Morgunblaðið - 22.03.1966, Page 27

Morgunblaðið - 22.03.1966, Page 27
■þriðjudagur 22. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 KOPfUfOGSBIIJ Sími «1985. Sími 50184 Fyrir kóng og föðurland (For king and country) Ensk verðlaunamynd, ein á- hrifamesta kvikmynd sem sýnd hefur verið. Dirk Bogarde Tom Courtenay Leikstjóri Joseph Losey, sá er gerði kvikmyndina „í>jónn- nn“, sem sýnd var í Kópa- vogsjbíói fyrir skömmu. Sýnd kl. 7 og 9. Bönmuð börnum. INNRÁS BARBARANNA (The Revenge of the Barbarians). Stórfengleg og spennandi ný, ítölsk mynd í litum. Myndin sýnir stórbrotna, sögulega at- burði frá dögum Rómaveldis. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sxmi 50249. INGMAR BERGMANS mmuiiii ÆM EumuuomM : MUmnSÍDO*- . ' WMIUIMIH ! Ingmar Bergmans-mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Simi 17270. Opið kl. 5—7 Volkswagen '64 vel útlítandi og í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 32717. Verzlunarskólanemar útskrifaðir 461 Vinsamlegast mætið á áríðandi fund í Tjarnarbúð fimmtudaginn 24. marz ’66 kl. 6.00. IHætið stundvíslega. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Boðin verður út heimavistar- og íbúðarálma heimavistarskólans Reykjum við Reykjabraut A.- Hún. alls 2840 rúmm. Tilboða er óskað í bygginguna fokhelda. Einnig er óskað tilboða í leiðslukerfi skólans. Skilafrestur er til 23. apríl n.k. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á sýslumanns- skrifstofunni Blönduósi og til Hönnunar s.f. Óðins- götu 4, Reykjavík. Byggingarnefndin. Orðsending fra Kaupfélagí Arnesinga til bifreiðaeigenda Eigendur bifreiða eru hvattir til þess að koma með bifreiðar til ljósastillingar nú þegar. Að öðrum kosti má reikna með að ekki verði hægt að annast lög- boðnar breytingar á ljósabúnaði um leið o" hin almenna bifreiðaskoðun fer fram. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Selfossi. Byggingarverkfræðingur oskar eftir vinnu Byggingarverkfræðingur sem starfað hefur erlendis undanfarin ár óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni frá 1. apríl eða síðar. Föst staða ekki skilyrði. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „8452“. SAMKOMUR Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Saimkoma í Laugarnes- kirkju í kvöld kl. 8.30. Yfir- skriift: Við fætuir Jesú — ,,því að ég er syndugur maður“. Frú Astrid Harmesson talar. Nokkur orS: Bjarni Ólafsson, kennari, c»g fiú Asta Jóns- dóttir. Blandaður kór KFU.M og K synguir. AMir eru hjart- anl-ega velkomnir. Samkomuihúsið Zion Óðinsgötu 6A. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Heimatrúboði. KFUK. — AD Fundurinn fellur niður í kvöld vegna verkalýðssam- komunnar í Laugarneskirkju. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 29. marz. Stjómin. FÉLAGSLÍF Náttúrulækningafélag Reykjavikur Fundur annað kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30 í Guðspeki- félagshúsinu. Sýnd verður kvikmynd úr Drangey og frá Heilsúhæli NLFÍ. A fgreiddar tillögur frá aðalfundi. Stjórnin. - i.o.cf.r. - St. Dröfn og Verðandi. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning fulitrúa til Þing- stúku Reykjavíkur. Erindi. Æt. Peningalári Útvega peninigalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406, Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON. RÖÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Vilhjálmnr og Anna Vilhjálms. Skemmtikraftarnir Les Istvanfi skemmta hvert kvöld. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. Chevrolet Bedford Opel Skoda Nýkomið FJAÐRIR í eftirtaldar gerðir bíla: Land-Rover Willys Trader Mercedes Benz Sendum í póstkröfu. Kristinn Guðnasen hf Klapparstíg 27 — Símar 12314 og 21965. Rýmingarsala Seljum þessa viku með miklum afslætti: Drengjabuxur og margar gerðir af skyrtum. — Telpnaúlpur, blússur og skokka. Dömupeysur, blússur og náttföt. Herranáttföt og lítil númer af nælon- skyrtum. — Nælonsokkar frá 20 kr. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. GLAUMBÆR Ernir leika GLAUMBÆR simi 11777

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.