Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 24
^ MORGUHBLADID "bríðjudagur 24. maí 1966 Laxveiði í Langá Til leigu eru 9 daerar frá morgni 10. júní til kvölds 18 iúní. sam- tals 4 stengur báðum megin ári nnar fyrir landi jarðanna Lang- árfoss. Ánabrekku. Lanfáss og Álfgerðarholts. Upplýsingar veittar hjá: Ferðaskrifstofa Zoega hf Hafnarstræti 5 Símar 1- 19-64 og 2-17-20. ,JtJbr«/ ^ Kona eða stúlka helzt vön óskast í kaffistofuna (í buffet) að Hótel Valhöll, Þingvöllum strax. Einnig stúlka til aðstoð- ar. í eldhúsi. — Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé, Brautarholti 22 í dag og naestu daga. O ANDLITSSNYRTING LJÓSBOD ¦ cc > z co Q z < o z cc > z co LL SNYRTISTOFA / Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sprengingar Maður vanur sprengingum óskast strax. Malbikun hf Suðurlandsbraut 6. —-Sími 36454. Hafnarfjörður Ræstingakona óskast. Sælgætisgerðin Móna Barnapeysur Mikið úrval af fallegum barnapeysum. Heilar og hnepptar peysur. Einlitar og mynztraðar. — Nýkomin sending af fal- legum, ódýrum, vestur-þýzkum drengja- og telpna peysum. Verð frá kr. 135 ,iiM>mmt.tliU.illiUtt.UUiiUliUUtMtUMlUHUKttU>t;. -•¦•II.....IIIUlUMllU<>|l>tt(tl>t.tlMI>l<HttlllumiUlUjll>l|IMlt>. .»•.....innif ^i^Mi.........itn...(••i«<i»^^Biitmn ••itmUH. L«l«K<« >n(»ii»intt. Miklatorgi — Lækjargötu 4. Akureyri. snittvélar fyrirliggjandi. 5, IUITSXIIUI & JUIIOI IJ, Grjótagötu 7. — Sími 24250. Sumar kvöldkjólar nýkomnir, stuttir og síðir, úr frönsku alsilki, chiffon og svissneskri blúndu. Kjólastofan Vesturgötu 51 Sími 19531. ORLANE-snyrtivörur Á morgun, miðvikudag 25. maí er sérfræðingur frá ORLANE snyrtivöruverksmiðjunum frönsku til viðw tals í verzluninni HAFNABÚÐ, Strandgötu 34, fyr- ir þá, sem vilja fá ókeypis leiðbeiningar um notkun ORLANE-snyrtivaranna. GJÖRID SVO VEL OG LÍTIÐ INN HAFNABLÐ Snyrtivörudeild — Strandgötu 34. (Apótekshúsinu). — Sími 500-80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.