Morgunblaðið - 22.03.1966, Side 5
Þriðjudagur 22. tnarz 1966
MORGUNBLADID
5
Síðusfu
sýningur
Mutter
Couruge
NÚ eru aðeins eítir tvær
sýningar á leikriti Bert-
olt Brechts Mutter Cour
age, sem nú hefur verið
sýnt 17. sinnum i Þjóð-
leikhúsinu. Næst síðasta
sýningin verður á mið-
vikudagskvöld og sú síð-
asta n.k. föstudagskvöld.
Myndin er af Helgu Val-
týsdóttur í aðalhlutverk-
inu.
„Vængstýfðir englar"
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
Keflavík 19. marz.
OFTAST nær er eitthvað að
gerast suður með sjó — það
fiskast mikið eða lítið — það
gefur ekki á sjó og fiskuirinn
sem kemur í land er 3ja nátta.
Börnin fara í skólann og bdl-
arnir raða sér fyrir utan bíóið.
Á ein'um stað er verið að æfa
leikrit* sem á von bráðar að
sýna. Þangað varð mér reikað
eitt kvöldið af gömluim vana,
til að gefa því hornauga hvern-
ig leiklistin í Keflavík væri á
vegi stödd. Þar var miikið um
að vera. Soffía Karlsdóittir, sú
þekkta leikkona tekur á móti
mér við yztu dytr með glymj-
andi hlátri, svo ég trufli ekki
aefingu.
— Jæja, Soffía, er verið að
leika?
- — Nei, það er verið að æfa.
Við ætlum að frumsýna í næstu
viku.
I — Hvað á að frumsýna?
— Það er franskt leikrit sem
heitir „Vængstýfðir englar“ og
gerist í frönskum fangabúðum
um árið 1910. Það er ekki skop-
leikur, heldur gaman og alvara.
Leikritið hefur verið kvik-
myndað og sýnt hér á landi
með afbragðs leikurum, — en
við erum ekkert hrædd við það!
— Hvernig eru okkar leikar-
ar?
— Þetta er allt áhugafólk,
sem langar til að vinna að leik-
list. Leikendur eru flestir byrj-
endur, en aðrir hafa nokkra
reynsdu og skóla. Allir hafa
mikinn áhuga, sem verðuir að
vera, ef eittihvað á að gerast,
því þetta er tómstundastarf
eingöngu. Aðstaða til æfinga og
undirbúnings er talsvert erfið,
en aliir sem við höfðum leitað
aðstoðar til hafa verið mjög
hjádpsamir og góðir. — Svo eru
í okkar hópi Jónína Kristjáns-
dóttir sem gerir alla búninga og
Þorsteinn Eggertsson, sem teikn
ax búninga, myndir, auglýsing-
ar og leiktjöld og er auk þess
ágætis leikari.
— Svo er Soffía Karlsdóttir
auðvitað leikstjóri?
— Nei, ekki aldeilis, ég er
bara í sendiferðum og snatti.
Kristján Jónsson er leikstjóri.
Hann hefur sett á svið fyrir
í Keflavík
okkur tvö önnur leikrit.
— Er þetta leikfélag sem að
þessari starfsemi stendur?
— Já, við störfuðum áður
saman leikáhugafólk í Njarð-
vík og Keflavík, en svo stofn-
uðu Njarðvíkingar sitt eigið
leikfélag, þá héldum við áfram
og sjáum hvað setur. Okkar
sýningar verða í Félagsbíó, sem
er 400 manna hús með þægi-
legum sætum fyrir leikhúsgesti,
á borð við Þjóðleikhúsið, svo
það þarf enginn að kvíða fyrir
að koma til okkar. Frumsýn-
ingin verður á þriðjudaginn 22.
marz — svo verður haddið
áfram aiveg endalaust. Við er-
um búin að fá þýðingu á nýju
leikriti, sem ekki hefur verið
sýnt hér áður og það verður
næsta verkefni.
— Soffía!, Soffía, ertu. búin
að redda börðinu og stólunum!?
er kailað innanað.
— Já, allt í lagi með það!
Svo er Soffía þotin af stað.
Að ölllu samanlögðu virðist
mér þetta allt vera englar með
óstýfða vaengi, því starfegleðin
og áhuginn sindrar af hverjum
manni og allir virðast staðráðn-
ir í að láta ekki sinn hhut eftir
liggja í leiklistarmálum Kefla-
víkur.
— hsj.
PIERPOIMT-IJR model 1966
S Vinsælasta feimingarúrið í ár.
100 mismunandi gerðir
Vatns og höggvarin.
Y Garðar Ólafsson úrsm. Lækjartorgi — Sími 10081.
Ljösprentun af
Islandica
1. — 36. hefti 1908 — 1953
kemur út eftir fáar vikur.
Áskriftarverð til 1. maí á 36 heftum inn-
bundnum í 8 bindi, verður kr. 10.665.00
(11.850.00 eftir 1. maí), í heftum
kr. 9.900.00 (11.000.00 eftir 1. maí).
Athugið að lága verðið gildir aðeins til 1. maí.
Tökum einnig við pötunum á einstökum
heftum.
Hafnarstræti 9
Símar 11936, 10103.
SnefbjörnUótisstm&Cb.h.f
THE ENGLISH B00KSH0P
Karlmannaskór
Vinnuskór
og margar aðrar gerðir.
Gúmmistigvél
Gúmmiskór
Kvengötuskór
G-ott úrval.
Póstsendum.
Bornoleiktæki
★
íþróttotæki
V élaverkstæði
Bernharös Hannessonar
Suðurlandsbrauit 12.
Sími 35810.
Atvinna — Ibúð
Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Hús-
næði þyrfti að fylgja. Hef unnið við blikksmíði.
Mætti vera úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fýrir
mánaðamót merkt: „Atvinna — 9573“.
Fiskumbúðir
SALXFISKSTKIGI
Laugaveg 40. Simi 14197.
Nýjar vörur
ítölsk alullarefni, baukamunst
ur, margir litir.
SAUMGARN
BINDIGARN
fyrirliggjandi.
Nælonbarnaúlpur, allar stærð
ir. Verð frá kr. 420,00.
Enskur ungbarnafatnaður
í glæsilegu úrvali.
Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Cuðjón Styrkársson
lögtnaður
Hafnarstræti 22
Sími 18-3-54.