Morgunblaðið - 14.04.1966, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 14. apríl 1960
Holtamenn kaupa
nýja skurðgröfu
Mykjunesi, 30. apríl 1966.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að kaupa
inýja skurðgröfu í Holtahrepp á
komandi sumri. >að er Búnaðar-
félag sveitarinnar og bændur
sem að þeim kaupum standa. Hér
er mjög mikið verkefni óleyst á
sviði framræslunnar og þarf
fljótlega að hefjast handa um
stórfellda framræslu til að breyta
landinu og gera það verðmætara
en það nú er. Því þótt grasið sé
yfirleitt nóg, þá er það staðreynd
að mikið af landi hér notast illa
til beitar fyrr en yfirborðsvatnið
hefur verið fjarlægt og gróður-
inn breytist.
Hér er stöðug kuldahríð eins
og jafnan hefur verið í vetur,
frost allar nætur og flesta daga,
en stillt veður og bjart yfir. —
Lítilsháttar snjóföl er á jörðu og
er það mjög til bóta og hlífir
jörðinni.
Sumir bændur eru nú að draga
að sér áburðinn fyrir vorið, því
vitað er að vegir eiga eftir að
spillast mjög þegar fer að hlýna
| Bítlunum
stolið
j BÍTLARNIR eru eftirsóttir —
í; þó ekki sé nema myndir af
Z þeim. Síðan Kaldal tók mynd
!; ir af tveimur meðlimum bítla
> hljómsveitarinnar Hljómar,
!; og stillti út í sýningarglugga
sinn á Laugaveg 11, hefur ver
!; ið straumur af ungpíum á
Z Ijósmyndastofuna og sumar
■ hafa allt að því grátið yfir
; að fá ekki keyptar þessar
j fallegu myndir.
I*
■ Nú um páskana hafa ein-
; hverjar ekki staðizt mátið og
• brotið glerið í kassanum með
!; hinum eftirsóttu myndum af
: þeim Pétri Ostlund og Rúnari
■ Júlíussyni, og haft myndirnar
: á brott með sér.
; En þar sem augljóst er, að
; fleiri geta notið myndanna
; ef þær eru í sýningarkassa við
: fjölfama götu en á vegg í
■ ungmeyjarherbergi, vonar
í lögreglan að einhverjar fa-
: brýðissamar hjálpi henni að
; finna myndirnar og vísi á
: þær.
í veðri og má búast við að þá
geti orðið erfiðleikar með þunga-
flutninga.
Ekki hefur neitt rætzt úr með
vatnið, þar sem vatnsskortur
hefur verið í vetur og þannig
mun verða þar til klaka leysir.
Á fjölmennum aðalfundi Bún-
aðarfélags Holtahrepps 29. marz,
var eftirfarandi tillaga borin úpp
og samþykkt með öllum greidd-
um atkvæðum.
„Aðalfundur Búnaðarfélags
Holtahrepps, haldinn að Lauga-
landi 29. marz 1966 mótmælir
mjög ákveðið þeim tillögum, sem
fram hafa komið um sérstakan
skatt á fóðurbæti". — M. G.
Staðon á Skók-
þingi íslonds
EFTIR 9 umferðir er staðan á
Skáklþingi íslands sem hér segir:
Landsliðsflokkur:
1. Björgvin Víglundsson 7 v.
2. Jón Hálfdánarson 6 v.
3. Gunnar Gunnarsson 514 v.
og biðskák
4. Guðm. Sigurjónsson 5Ví v.
5. —7. Jón Þór, Jón
Kristinsson og
Bragi Kristjánsson 5 v.
Meistaraflökkur:
1. Ólafur Magnússon 7 v.
2. ólafur Kristjánsson 6 v.
Sæluvika heldur
ófraoi of fullum
krufti
Sauðárkróki ,12. apríl.
SÆLUVIKA Skagfirðinga, sem
frestað var í marzmánuði, hófst
á ný 2. páskadag og stendur yfir
í viku, eða til sunnudagskvölds
n.k. Vegir eru nú greiðfærir um
allt héraðið, nema Skaga, og er
aðkomufólk þegar farið að setja
svip á bæjarlífið. Búizt er við
miklu fjölmenni síðari hluta
vikunnar. Dagskráin verður ó-
breytt frá því er fyrst var
ákveðið og falla dagskrárdagar
við vikudaga þessarar viku.
— Jón.
Á laugardag fyrír páska rákus t ljósmyndarar á pau Soffíu Lor-
en og Carlo Ponti í gistihúsi e inu, Bougival, skanunt utan viS
Parísarborg. Voru þau hin kát ustu og báru bæði hringa áþekk-
nsta giftingarhringum á baugf ingri vinstri handar. En er menn
gerðust forvitnir og inntu hvor t þau væru þá loksins gift í al-
vöru, hlógu þau bara og sögðu að því færi fjarri, allar fréttir
um slíkt væru tómur uppspuni.
7. Marselía Guðjónsdóttir 8. Einar J. Ólafsson 9. Hörður Pálsson
Framboðslisti Sjálfstæöis-
flokksins á
Framboðslisti Sjálfstæffiflokks
ins viff bæjarstjórnarkosningarn-
ar í Akraneskaupstaff 22. maí
1966, hefur veriff lagður fram
og er hann skipaður þessum
mönnum.
1. Jón Árnason, alþingismaffur,
Vesturgötu 41.
2. Valdimar Indriðason, fram-
kvæmdastjóri, Háteigi 14.
3. Jósef H. Þorgeirsson, lögfræff-
Góður afli
Ólaisvíkurbóta
í oiorz
Ólaifsvík, 12. apríl.
HEILDARAFLI Ólafsvíkurbáta
fró vertíðarbyrjun til 31. marz
var orðirm 5.376 tonn í 416 róðr-
um og er þetta afli 16 báta. Á
sama tíma í fyrra var aflinn orð-
inn 5.170 tonn af 1'5 bátum. Þá
var aflahæsti báturinn Stapafell
með 642 tonn.
Afli einstakra báta nú er sem
bér segir: Halldór Jónsson með
630 tonn, Stapafell með 550 tonn,
Valafell 530. Sveinbjörn Jakobs-
son 500, Steinunn 486, Jón Jóns-
son 478 tonn, Jón á Stapa 420
tonn.
Mestan afla i róðri i mánuðin-
um hafði Halldór Jónsson 28-
marz 48,3 tonn.
— Hinrik.
Akranesi
ingur, Kirkjubraut 2.
4. Páll Gíslason, yfirlæknir,
Heiðarbraut 32.
5. Kristján Kristjánsson, hafn-
sögumaður, Háholti 32.
6. Gísli Sigurðsson, húsasmíða-
meistari, Hjarðarholti 5.
7. Marselía Guffjónsdóttir, Ilisfrú
Skólabraut 29.
8. Einar J. Ólafsson, kaupmaffur
Skagabraut 9.
9. Hörður Pálsson, bakarameist-
Vitni vantar að
slysi 1 strætis-
va^ni
SL. LAUGARDAG vildi það slys
til í strætisvagni, að ellefu ára
gömul telpa datt og meiddist
töluvert, svo að hún var flutt í
Slysavarðstofuna og síðan í
Landsspítalann. Neðri vörin
hjóst í sundur og nokkrar tennur
brotnuðu. Slysið varð í strætis-
vagni, sem fór kl. 9.05 frá Lækj-
artorgi og ók inn Hverfisgötu, og
datt telpan, þegar vagninn var
við Hlemm, rétt vestan við
Rauðarárstíg, hjá biðstöðinni,
þar sem gasstöðin var. Óvenju
fáir farþegar munu hafa verið í
vagninum, en þeir eru vinsam-
lega beðnir um að hafa sam-
band við rannsóknarlögregluna,
þar eð vitni vantar að atburðin-
um.
ari, Höfffabraut 16.
10. Þórffur Þórffarson, bifreiða-
stjóri, Sóieyjargötu 18.
11. Sigríffur Auðuns, húsfrú,
Heiðarbraut 45.
12. Guðni Eyjólfsson, vigtarmað-
ur, Heiðarbraut 12.
13. Garffar Finnsson, skipstjóri,
Skagabraut 4.
14. Eiríkur Þorvaldsson, símavið-
gerðarmaffur, Vesturgötu 90.
15. Svava Steingrímsdóttir, hús-
frú, Stillholti 17.
16. Sturlaugur H. Böðvarsson,
útgerffarmaður, Vesturgötu 32.
17. Þorgeir Jósefsson, fram-
kvæmdastjóri, Kirkubraut 2.
18. Guffmundur E. Guffjónsson,
skipstjóri, Suðurgötu 34.
Rússneskar
ballett-
kvikmyndir
NÆSTKOMANDI fimmtu-
dag mun Ileimdallur F.U.S.
efna til sýningar á þremur
rússneskum ballettkvikmynd-
um meff hinni frægu ballet-
stjörnu, Ulanova.
Sýningin verður í féiags-
heimili Heimdallar í Valhöll
viff Suðurgötu og hefst kl.
8.30. Öllum er heimill aff-
gangur meffan húsrúm Ieyfir.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viffar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Símt 19406,