Morgunblaðið - 27.03.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 27.03.1966, Síða 1
32 siður ocf Lesbók Danskir SAS-flug- menn í verkfalli Skipfar skoðéinír sagðar meðaí þeirra um verkfallið Dt. Michael Ramsey, erkibisku p af Kantaraborg, og Fáll páfi V I. undirrita sameiginlega yfir- lýsingu, þar sem kveðið er á u m samvinnu rómversk kaþólsku kirkjunnar og brezku biskupa- kirkjunnar. Myndin er tekin s I. fimmtudag — AP — Kaupmannahöfn og Osló, 26. marz — NTB — Danskir flugmenn hjá SAS hófu í nótt verkfall, sem standa mun í sólarhring. Upplýst er í Kaupmannahöfn að allt innan- landsflug í Danmörku muni lam ast á meðan á verkfallinu stend ur, að undanskilinni flugleiðinni Kaupmannahöfn — Karup. Verkfall dönsku flugmann- anna hófst kL 01:00 í nótt að d|>nskum tíma. Síðasta SAS-flug vélin í innanlandsþjónustu, sem komst frá Kastrupflugvelli, var póst- og farþegavélin til Árósa. Hún hóf sig á loft aðeins 5 mín. áður en verkfallið skall á, en átti raunar að hafa farið 10 mín. fyrr. Atlantshafs- og Evrópuflug SAS mun ekki verða fyrir á- föllum vegna verkfalls dönsku flugmannanna, þar eð sænskar og norskar áhafnir verða settar á þær flugleiðir, sem danskar „Línan44 samþykkt 1 Moskvu, 26. marz — NTB. MIÐSTJÓRN Kommúnistaflokks Sovétríkjanna samþykkti í dag einróma yfirlýsingu um flokks- línuna, sem leggja skal fyrir flokksþingið nk. fimmtudag, að því er fréttastofan Tass greindi fiá í dag. Það er aðalritari flokksins, Leonid Brezhnev, sem leggja á fram yfirlýsinguna, sem mið- stjórnin samþykkti, en hún telur 170 manns. — í Tassfréttinni var ekkert minnst á hina fimm ára áætlun, sem Aleksei Kosygin, forsætisráðherra, á oð leggja fram á flokksþinginu. Tillögur Frakka um flutning aðalstöðva NATO væntanlegar Þar verður kveðið á um, hvenær fagbar verða niður 23 bandarískar hersiöbvar i Frakkíandi París, 26. marz — (NTB) FRANSKA stjórnin vinnur nú að gerð tillaga um, á hvern hátt lagðar skuli niður 23 bandarískar herstöðvar í Frakklandi, og hvenær aðal- Kynþáttamál þáttur í kosningabaráttunni Rába innílytjendur úrslitum i nokkrum kjördæmum i Bretlandi? London,26. marz — NTB. M.a. befur verið mælzt til, TALSMIENN tveggja stærstu að menn af áðurnefndu þjóð stjórnmálaÆlokka í Bretlandi, erni i tveimur kjördæmum, Íbíri'dsflokksins og Verka- þar sem frambjóðendur Verka mannaifiökksins, hafa for- mannaflokksins hatfa nauman dæmt atfstöðu samtaka inn- meirihluta, sitji heima á kjör- flytjenda frá IndJandi, Pak- dag. istan og V-Indíum til brezku James Callaghan, fjárméla þinigkosninganna, sem nú fara ráðherra, hefur harðléga for- í hönd. dæmt ytfirlýsingar og tillmæli Tadisimenn þessara samtaka talsmanna samtaka inmflyfj- hafa beint þeim tilmælium til enda, og í sama streng hefur áðurnefndra innflytjenda, að Edward Heath, leiðtogi íhalds þeir sameinist í afstöðu sinni fiokksins, tekið. Hatfa þeir báð- við vœmtaniegar kosningar, og ir lagt á það áherzlu, að það kjósi gegn Verkaimannatflokkn sé mál hvers og eins, bvernig um. hann kjósd. stöðvar Atlantshafsbandalags ins, NATO, verði fluttar. Þær eru í nágrenni Parísar. Talsmaður frönsku stjórn- arinnar skýrði frá því í gær, föstudag, að reynt verði á allan’hátt að gera tillögurnar þannig, að þær verði ekki til þess að veikja varnarmátt Atlantshafsbandalagsins. 1 fregnum frá Washington segir, að bandaríska stjórnin hatfi. sent frönsku stjórninni orðsend- ingu, þar sem segir, að ráðamenn vestan hatfs bíði nú eftir tiilmæl- um um, á hvern hátt skuli hagað flutningi bandarísks heriiðs í Frakklandi. Var orðsending þessi, að sögn talsmanna bandaríska herliðs í Frakklandi. Var orð- sending þessi, að sögn talismanna bandariska utanríkisráðuneytis- ins, svar við orðsendingu De Gaulle, Frakklandstforseta, 11. marz. Þá er haft eftir áreiðanlegum heimildum í París, að tillögur frönsku stjórnarinnar verði ekki birtar, fyrr en öll ríki Aflants- hafsbandaiagsins hafi látið í ljós skoðanir sínar á þeirri álkvörð- un Frakklandeforseta að hætta þátttöku í sameiginlegri yfir- Framhald á bls. 31 áhafnir áttu að fljúga á. Einnig leit út fyrir að hægt yrði að halda uppi flugi á helztu leið- um milli Norðurlanda. Odd Medböe, blaðafuiltiúi SAS í Osló, sagði í morgun, að svo liti út að skiptar skoðanir væru um verkfall þetta meðal dönsku flugmannanna. Kvað. hann danska flugmenn hafa flog ið á mörgum flugleiðum í nótt, en flu-g á öðrum flugleiðum hafi orðið að leggja niður. Bikar- þjófurinn fundinn? London, 26. marz — NTB. LÖGRBGLAN í London til- kynnti í morgun, að 47 ára gamall hafnarverkamaður, Edward Betchley, hefði verið handtekinn fyrir þjófnað á Jules Rimes-styttunni, sem veitt er heimsmeisturunum í knattspyrnu. Bikarinn, sem er úr gulli, er mjög verðmiki’ll, og er vá- tryggður fyrir £ 30.000, eða rúma hálfa fjórðu mil'lj. ísl. króna. Bikgrinn, sem var til sýnis í miðborg London, hvarf sl. sunnudag. Hefur víðtæk leit farið fram og leiddi hún til handtöku Betchley. Bikarinn sjálfur hefur þó ekki fundizt enn. Betöhley hefur verið settur í gæz'luvarðhald ti'l 4. apríl. Mao hress Peking 26. marz — NTB — Talmaður kínversku stjórnar- innar sagði í dag, að orðrómur- inn um að hinn 72 ára gamli leiðtogi kínverskra kommúnista, Mao Tse Tung væri alvarlega sjúkur, væri uppspuni frá rótum. — Ég get upplýst, að Mao flokksforingi er við ágæta heilsu, sagði talsmaðurinn. Kjarnorkusprengjan féll aftur niður á hafsbotn, er vór, sem festur hitfði verið í hana, slitnaði Madrid, 26. marz — NTB FYRSTA tilraunin til að ná upp af bafsbotni kjarnorku- sprengju þeirri, sem liggur á 762 m dýpi fyrir utan suður- strönd Spánar, mistókst. — Brast vír sá, sem tengdur hafði verið við sprengjuna. Þeir, sem að verlkinu vinna, hötfðu lytft kjarnorkusprengjunni nokkra metra, er hún féll aftur til botns. Liggur hún nú í mikl- um halla. Er um óhappið fréttist, var þegar í stað sendur nýr björg- unarút/búnaður frá Long Beaóh í KaJitfórníu, af þeirri gerð, sem notaður er, þegar tundurskeytum er lytft frá hatfsbotni. Er ætíunin nú að ' reyna fynst að ná^ sprengjunni upp á minna dýpi, og flytja hana þaðan í land. Útbúnaður sá, sem fluttur er nú, er svo fyrirferðarmikill, að taka varð í sundur mörg tækj- anna, og getur því enn orðið noklkur tötf á því, að sprengjunni verði náð í land. Tekið hefur um tvo mánuði að finna sprengjuna á hafsbotrú, en slæmt veður og tæknileg vandamál hatfa mjög tafið fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.