Morgunblaðið - 22.03.1966, Síða 24
24
Monr.n mbi ao/ð
triðjudagur 22. marz 1966
Au-Puir í Skotlundi
íslenzk stúlka óskast sem fyrst „Au-Pair“
á gott skozkt heimili nálægt Glasgow. —
Vinsamlegast skrifið á ensku til
Mrs. Agnes Walker,
The „Knowe Thankerton,
By Biggar near Glasgow.
Aðalbókari óskast
Fullkomin bókhalds- og endurskoðunar-
þekking áskilin. Meðmæli nauðsynleg.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 sími 10600.
Til solu:
4ra herh. íbuðir
Tilbúnar undir tréverk.
Afhentar um næstu ára-
mót. Upplýsingar á skrif-
stofunni.
BANKASTRÆTI 6
fasteignasalan
HÚS&EIGNIR
BANKASTAATI 6
Símar 16637 og 18828.
Heimasimar 22790 og 40863
SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR
GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER
SÖNNUN ÞESS.
skin tonic lotion • foundation cream (fyrir normal og
viðkvæma húð) • torben mask • tissue cream • compact
powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid •
calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle
cream*
NÝTT
SPÍRAL-
VAFIN
RÖR
iPIRO
____ ______Jspíralvafin rör
— er eftirtektarverð nýj-
ung í röraframleiðslu.
Þou mó nota til morg-
víslegra hluta svo sem í
. loftffutninga
. mjölflutninga
. framræslu
. steypumót
. hlífar
. sorprör
. umbúðir og fl.
. Eru fromleidd úr 4 mis-
munondi mólmum.
Svort og galvaníserað
jórn, ryðfrýtt stól,
olúmín og eir.
50% SPARNAÐUR.
Vegna hínnar spírallöguSu laeslngar hafa
rörin óvenj'ulegan styrkleyka þonnig að hægt
er oð spara 50% efni miðað við soma styrk-
leyka á sambærilegum rörum.
Auk þess er hægt að afgreiða SPIRO rörin
í hæfilegar lengdir tii að losna við dýr
samskeyti.
SPIRO rörin
• Eru beztu og ódýrustu
fáanlegu rörin.
• Fóst með 23 mismun-
andi þvermálum, frá
3" til 48".
• Eru afgreidd af lager.
• Eru létt, sterk og hand-
hæg í meSförum.
• Eru slétt aS innan.
NÝJA
BLIKKSMIÐJAN
HöfÐATÚNI « REYKJAYIK
PÓSTHÓLF »44
SfMAR 14804 . 14472
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Jóhann Ragnarssan
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4. — Sími 19085
Óskuin eftir að ráða nú þegar vana
skrifstofustúlku
til vélritunar og annarra algengra skrifsofustarfa.
Ennfremur pilt eða stúlku til sendiferða hálfan eða
allan daginn. Fyrirspurnum ekki svarað í síma en
uppl. um starfið eru gefnar á skrifstofu okkar
Ingólfsstræti 1A.
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F.
Verzlunarinnrétling
notuð óskast til kaups. Aðallega afgreiðsluborð með
sýningarskápum. Uppl. í síma 19559 milli kl. 9—17
og eftir kl. 19 í síma 31408.
Stúlka óskast
hálfan eða allan daginn í sérverzlun við Skóla- •
vörðustíg. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. fimmtu
dag, merkar: „Verzlunarstúlka — 8450“.
SÖLLTtiRN
Húsnæði fyrir kvöldsöluverzlun til leigu, ásamt
öðru verzlunar- og geymsluplássi. Tlboð sendist
afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Sölu-
turn — 8725“.
Hef kaupanda að
3—5 íbúða húseign (má þurfa standsetningar við).
Lögfræðiskrjfstofa ÁKA JAKOBSSONAR
Austurstræti 12 — Sími 15939, 18398 og 34290.
/ FERMINGA R VEIZLUNA
SMURT BRAUÐ
BRAU-ÐTERTUR
SNITTUR
FJÖLBREYTT ALEGG
MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA
SKÓLAR í EMGLANDI
Mímir leiðbeinir foreldrum viö val skóla 1 Eng-
landi daglega kl. 1—7 e.h. Beztu skólarnir eru oft
fullskipaðir löngu fyrirfram, svo að foreldrum er
ráðlagt að leita upplýsinga snemma. Verið er nú
að ganga frá sumarnámskeiðum. Viðtalstími skóla-
stjóra Mimis er kl. 4—5 daglega.
Haldið verður námskeið fyrir þá unglinga, sém ætla
til Englands í sumar, 13.—28. apríl. Er öllum ungl-
ingum heimil þátttaka, hvort sem þeir fara út á veg-
um Mímis eða ekki. Á því námskeiði kennir enskur
kennari, og verður farið yfir það helzta, sem ungl-
ingunum ber að vita við komuna út, svo sem svör í
útlendingaeftirliti, tolli, við pöntun leigubíla, síma,
ferð á matsölustað, verzlun o. s. frv.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Brautarholti 4. — Sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h.