Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. marz 1968 Hinar nýju og glæsilegu BMW bifreiðar hafa hlotið síauknar vinsældir um alla Evrópu, enda hafa þessar bifreiðar ávallt verið í sér ílokki hvað tækni og vandaðan frágang snertir. BMW bifreiðarnar eru: RÚMGÓÐAR KRAFTMIKLAR TRAUSTBYGGÐAR Nú er rétti tíminn til að panta sér bifreið fyrir vorið. Leitið nánari upplýsinga um verð óg greiðslu- skilmála. BIUW UIViBOÐIÐ BIFREIÐA- & VARAHLUTAVERZLUN KRISTINN GUÐNASON H/F KtAPPARSTÍG 25-27 - SÍMAR 21965, 22675 Fermingarúr í miklu úrvali IVfodel 666 Úrsmiðir Björn & Ingvar Laugavegi 25 Box 204 — Sími 14606. DELTA sambyggð trésmíðavél. Þessi létta, handhæga vél hentar sérstak- lega vel fyrir liúsa- og innréttingasmiði, til að liafa með sér á vinnustað. — Ennfremur fyrir minni iðnað og skóla. i, miiinun i jobssov si. Grjótagötu 7. — Sími 24250. KAUPMANNAHÖFN og MALLORKA 16 dogar kr. ll.800.oo Loksins komast Islendingar eins og aðrir Evrópubúar ódýrf til sólskinsparadísar hinnar glaðvœru MALLORKA, sem sótt var heim af 1,8 mill/ón ferðamanna sl. ár. Þetta ótrúlega lága verð er mögulegt vegna hagkvæmrar samvinnu SUNNU við íslenzk og dönsk flugfélög um leiguflug og margra ára samvinnu SUNNU við hótel á Mollorca. Okkur er því ánægja að geta boðið íslendingum þessi kostakjör til að heimsækja hina glaðværu Kaupmannahöfn að sumarlagi og eyða dýrðlegu sumarleyfi á Mallorca fyrir miklu lægra verð en áður hefir þekkzt. Brottfarardagar: 2. jviní og 18. júní 1966. 16 daga ferðir fyrir kr. 11.800,00. 12 dagar á Mallorca, (Nýju baðstrandarhóteli 7 km frá miðborg Palma) 4 dagar í Kaupmannahöf n. Allt innifalið: Flugferðir — Hótel með sólsvölum, baði og 3 máltíðum á dag á Mall- orca. Fyrsta flokks hótel, skammt frá baðströnd og skemmtanalífi. Einkasundlaug fyrir hótelgesti. — I Kaupmannahöfn, hótelgisting, morgunverður og kvöldve rður. — Ferðir milli flugvalla og hótela og þjónustugjald (Tips) á hótelum. Gistihúsið þar sem Sunnu farþegar búa á Mallorca. Og til þess að unga fólkið komist líka, bjóðum við einnig hagkvœma greiðsluskilmála: m Við pöntun kr. 2.000,00 og afgangurinn viku fyrir brottför. EÐA með mánaðarlegum afborgunum kr. 3.000,00 — ■ ■ ■ I. apríl — 1. maí — 1. júní og afgangu rinn I. júlí. ■ ■ ATHUCIÐ: Plássið er takmarkað, aðeins 80 manns í ferð — það komast aldrei allir, sem vilja í SUNNUFERÐIR. Á síðastliðnu ári fengum við um 800 farþega, alla ánægða heim úr hópferðum okkar til útlanda. FERfl ASKRIFSTOF AN S I) IM N A Bankastræti 7. — Símar 16-400 og 1-20-70,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.