Morgunblaðið - 27.03.1966, Síða 10
10
MORCUNBLADID"
t
Sunnudagur 27. marz 1968
BINGÓ
BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. Borópantanir frá kl. 7,30.
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
*
Arósaháskóli
PRÓFESSORSEMBÆTTI í JARÐFRÆÐI
Árósaháskóli auglýsir laust til umsóknar prófessorsembætti
í jarðfræði frá og með 1. september 1966. — Fyrir eru við
háskólann prófessorsembætti í jarðeðlisfræði og jarðsögu-
legum fræðum og er embætti því sem nú er auglýst ætlað
að tryggja ásamt hinum tveimur að sem bezt yfirlit fáist
yfir hin ýmsu svið jarðfræðinnar. — Prófessorsembætti
þessu fylgja laun samkvæmt 27. flokki og eru byrjunar-
laun nettó 57.797,77 d. kr. Þar við bætast aukagreiðslur, sem
geta numið allt að 17.906,76 á ári. — Umsóknir um em-
bætti þetta skal senda til Áró saháskóla, Aarhus Universitet,
Ndr. Ringgade 1, Árhus C, Danmörku, og verða þær að
hafa borizt skrifstofu háskólans í hendur í síðasta lagi
15. apríl 1966.
Önfirðingafélagið
Skemmtikvöld
verður í Tjarnarbúð miðvikudaginn 30. marz
kl. 20. Sérstaklega eru boðnir allir sem búsettir
hafa verið í Önundarfirði og eru eldri en 70 ára.
Þeir sem yngri eru greiði fyrir veitingar.
Ýmis skemmtiatriði, m. a. sýnir Gunnar
Ásgeirsson kvikmynd sína úr Önundarfirði.
Allir Önfirðingar velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
Lindström
tengur
sænsk gæðavara
Umboösmenn;
K. ÞorsteinssonACo
Rcykjavik Slml 19340
Dömur!
FYRIR PÁSKAFERÐALAGIÐ:
Kjólar Sólbrjóstahaldarar
Blússur Frottesloppar
Peysur suttir og síðir
Vatteraðar Nælonsloppar
nælonkápur Sundbolir
Skíðabuxur nr. 46-8 Sundhettur
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Iðnaðarhúshæði
Til leigu er 280 ferm. vönduð hæð í nýju iðnaðar-
húsnæði. 200 ferm. vörugeymsla í risi getur fylgt.
Upplýsingar í símum 34619 og 12370.
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugav. írá 33 - 80 Úthlíð
Miðtún
SÍMI 22-4-80
Sendisveinn
óskast á ritstjórn blaðsins.
Vinnutími kl. 6 — 11 e. h.
Htandptntðlððið
TÍI leigu
ný 4ra herb. íbúð á góðum stað í vesturbænum. —
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. marz, merkt:
„8487“.
BAÐHERBERGISSKÁPAR
Laugavegi 15
Sími 1-33-33
1-96-35
Nýkomnir
Fallegir og
nýtízkulegir.
Heimilisíólk yðar og gestir njóta
gœðanna