Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Belmingi útbreiddarci
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Inflúensan í hámarki
Fer vænfanilefja rénandi úr þessu
INFLÍENSAN, sem að nndan-
förmu hefur geisað í borginni og
sums staðar lagzt á heílar fjol-
skyJöur, Jiefur né náð hámarki
og standa vonir lækna til að úr
þessu fari hún rénandi. Á KeJdum
stendur nú yfir ræktun á sýkl-
imiun, sem inflúensunni veldur.
Þetta kom fram í samtali, er
blaðið átti við Björn Önomdarson,
fulltrúa borgarlæknis í gær.
Sagði Bjöm, að í fyrstu hefðu
læknar álitið, að inflúensan legð-
ist frekar á ungt fólk, en síðar
hefði komið í ljós, að fólk á öii-
um aJdri hefði veikzt af henni.
Biögð eru að því, að heilar
fjölskylduæ leggist rúmfastar sök
um inflúensunnar og mjöig mikil
forföil haJa orðið í skóluim borg-
arinnar, en þó mun ekki hafa
orðið að fella niður keranslu.
A vegum emibættis borgar-
læknis hafa háisskol og önnur
efni verið send að tilxaunastöð-
inni að Keldum, til rækunar á
sýklinuim, sem veldur inflúens-
unni. Umisjón með sýiklarann-
sóknum hefuir Margrét Guðna-
dóttir læknir.
Björn sagði ennfremiur, að svo
virtist sem fólk kaliaði síður á
Lo&skeyta-
menn 09 sím-
rífarar segja
upp sturfi
RÖSKLEGA 40 símritarar og
loftskeytamenn hafa nú sagt
npp störfum sínum, í Gufu-
nesi og víðar í horginni. Stafa
uppsagnirnar af óánægju
vegna launamála. Meðal
þeirra 40, sem sagt hafa upp,
eru nokkrir yfirmenn.
BJaðið hafði samband við
póst- og símamálastjóra,
Gunnlaug Briem, og kvað
hann uppsagnir loftskeyta-
manna í Gufunesi ekki hafa
valdið erfiðleikum á rekstri
stöðvarinnar, a. m. k. ekki
enn sem komið er. Þess ber
að geta, að ekki hafa allir
loftskeytamenn stöðvarinnar
sagt upp störfum. Gunnlaug-
ur kvaðst ekki vita hve mikil
alvara væri að baki þessa
máls, og sagðist ekki á þessu
stigi getað gefið um það frek-
aii upplýsingar.
lækni þegar það vissi að um
inflúensu væri að ræða. Björn
sagðist vona, að úr þessu færi
það fyrir fóJki, að fara vel með
sig, er það stæði upp af sóttar-
sæng. Sagði Bjijrn, að iþað væri
tíiki inflúensan í sjálfu sór, sem
lækrxar óttuðust heldur hinir
infiúensan rénandi, en brýndi ýmsu fy'lgikvillar hennar.
Flugvél nauölend-
ir hjá Selfossi
Selfossi, 13. apríl.
XVEGGJA sæta flugvél af gerð-
inni Fiper Cup nauðlenti á túni
niður með Eyrarvegi hér á Sel-
fossi á tíunda tímanum í gær-
kvöldi. Tveir menn voru í vél-
inni og sakaði hvorugan. Til-
rannir til að ná vélinni á loft
aftur mistókust og fóru flug-
mennirnir tveir til Reykjavíkur
seint í gærkvöJdi.
Mennirnir, sem í flugvélinni
voru, Runólfur Sigurðsson, sem
mun vera eigandi hennar og Er-
lendur Guðmundsson, töidu að
oiíuleki hefði komið að véiinni
og nauðlentu því á tóninu. Er í
ljós kom að grunur þeirra var
ekki á rökum reistur reyndu
þeir að ná véiinni á loft aftur
og tókst það í annarri tiiraun,
en þá festist aftan í henni efsti
strengur gaddavírsgirðingar, sem
þeir flugu yfir og dró véiin með
sér 45 metra iangan gaddavirs-
sfxitta og girðingarstaur. Urðu
þeir af þeim sökum að lenda
aftur á svokölluðu Selfosstúni.
Vélin mun nær óskemmd, en tón
ið er biautt og þungt og mjög
erfitt um vik fyrir véiina að
hefja sig af þvL — Fréttaritari.
Munnslík kemur
upp í netum
SEINT í gærkvöJd fregnaði blað-
ið, að Jík af karlmanni hafi
slæðzt ■ net vélbátsins Muroma
frá Sandgerði, er hann var að
draga þau suður af Reykjanesi.
Blaðið hafði samiband við lög-
regluna í Keflavik, sem stað-
festi fregnina, og kvað bátinn á
leið til iands, en líkið kom upp
í netum bátsins síðdegis í gær.
Rannsókn málsins fer fram á
vegum bæjarfógetaembættísins í
Hafnarfirði í dag.
Unnið að altaris/iflunni í SkálhoJtskirkju í verkstæðinu 11
Þýzkalandi. Verið að leggja mosaik á Kristshöfuðið í mynd-i
inni. Til vinstri er frummynd Nínu Tryggvadóttur og til hægri’
hilluskápur með steinum í þúsundum litbrigða.
Altaristafla í Skálholtskirkju
30 ferm. mosaikmynd eftir Nínu
Verið að víttna (tana i Þýzkalandi
í verkstæði dr. H. Oidt-
manns í Linnich í Þýzkalandi
er unnið að því að gera stóra
mosaikmynd eftir frumimynd
íslenzku listakonunnar Nínu
Tryggvadóttur og á þessi mos
aikmynd að verða altaristafla
í Skálholtskirkju. Blaðamaður
frá biaðinu „Land an Rhein
und Maas“ segir í blaði sínu
frá heimsókn í verkstæðið,
þar sem hann sá m.a. unnið
að þessari mynd og lýsir
henni.
Þetta er mynd af Kristi með
útbreiddan faðminn og verður
meira en 30 ferm. að ununáli
Iðnaðarmennirnir á verkstæði
Oidtmanns setja myndina sam
an úr þúsundum smárra
steina, sem eru um fersenti-
meter að stærð, og leggja þá
niður á tífalt stækkað karton,
eftir mynd sem listakonan
gerði. Fylgja þeir með stein-
unum ótal litbrigðum mynd-
arinnar. Þetta er svokölluð
Ravennamosaik. Segir þýzka
blaðið, að þegar myndinni
verði lokið, verði hún flutt
til íslands í hlutum og sett
upp á vegginn ofan við ait-
arið í Skálholtskirkju. En áð-
ur 'hafi gluggalistaverk í þá
sömu kirkju eftir listakonuna
Gerði Heigadóttur verið unn-
in í verkstæði Qidtmanns.
Muni Ludovicus Oidtman, for
stjóri í Linnich, fara til ís-
lands í maímánuði og hafa
með sér tvo af starfsmönnum
sínum, til að undirbúa verkið.
Alltaf ráðgert.
Mbl. hafði samband við
Sigurhjörn Einarsson, biskup
og E|örð Bjarnasoin, arkitekt
kirkunnar, Þeir söigðu að
þetta verk hefði lengi verið
langt það væri komið hefðu
í undirbúningi, en hversu
langt það væri komið hefðu
Brotizt inn í skot
þeir ekki fengið tilkynningu
um. AMtaf hefði verið ætlunin
að gecra altarismynd í Ská-
hoitsikirkju, en danskur mað-
ur Kai Kaae-Sörensen frá
Kaupmannahöfn hefði á sin-
um tíma gefið 40 þús. dansk-
ar krónur í því skyni að fá
þarna altaristöflu eftir ísl.
listamann. En vegna þess að
nokkum tíma þurfti til að
koma þessu í kring og vegna
vígslu Skálholtskirkju hefði
krossinn verði settur yfir alt-
arið til bráðabirgða. Biskupa-
skrifstofain og arkitektinn
ihefð'U síðan faMð Mstakonunni
Nínu Tryggvadóttur að gera
tiMögur um altaristöflu, sem
gerð yrði í mof?aik. Hörður
Bjamason sagði að gert hefði
verið ráð fyrir mosaikmynd
og fiöturinn .útbúinn með það
fyrir augum. Þó þurfti að
fcamra vegginn, svo myndin
gangi ofan í hann.
Peningaveski
Susanna til við-
gerðar í Skotlandi
fœraverzlun
SL. sunnudagskvöld lét flutn-
ingaskipið Susanna áður
Susanna Reith, af stað áleiðis
til Skotlands til viðgerðar þar.
En þetta nafnfræga og um-
deilda 1750 lesta skip er nú í
eign Björgunar hf. eins og
kunnugt er.
í sanítaM við blaðið sagði
Kristinn Guðbrandsson fram-
kvæmdastjóri Björgunar hf.,
að Susanna færi í þriggja
mánaða viðgerð í Glasgow, og
er ætlunin, að gera skipið
eins úr garði og það var, áður
en það strandaði hjá Raufar-
höfn. Susanna varð samflota
síldarflutningaskipinu Síld-
inni sem einnig fer til við-
gerðar í Newcastle í Englandi.
Kristinn sagði, að Susanna
gengi eingöngu fyrir eigin
vélarafM og kvaðst hafa feng-
ið skeyti frá því í gærmorgun,
þar sem honum var tjáð að
ferðin gengi að óskum.
7 manna íslenzk áhöfn fór
utan með Susönnu og er skip-
stjórinn Heigi Ólafsson.
Aðspurður kvað Kristinn
það ætlun Björgunar hf., að
selja skipið, er það kæmi úr
viðgerðinni og kvað fyrirtæk-
ið hafa fengið tilboð í það.
Vildi hann ekki láta uppskátt
frá hvaða aðilum þessi tiiboð
hefðu borizt.
INNBROT var framið í verzlun-
ina Goðaborg, að Freyjugötu 1
aðfaranótt þriðjudags sl., og var
stolið þaðan riffli og nokkru
magni af skotfærum. Telja kunn-
ugir að þetta sé í 40. sinn, sem
brotizt er inn í verzlun þessa frá
opnun hennar, en hún verzlar
eingöngu með skotvopn og skot-
færi.
Kl. 4 um nóttina tilkynnti
Hreyfilsibilstjóri á bifreiðinni
R-66’29, í gegnum talstöð sína,
að rúða hefði verið brotin í Goða
borg og rótað til í verzluninni
sjálfri. Lögreglan kom þegar á
vettvang og hafði nokkurn við-
búnað, umkringdi staðinn meðal
annars, ef ske kynni, að inn'brots
þjófurinn beitti skotvopnum
gegn Jögreglumönnunum. I ljós
kom, að hann var horfinn frá
verzluninni og leitaði lögreglan
þá í næriíggjandi götum. Fannst
maðurinn undir bifreið á Fra'kka
stíg og var þá með riffil í hönd-
unum og nokkuð af skothyJkjum.
Var hann afvopnaður í skyndi
og fluttur í fangaibúðir lögregl-
unnar í Síðumúla.
KefJavdk, 13. apríl.
Á SKÍRDAGSKVÖLD var hafin
leit að áfengi í leigubílum á
Keflavíkursvæðinu, Njarðvíkum
og Keflavíkurflugvelli, á végum
lögreglunnar á þessum stöðum.
Áfengi fannst í tveimur leigu-
bílum og við ItósJeit hjá eimum
leiguibíJstjóranum fannst nokk-
AÐFARANÓTT mánudagsins
11. april si. tapaðist í Keflavík
Ijósbrúnt peningaveski með 15—
18.000 kr., auk nafnskírteinis og
fleira.
Sá, sem peningaveskið finnur
er vinsamlegast heðinn að skila
þvi til lögreglunnar í Keflavík
strax, gegn fundarlaunum.
urt magn af víni, sem upptækt
var gert.
Leitin var vel skipulögð og al-
gjör og naut lögreglan aðstoðar
vegaeftirJitsins á útvegum frá
Keflavík. Áfengisleit var gerð á
leiguibifreiðastöðvum þremur í
Keflavík og einni á flugvellinum,
en hún bar ekki árangur. — hsj.
Áf engisleit í Kef la
vík og nágrenni