Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ 1 Þriðjudagur 24. maí 196« Arni Beinteinn, ásamt systkinum sinum með laxinn. Fyrsti laxinn kom- inn úr Elliðaánum - stökk sjálfur á burrt land FYRSTI laxinn fékkst úr Elliðaánum fyrir u.þ.b. 10 áög- utn. Veiddist hann með óvenjulegum hsetti, ef það er þá hægt að tala um veiðiskap í þessu sambandi. Það má nefnilega seg-ja að hann hafi veitt sig sjálfur, því að hann virðist hafa stokkið af sjálfs- dáðum upp á land. Þar sprikl- aði hann góða stund, unz 10 ára dreng, Árna Beintein Erlingsson, bar þar, og hjálp aði honum af góðmennsku sinni út i lítið lón við ánna. En laxinn hafði verið of lengi á þurru landi, og lét hann lífið þarna í lóninu. Fréttamaður Mbl. fór í gær heim til Árna litla, þar sem hann býr að Hjarðarhaga 13, og bað hann að lýsa þessu ævintýri örlítið. Ég hef undanfarið verið í Nýr hafnsögubál ur á tiornafirði Höfn Hornafirði, 13. maí. í GÆR kom til Hornafjarðar nýr hafnsögubátur Björns Lóðs. Ber hann nafn Björns heitins Eymundssonar sem allra manna lengst var hafnsögumaður við Hornafjörð. Báturinn er byggð- ur í skipasmíðastöð Jóhanns Gíslasonar Hafnarfirði. Teikning una gerði Egill Þorfinnsson skipasmiður Keflavík. Hann er 7,3 smálestir að stærð, eikarbát- ur. Eigandi bátsins er Hafnar- sjóður Hafnarhrepps. Rafnekll Þorleifsson skipstjóri, Eymund- ur Sigurðsson hafnsögumaður og Elías Jónsson lögregluþjónn fylgdu bátnum heim. Fengu þeir versta veður á leiðinni en báturinn reyndist vel. Með til- komu þessa báts á að geta kom- ið bætt þjónusta því bátur sá sem áður var notast við var opinn smábátur. Gunnar. reiðskóla Fáks, sagði Árni, og á fimmtudag fórum við í reið túr upp með bökkum Elliða- árinnar. Og á einum staðnum verð ég var við að eitthvað hvítt spriklar niður við ár- bakkann, og þegar ég fer að gá betur, sé ég að þarna er lax. Ég tók laxinn og setti hann út í lokað lón þarna við ánna, en síðan héldum við reiðtúrnum áfram. En þegar ég kom aftur til baka fór ég að athuga^ hvernig laixnn væri en þá var hann dauður. Þá tók ég hann og fór með hann heim. Laxinn var milli 50—60 cm. langur, og vó sjö pund. Hann var mjög horaður, og því nið- urgöngulax, en þótt megnið af laxinum sé þegar gengið niður, eru þeir að tínast nið- ur alveg fram í júní mánuð. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. - Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Bezt að auglýsa í Morgunblaoinu Eyjólfur K. Sígurjónsson löggiltur enduxskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903: íbúo Ný rúmgóð 3ja herb. fbúð til leigu, laust eftir næstu mán- aðamót. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „Kleppsvegur — 9844" sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Sliilka vön kjólasaum óskast hálfan eða allan daginn. Tilvalið fyrir húsmóðir sem vantar vinnu hálfan daginn. Tilboð nierkt: „Kjólameistari 9338" sendist blaðinu fyrir næst- komandi föstudag. Vefnaoarvöru- verzlun Lítil vefnaðarvöruverzlun við Laugaveginn til sölu. Góð kjör. Lág útb., ef samið er strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og heimasími eiganda 32476. 77/ sölu 2ja herb. gróð íbúð á 1. hæð við Skipasund. 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlis- húsi við Birkihvamm. Sér- lóð og hiti. 3ja herb. stór og góð íbúð í kjallara við Mávahlíð. 3ja herb. góð íbúð ásamt herb. í risi á 1. hæð við Hjarðar- haga. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Öldugötu. 4ra herb. falleg og nýleg íbúð á 3. hæð við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Sanngjarnt verð og útb. Lítið einbýlishús við Grettis- götu ásamt 450 ferm. eign- arlóð. / smibum Raðhús við Bræðratungu. — Selt tilbúið undir tréverk. Hagstætt verð. Einbýlishús við Aratún (130 ferm.). 5 herb. neðri hæð 131 ferm., ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi í austanverðum Laugarásn- um. íbúðin selst tilbúin und ir tréverk. Allt sér. Mikið úrval af 2—6 herto. íbúð um við Hraunbæ og víðar í , bænum. Þar á meðal eru sérstaklega skemmtilegar 5^—6 herb. endaíbúðir, að- eins ein eftir með þvotta- húsi á hæðinni. fbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk. Ath., að % hlutar af væntan- legu húsnæðismálaláni er tek- ið upp í söluverð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 24. Vantar 2—5 herb. íbúðir, hæðir og einbýlishús fyrir góða kaupendur. Tíi sölu m.a, 2ja herb. ódýr íbúð í Vestur- borginni á hæð í vönduðu timburhúsi. Sérhitaveita. — Laus strax. Lítil útb., sem má skipta. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Nýmáluð, með sérhitaveitu. 2ja herb. nýleg og rúmgóð kjallaraíbúð í Garðahreppi. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Drekavog. 3ja herb. góð kjallaraibúð við Austurbrún. 3ja herb. góð íbúð á hæð við Hjallaveg með 2 ófullgerð- um herb. í risi. 3ja herb. íbúð á hæð við Þver veg. Lítil útb. 3ja herb. sólrík efri hæð í timburhúsi við Njálsgötu. Sérhitaveita. Lítil útb., sem má skipta. Laus nú þegar. 3ja herb. rishæð í steinhúsi við Baldursgötu. Góð kjör. 4ra herb. rishæð 110 ferm. í steinhúsi við Framnesveg. Sérhitaveita. Góð kjör. 4ra herb. nýleg íbúð í Goða- husunum í Vesturborginni. Góð kjör. Glæsileg einstaklingsibúð í smíðum við Hraunbæ. Einbýlishús 100 ferm. við Digranesveg. 150 ferm. nýleg og stórglæsi- leg efri hæð á Seltjarnar- nesi. 135 ferm. efri hæð í tvíbýlis- húsi í Kópavogi. Selst í smíðum í sumar. AIMENNA FASTEIGNASAIAN UNDARGATA 9 SIMI 21IS0 T'il sölu 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. 2ja herb. íbúð við Tómaser- haga. 2ja herb. ibúð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð í Skerjafirði. 3ja herb. íbúð við Öldugötu. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð við Lindargötu. 4ra herb. íbúð við Efstasund. 4ra herb. íbúð við Hofteig, 2 herb. og eldhús í risi. 5 herþ. risibúð í Hlíðunum. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. í Kópavogi við Hrauntungu og Skóla- gerði. A Seltjarnarnesi ný 150 ferm. hæð. Ailt sér. / Hafnarfirði við Smyrlahraun á Hval- eyrarholti. Iðnaðarhús vio Hvaleyrarbraut. Ilijfum kaupendur ag 2—5 herb. íbúðum, fok- heldum eða til'búnum undir tréverk. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum húsa og íbúða í borginni. Steinn Jónsson hdL lögfræði^tofa — fasteignasala Kírkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Heimasími sölumanns 16515 Sími 14226 Fokhelt 200 ferm. einbýlishús með 40 ferm. bílskúx við Hlégerði. Styrkt þak, vand- aður frágangur. Góð áhvíl- andi lán. Fokheld 5 herb. hæð við Kópa vogsbraut. Einbýlishús 1 smíðum í Aust- urbænum í Kópavogi. Hita- veita frá kyndistöð. Einbýlishús með stóru verk- stæðis- og verzlunarhús- næði í Smáíbuðarhverfi. Fokhelt raðhús við Sæviðar- sund. Raðhús við Framnesveg. Gam alt og gott steinhús. Einbýlishús við Digranesveg. Byggihgaréttur fylgir. Tæki færi fyrir byggingamenn. 4ra hérb. íbúð í Heimunum. Vandað 10 ára einbýlishús á Kársnesi. Fullfrágengið. Lóð ræktuð og girt. 5 herb. hæð við Auðbrekku. Sérþvottahús. Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. 5 herb. vandaðar íbúðir við Holtsgötu og Framnesveg. 3ja herb. íbúð ásamt 2 herb. og eldhúsi í risi við Skipa- sund. 5 herb. hæð við Sjafnargötu. Sérhiti. Úryal af 2 og 5 herb. íbúðum nálægt Miðbænum. Útb. frá kr. 200 þús. Höf u.m kaupanda að einbýlis- húsi í Hafnarfirði. Mætti vera í smíðum. Höfum kaupanda að 3—5 herb. íbúð með bílskúr. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsimi 40396. Sími 14160 7/7 sölu 14150 Lítið einbýlishús í Kópavðgi á góðum stað. Hagkvæmt verð. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. 2ja herb. íbúð við Hverfis- götu. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu. Ný standsett. 3ja herb. íbúð við Asgarð í mjög góðu ástandi. 3ja herb. ibúð við Ljósheima. Mjög glæsileg. 3ja herb. íbúð við Álfheima á 1. hæð. 4ra herb. íbúð við Vatnsstíg. Hagkvæmt verð. 4ra herb. íbúð við Háagerði. 5 herb. íbúð í Hlíðunum á mjög góðum stað. 5 herb. risíbúð í Hlíðunum. Hagkvæm kjör. Ódýrar íbúðir við Hverfis- götu. Lítið verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu. , / smiðum 4ra herb. íbúð víð Hraunbæ tilbúin undir tréverk. Höfum kaupendur að góðuin eignum í borginni og ná- grenni með mjög háar út)b. GÍSH G- ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.