Morgunblaðið - 14.04.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 14.04.1966, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Finuntudagur 14. april 1966 Hjartans þakkir til skyldfólks míns og vina, fyrir heimsóknir, stórgjafir, blóm, skeyti og ljóð á 70 ára afmæli mínu 3. apríl sl. Vinir mínir, kærleikur ykkar og hlý handtök er mér ljúft að minnast. — Lifið heil. Guðný Stefánsdóttir, Vikurbraut 40, Grindavík. TOYOTA COROMA Glæsilegur 5 manna bíll með 74 ha. vél (1500 cc.). Hefur frábæra aksturshæfileika. Viðbragðsfljótur, 12 sek. í 80 km hraða. Innif. í verði m.a Þægilegir sófastólar — 4 gíra gólfskipting — Ryðstraums- rafail (Altenator) — Góð miðsöð — Bakkljós — Hvítir hjólbarðar — Þykk teppi — Rafmagns- rúðusprauta. JAPANSKA Armúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470. Elsku faðir minn, ÞORVALDUR ÞÓRÐARSON frá Skerðingsstöðum í Grundarfirði, lézt í Borgarspítalanum 12. þ. m. — Fyrir hönd að- standenda. Ragnhildur Þorvaldsdóttir. Konan mín, GUÐRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR andaðist að heimili sínu 12. apríl sl. — Jarðarförin augiýst síðar. Guðni Einarsson, Landakoti. Konan mín, RAGNHEIÐUR JÓSEFSDÓTTIR sem andaðist 8. apríl að heimili sínu Hlíð, Garðahreppi, verður jarðsungin frá Garðakirkju föstudaginn 15. apríl kl. 2 e.h. Gísli Guðjónsson. Eiginkona mín, MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR Hallskoti, verður jarðsungin frá Hlíðarendakirkju, laugardaginn 16. apríl. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar kl. 1,30 e.h. Einar Þorsteinsson. Faðir og tengdafaðir okkar, KJARTAN STEFÁNSSON Flagbjarnarholti, Landssveit, verður jarðsunginn laugardaginn 16. þ.m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 12,30. — Jarðsett verður að Skarði kl. 2 síðdegis. — Bílferð verð ■ ur frá Umferðamiðstöðinni kl. 9,30 árdegis. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð í veikindum, við andlát og jarðarför móður minnar, IIILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR Sunnuhvoli, Eyrarbakka. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Eiríkur J .Eiríksson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall, FINNS NÍELSSONAR María Njarðvík, Erla Finnsdóttir, Sigurður Finnsson. Ferming PRESTAR Langholtssafnaðar séra Árelíus Níelsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson, fermdu þessi börn við ferming- armessur í Langholtskirkju á 2. í páskum. Fermingarbörn sr. Áreliusar voru: Fermingarbörn sr. Sigurðar Hauks voru: Stúlkur: Guðrún Erla Geirsdóttir, Háa- leitisbraut 103. Steinunn Jóna Geirsdóttir, Háa- leitisbraut 103. Inga Lovísa Andreassen, Lang- holtsvegi 103. Valgerður Erlendsdóttir, Álf- heimum 54. Valgerður Friðþj ófsdóttir, Háa- leitisbraut 101. Piltar: Ásgeir Henning Bjarnason, Ljós- heimum 10. Georg Arnold Bjarnason, Ljós- heimum 10. Benóný Ægisson, Langholtsvegi 32. Freysteinn Vigfússon, Njörva sundi 17. Gunnar Gunnarsson, Sólheim- um 23. Jón Ari Sigurjónsson, Otra- teigi 38. Jón Þorkelsson, Sólheimum 23. Kolbeinn Kristinsson, Álfheim- um 6. Óli Örn Andreassen, Langholts- _ vegi 103. Óskar Valtýsson, Skipasundi 82. Páll Konráðsson, Fellsmúla 15. Pétur Önundur Andrésson, Njörfasundi 29. Ragnar Ragnarsson, Sigluvogi 15. Sigurður Rúnar Magnússon, Efstasundi 79. Sigtryggur Jónsson, Álfheimum 36. Smári Þór Svansson, Langholts- vegi 106. Stefán Jón Sigurðsson, Efsta- sundi 73. Svanberg Helgason, Álfheimum 36. Viðar Óskarsson, Álfheimum 44. Þorkell Steinar Viktorsson, Goð heimum 26. Þorvaldur Egilsson, Barðavogi 34 Þór Pálmi Albertsson, Gnoða- _ vogi 42. Öm Greve, Ljósheimum 20. Stúlkur: Anna K. Jónsdóttir, Langholts- vegi 92. Agústa Valdís Svansdóttir, Lang- holtsvegi 187. Áslaug Jafetsdóttir, Skiþasundi 67. Borghildur Ragnardóttir, Dyngju vegi 12l Elín Skarphéðinsdóttir, Sól- heimum 20. Guðrún Þuríður Óskarsdóttir, Útey, Blesugróf. Guðmunda Kristjánsdóttir, Álf- heimum 44. Hildur Sigurbjörnsdóttir, Lang- holtsvegi 87. Ingibjörg Magnúsdóttir, Austur- brún 37. Kolbrún Hermannsdóttir, Sól- heimum 26. Kristín Rós Steindórsdóttir, Álf- brekku yið Suðurlandsbraut. Kristjana Björk Þórarinsdóttir, Gnoðavogi 22. Sigríður Björnsdóttir, Efsta- sundi 41. Piltar: Ármann Hallur Agnarsson, Álf- heimum 64. Björgvin Ómar ólafsson, Skipa- sundi 18. Einar Ólafsson, Gnoðarvogi 76. Garðar Eiríksson, Langholtsv. 40. Gísli Jónas Ingólfsson, Bakka- stíg 5. Guðmundur Ingvi Pálmason, Glaðheimum 4. Gunnar Guðnason, Skipasundi 11 Haukur Harðarson, Glaðheimum 12. Hörður Harðarson, Glaðheimum . 12- Ómar Bragi Ingason, Suðurlands braut 94B. Sigurður Árnason, Langholts- veg 174. Snæbjörn Quðbjörnsson, Glað- heimum 8. Stefán Guðmundsson, Nökkva- vogi 25. Til sölu tómar síldartunnur, 3ja tonna togspil og beinakvörn. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sænsk-íslenzka frystihúsið / Ræsting Ræstingakona óskast til að annast ræstingu á verzl- unarhúsnæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Ræsting — 9050“. Atvinna Óskum eftir manni á glerverkstæði okkar. — Einnig óskast maður á smurstöð okkar. — Mikil vinna. — Upplýsingar veitir Matthías Guð- mundsson. Egill Vilhjálmsson hf Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. Verilunar- 09 iðnaðarhúsnæði til leigu á horni Brautarholts og Nóatúns, 100—160 fermetrar. Upplýsingar í síma 20986. Peugeot 403 diesel, til sölu í góðu lagi. Upplýsingar í síma 20986. Síldarsaltendur Við munum hafa á boðstólum fyrir komandi síldar vertíð okkar alkunnu aluminium tunnuhringi, sem hafa þegar margsannað gildi sitt. Vinsamlegast sendið okkur pantanir yðar, sem fyrst. Aluminium og blikksmiðjan hf Súðarvogi 42. — Símar 33566 og 11225. Bingó — Bingó Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur Bingó í kvöld kl. 9 í Sigtúni. Fjöldi góðra vinninga: Vöruúttektir, borðbúnaður og margt fleira. Félagár fjölmennið takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Kvennanefndin. STÁLGRINDARHIJS fyrir frystihús, lýsisverksmiðjur, vörugeymslur, iðnaðarhús o. fl. Teikningar miðaðar við íslenzkt veðurfar. Skrifið til D R. D. A. N E A T E Ernest Hamilton (London) Ltd. London S. W. 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.