Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 3
Þnojuaagur z*. mai i»oo Búast á síldveiðnr Akranesi, 23. maí. VÉLBÁTURINN Ver fer í kvöld út á humarveiðar. Sól- fari fer á síldveiðar á Austur- imiðum n.k. laugardag. Einn bát- ur er þegar farinn, Ólafur Sig- urðsson. Margir stórir bátar voru teknir upp í dráttarbraut- ina í dag til botnhreinsunar og málunar. Allt bendir að, sjó- menn hér muni ætla að nota bessa viku til hvíldar og til að nýja sig upp fyrir sumarsíld- veiðarnar. — Oddur. Trillubátar afla vel Akranesi, 23. maí. SJÖ trillubátar voru á sjó hér í gær eða á kosningadag- inn. Aflinn var frá 500-900 kg. é hvert einstakt færi af ágæt- um fiski. Aflahæstur var Bensi, tveir á, með 1860 kg. Þorskurinn var ærslafullur eins og fleiri á kosningadaginn og freistaði sjó- mannanna. JÞeir voru því síðfoún- ir til að hafa upp færin, en ekki voru þeir fyrr lentir en þeir bundu bátana og þrömmuðu stórum skrefum í sjógallanum Á kjörstað til að kjósa. — Oddur. iiiuwuuiiolmviv Forustumenn minnihlutaflokk- ! anna ræða kosningaúrslitin EFSTU menn á listum minni hlutaflokkanna í borgarstjórn ræddu í fréttaauka í gær- kvöldi úrslit borgarstjórnar- kosninganna og fer hér á eft- ir stuttur útdráttur úr ræð- um þeirra: Óskar Hallgrímsson (A) sagði, að úrslit sveitarstjórn- arkosninganna hefðu leitt í ljós,- að Alþýðuflokkurinn hefði unnið mikinn sigur. f 14 kaupstöðum landsins hef- einn mesti sigur sem flokkur- inn hefur unnið hér síðan á vaxtarárum hans fyrir stóð. Einar Ágústsson (F): Ég er ánægður með fylgisaukningu Framsóknarflokksins í Reykja vík. Aukningin frá 1962 er 42,6 af hundraði. Flokknum Fylgisaukning Alþýðubanda- lagsins nemur 1554 atkv. og WÆk ur flokkurinn aukið fylgi sitt úx 18 af hundraði í 16,2 af hundraði og f jölgað bæjarfull trúum úr 18 í Í2. Þetta er mesta aukning, sem nokkur flokkanna hlaut í kosningun- um. Sigurinn í Reykjawík var tókst ekki að bæta við borg- arfulltrúa í Reykjavík en Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta eingöngu vegna þess hversu attovæðaskipting milli hinna flokkanna varð honum hagstæð. Kosningabar áttan fór vel og prúðmann- lega fram og þeir sem tóku þátt í henni komu ósárir úr leik. Guðmundur Vigfússon (K): Noróurlandamótid í Bridge: Norðmenn ná forystunni NORDURLANDAMÓTIB í bridge hófst sl. sunnudag, en mótið fer frám að Hótel Sögu. Forseti Bridgesambands íslands, Sigurjón Guðmundsson, ávarpaði mótsgesti og síðan var mótið sett af Geir Hallgrimssyni borgar- stjóra. Á sunnudag fóru fram tvær umferðir í opna flokknum og urðu úrslit þessi: I. umferð: Finnl. H — Danm. I 125:95 6-0 Noregur I — Finnl. I 103:65 6-0 ísland I — Danmörk II 97:83 5-1 Noregur II — Svíþjóð I 76:50 6-1 Svíþjóð II — ísland II 84:82 3-3 II. umferð: Noregur I — Finnl. II 109:55 6-0 Danmörk I — ísland I 100:69 6-0 Finnland I — Svíþjóð I 94:82 5-1 Svíþjóð II — Danm. II 90:64 6-0 Noregur II — ísland II 103:51 6-0 Árangur sveitanna frá hverju landi er lagður saman og að loknum þessum tveimur umferð- um er staða landanna þessi: Noregur Finnland Svíþjóð ísland Danmörk Þriðja umfero m var spiluð 24 stig 11 — 10 — 8 — 7 — í opna flokkn- gærkvöldi og mættu þá íslenzku sveitirnar sveitunum frá Finnlandi. Úrslit voru ekki kunn þegar blaðið fór í prentun. Einni umferð er lokið í kvenna flokki og hafa úrslit orðið þessi: fsland - Svíþjóð Finnland - Noregur 97:93 3-3 136:115 5-1 f gærkvöldi fór fram hluti if annari umferð í kvennaflokki. Keppnin heldur áfram í dag og ihefst kl. 10 f.h. og fer þá fram fjórða umferð í opna flokknum og keppni lýkur í annarri umferð í kvennaflokki. Keppnin heldur áfram kl. áfram kl. 13,15 og í kvöld fer fram 5. umfer'ð í opna flokknum og keppir þá ísland I við Noreg II og ísland II við Svíþjóð I. Aðstaða til kepppninnar er mjög góð og er sýningartjald í notkun á kvöldin og ennfremur hefur verið komið upp töflum, þar sem áhorfendur geta séð stöðu landanna í keppninni. — Bruni Framhald af bls. 32 grunna á skammri stundu. Hús- ið var eign Skógræktar Ríkisins og var því vátryggt, svo og inn- anstokksmunir. Samt sem áður hefir ísleifur og fjölskylda hans orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. ísleifur Sumarliðason og kona hans, Sigurlaug Jónsdótt- ir, hafa beðið Mbl. að flytja Fnjóskdælingum og öðrum inni- legar þakkir fyrir drengilega hjálp og aðstoð í erfiðleikum þeirra. Er brunann bar að höndum var veður kyrrt og úrkomulaust. 2,9 af hundraði. Ég tel Alþýðu bandalagið mega vel við una þessi úrslit. Þótt Framsóknar flokkurinn fái 4,3 af hundraði hærri atkvæðatölu en 1962 er augljósrt að sókn þess flokks er nú stöðvuð í Reykjavík. Hann fær nú aðeins lítið eitt hærri atkv.tölu en 1963. Fram sókn ætlaði sér áreiðanlega sfcærri hlut, en augljost er, að Framsóknarflokkurinn hefur í þessum kosningum tapað glímunni við Alþýðubandalag ið um forustu fyrir andstöð- unni gegn Siálfstæðisflokkn- um í Reykjavík. í STUTTU MALI ERHARD f LONDON l.ondon, 23. mai (NTB). LUDWIG Erhard, kanzlari Vestur-Þýzkalands, er nú í opinberri heiraisókn í Bret- landi. Ræddi hann í dag við Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, og snerust umræðurnar að miklu leyti um framtiðarhorfur Atlants hafsbandalagsins. . MURINN OPNADUR Berlín, 23. maí (NTB). YFIRVÖLD Austur- og Vest- ur-Berlinar hafa enn einu sinni komizt að samkomulagi um opnun Berlínarmúrsins. Verður íbúum Vestur-Berlín- ar heimilað að heimsækja ætt ingja sína austan járntjalds yfir livita.sunnu.na, og hafa 585,240 manns þegar sótt uin leyfi til að fara austur fyrir tjaldið. Neyðarástand vegna verk falls sjómanna London, 23. maí (AP-NTB). i herra Bretlands, lýsti í dag yfir HAROLD WILSON, forsætisráð-' neyðarástandi í landinu vegna lokið við að malbika svæðið kringum nýju íþróttahöl lina í Laugardal. Skapast nú barna bílastæði fyrir fjölda bifreiða, auk þess sem umferðin verður nú mun greioari, bæði að og frá höllinni. •— verkfalls sjómanna á farskipum. Með þessari yfirlýsingu tryggir Wilson sér völd til að ákvarða hámarksverð á matvælum, hafa eftirlit með allri hafnarumferð og innlendum flutningum, og til að sjá um að ekki verði skort- ur á nauðsynjavörum. Sjómannaverkfallið hefur nú staðið í átta daga, og er ekki vitað til hverra bragða brezka stjórnin hyggst grípa. En Wilsön tók það fram í ræðu sinni í Neðri málstofu þingsins í dag að þótt lýst væri yfir neyðar- ástandi, þýddi það ekki að hann eða stjórn hans ætluðu að beita valdi til að binda enda á verk- fallið. Sagði ráðherrann að skip- uð yrði óháð þingnefnd til að kanna kjör sjómanna og vinnu- skilyrði. Um 500 skip hafa stöðv- azt vegna verkfallsins, og talið er að um fimm þúsund mill- jón króna verðmæti af útflutn- ingsvörum bíði nú flutnings frá bezkum höfnum. Sjómenn krefjast um 17% kauphækkunar og styttingu vinnuvikunnar úr 56 í 40 tíma. STAKSTEINAR Að kosningum loknum Kosningunum er lokið og stjórnmálamennirnir meta nidur stöður þeirra og velta fyrir sér hvað hafi verið gert rétt og rangt í kosningabaráttunni. Þatf sem einkum einkenndi kosninga- baráttuna var það, að bún var styttri og rólegri en fslendingar eiga að venjast. Oft hefur kosn- ingahriðin staðið svo vikum og jafnvel mánuðum skipti, og les- endur dagblaða hafa verið orðnir þreyttir á sifelldum stjórn málaskrifum dagblaðanna. Þa3 er merki um aukinn stjórnmála- þroska, að kosningabaráttan var að þessu sinni tiltöiulega stutt og róleg. Flest dagblaðanna reyndu aS hafa hæfilegt jate- vægi milli almennra frétta t greina. og svo stjórnmálaskrifa og hefur það væntanlega mælst vel fyrir hjá lesendum þeirra. Málin lögð fyrir kjósendur Sjálfstæðismenn lögðu áhersla á það í þessari kosnimrabarátt* að leggja verk sin skýrlega Iyrir kjósendur, skýra frá því aev gert hefur verið á vegum Reykja vikurborgar sl. kjörtímabil •* hvað fyrirhugað væri að gera á næsta kjörtímabili. Þannig hafa kjósendur í Reykjavík haft góða aðstöðn til þess að vega og meta verk borgarstjórnarmeirihliit- ans, og þannig á það einnig að vera í lýðræðisþjóðfélagi. Þeir, sem kjörnir eru ttt forustu verða að skýra fyrir umbjóðendum sínum hvernig beir hafa ráðstaf að málum þeirra, til hvers því fé hefur verið varið, sem inn- heimt hefur verið af skattgreið- endum, og svo framvegis. Úrslitin Sjálfstæðismenn höfðu góða málefnalega aðstöðu í þessum borgarstjórnarkosingum, ef til vill betri málefnastöðu en í nokkrum kosningum hingað til. Framkvæmdir borgarinnar hafa verið meiri en nokkru sinni áður. Þjónusta við borgarbúa aukizt og vaxið, og borgin orðið fegurri með hverju árinu sem liður. Stórátak hefur verið gert í gatnagerð og hitaveitu og aðal- skipulag markar ramma fyrir uppbyggingu borgarinnar næstu tvo áratugi. Af þessum sökum voru borgarbúar almennt bjart- sýnir á, að meirihluti Sjálfstæð ismanna í höfuðborginni væri tryggur. Nú er komið í Ijós að bjartsýnin hefur verið of mikil um sigur Sjálfstæðismanna í kosningunum. Atkvæðamagn flokksins varð ekki eins mikið og búizt var við, en eftir stendur sú staðreynd, sem mestu máli skiptir, að meirihluti Sjálfstæð- ismanna, styrkur og samhentur, mun áfram stjórha Reykjavíkur- borg næstu f jögur ár. Það mun vafalaust verða borgarbúum fagnaðarefni og úrslitin nú hvatning til þess að tefla ekki aftur á tæpasta vaðið í borgar- stjórnarkosningum í Reykja- vík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.