrétting.
4ra herb. íbúð á hæð við
Lindargötu. Bílskúr fylgir.
Úttoorgun kr. 400.000,00.
2ja herb. íbúðir við Karla-
götu, Hvassaleiti, Laugar-
nesveg, Njálsgötu, Lauga-
veg, Njörvasund, Austur-
torún, Hverfisgötu og víðar.
Ný 3 herb. íbúð
við Hraunfoæ, um 98 ferm.
ásamt einu herb. í kjallara.
Tiltoúin undir tréverk og
málningu.
Hveragerði
Höfum kaupanda að húseign.
Má vera lítið hús við
Breiðumörk í Hveragerði.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
Laugavog 12 — Simi 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546.
TIL SÖLU:
víö
Skólavörðustig
einbýlishús, 5 herfoergja.
Einbýlishús 5 herb. 140 ferm.,
Allt á einum fleti, við Ný-
foýlaveg. Laust strax.
7 herb. einbýlishus við Lyng-
ás.
6 herb. hæð í háhýsi við Sól-
toeima.
Nýtt einbýlisihús, 6 herto. við
Lyngbrek'ku.
5 herb. glæsileg ný hæð við
Bólstaðartolíð (fjögur svefn
herbergi).
4ra herb. hæðir við Lindar-
götu, Njörvasund, Þórsgötu.
4ra herb. íbúð á 9. hæð við
Sóltoeima.
3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð
við Barmatolíð.
3ja herb. íbúð við Hringbr.
Eitt herb. og eldhús í kjall-
ara, við Hringbraut.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Húshjálp
óska eftir herbergi og fæði,
gegn hústojálp. Er vön hús-
stjórn. Þarf ekki að vera í
toænum. Tiltooð sendist Mbl.
sem fyrst, merkt: „Heimili —
806 — 8756“.
Athugið
Hafnfirzka stúlkan, sem tek-
in var upp í bíl á Miklubraut
síðastl. laugardagsmorgun, —
geri svo vel að hafa samtoand
við þann sem ók henni á um-
beðinn stað, á verzlunartíma.
Til sölu m. a.
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Þórsgötu. Hitaveita. Losnar
fljótlega.
3ja herb. íbúð á hæð í Vestur
toænum. Teppalögð. Sérfhita-
veita. Laus 14. maí n.k.
Nýleg 4ra herb. íbúð á hæð
í Vesturfoænum.
Fasteignasalan
TJARNARGÖTU 14
Símar: 20625 og 23987.
Eintoýlishús við Lyngbrekku í
Kópavogi. Húsið er 140
ferm, næstum fullfrágengið
úti og inni. Bílskúrsréttur.
Fallegt útsýni.
Einbýlistoús á Melunum til
sölu. Húsið er 80 ferm.,
kjallari ag tvær hæðir. Vel
girt og falleg lóð. Bílskúrs-
réttur.
5 herb. vönduð ný íbúð við
Háaleiti. Ibúðin er með sér
hitastillingu, harðviðarinn-
réttingum og sameign allri
fullfnágenginni.
Vandað einbýlishús með stór-
um og góðum bílskúr, við
Efstasund. Laust strax.
5 herb. íbúð í Austurborginni,
á 2. hæð með sér hitaveitu
og bílskúrsréttL
3ja herb. neðri hæð £ tvíbýlis
húsi í Kleppsholti. Nýstand
sett og í góðu lagi. Sann-
gjarnt verð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bárugötu. Laus strax.
Málflufnings og
fasteignastofa
{Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutima.: j
35455 — 33267.
Til sölu
4ra herb. íbúð við Snorra-
braut. Sér hiti og sérinng.
Nánari uppl. gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602
EIGNASALAN
HIYKJAVIK
INGÓLFSSTRÆTl 9
ibúdir óskast
Höfum kaupanda að góðri 2ja
heifo. íbúð. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að nýlegri
3ja herb. ífoúð. Má vera i
fjölbýliShúsi. Góð útborgun.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð, sem mest sér. Þó ekki
skilyrði. Útb. 700—800 þús.
Höfum kaupanda að 5 herb.
hæð. Útb. 900 þús.
Höfum kaupanda að nýlegri
6 herb. hæð. Helzt með öllu
sér. Mikil útborgun.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða í smíðum.
Höfum kaupendur að stórum
eignum, nýjum sem göml-
um.
LIC.NASALAN
K 1 Y K .1 /\ V i K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÓLFS STRÆTI 9.
Simar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9 sími 20446.
Garðastræti
Til sölu járnvarið timtour-
hús við Garðastræti. Húsið
er kjallari og tvær hæðir.
Gæti verið tvær 3ja herib.
íbúðir. Tii greina kæmi að
selja húsið þannig skipt,
eða sem einfoýlishús. Eign-
arlóð. Laust strax. *
Til sölu nýleg
3ja herb. jarðhæð við Nýbýla
veg. Skipti æskileg á húsi
í smíðum í Hafnarfirði eða
Kópavogi.
Austurstrmtl 20 . Simi 19545
TIL SÖLU
Við Hringbraut
3ja herb. íbúð
ásamt 1 herb.
• •
i risi
Ólaffur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
Voruflutningar til
austfjarðahafna
m/s ÍSBORG lestar í Reykjavík mánudaginn 14.
þ.m. til Austfjarðahafna.
Tilkynningar um flutning í síma 15950.
Matráðskona
Oss vantar matráðskonu ásamt aðstoðarstúlku í
veiðihús við laxveiðiá í sumar, um þriggja mánaða
tíma (júní — september). Gott kaup. Tilboð ásamt
upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt:
„Laxveiðihús — 8758“.
>