Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 29
í>riðfíi3agur 24. inaí 1966 MORCUNBLAÐiÐ 29 SHtltvarpiö Þriðjudagur 24. mu 7:00 Morgun Qtrv arp VeSuriregnlr — Tónlelkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .._ 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaSanna — Tónieikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðuriregn- ir. 12:00 Hádeglsútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og ▼eSurfregnlr — Tilkynnmgar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 MiSdegisútvarp: Frétttr — Tilkynnlngar — la- lenzk lög og klassisk tónlist: Árni Jónsson syngur þrjú lög. Svjatoslav Kikhter leikur Pianó sónötu nr. 11 i B-dúr op. 22 eftir Beethoven. Hljómveit Fritz Lehans leikur Konsertsinfóníu í B-dúr eftir Haydn. Antonietta Stella syngur arfur eftir Verdi. 16:00 SíSdegisútvarp VeSurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Kossarvo Brazzl Mitzi Gaynor, John Kerr, Kay Walston, Juan- ita HaU, Giorgio Tozzi o.fl. «0 auglýsing í útbreiddasta blafflnu borgar sig bezt. IHorgunÞfa&id syngja og leika lög úr „Soutli Pacific1*, Patti Page, Werner Muller og hljómsveit hans, Norman Luboff kórinn, hljóm- sveitir Enochs Lights og Davids Carrolls leika og syngja. 16:00 Lög leikin á píanó Leon Fleisher leikur Tilbrigði og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel og Valsa op. 39 eftir Brahms. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Gestur í útvarpssal: Yannula Pappas frá Bandaríkjunum syngur við píanóið Árni Krist- jánssonar. 20:35 Þýtt og endursagt: „Jarðarför og brúðkaup“ Arnór Sigurjónsson rithöfundur flytur þátt eftir Johan Bojer. 20:56 „Sjöslæðudansinn'* úr óperunni Salóme eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Eric Leinsdorf stj. 21:06 Ljóð oftir Hannes Pétursson Nína Björk Árnadóttir les. 21:20 Tríósónata í G-dúr eftir Bach. Ars Rediviva fiokkurinn í Prag leikur. 21:35 Úr Austurvegi Hugrún skáldkona flytur erindi 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Úrskurður þjóðarinnar“, smá- saga eftir Ásgrím Albertsson Róbert Arnfinnsson leikari les. 22:40 „Tunglskin og tónar‘‘: Sænskir harmonikuleikarar skemmta. 22:50 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Norsk ljóðlist: Kvæði eftir Nordahl Grieg og Arnulf Över- land, flutt af höfundunum sjálf- um og Gerd Grieg. 23:30 Dagskrárlok. The Horn- stranders 1 LONDON er nýútkomin unglingasaga eftir Alan Bo- ucher og er sögusviðið ís- lenzkt. Bókin heitir „The Hornstranders“ og er gefin út af Constable Young Books Ltd. — Sagan gerist eins og nafnið bendir til á Horn- ströndum, söguhetjan er Gísii, sem ratar í ýmis ævin- týri -— og kynnist ýnvsu nýju, þegar Hulda úr Reykja vík er send í sveit þangað norður. Höfundurinn, Alan Bouc- her, er mörgum Islendingum að góðu kunnur. Hann hef- ur skrifað margar unglinga- sögur með íslenzku baksviði. I»eirra á meðal eru „The Path of the Raven“, „The Greenland Farers“, „The Winland Venture“ og „The Ravens Flight", en allar ger- ast þessar sögur fyrr á öld- um. Alan Boucher kynntist ís- landi á styrjaldarárunum, en hefur dvalizt hér öðru hvoru síðan og er giftur íslenzkri konu. Hann hefur varið dokt orsritgerð um íslenzkar bók- menntir í Cambridge. Eþídpíukeisari mótmælir vopnasendingum Rússa til Sómalíu Addis Abeba, 11. maí — NTB AKOB Malik, varautanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, meðtók á miðvikudag harðorð mótmæli til stjórnar sinnar frá Haile Sel- assie, Eþiópíukeisara, vegna sov ézkra vopnasendinga til Som- alia. Jakob Malik er um þessar mundir á ferðalagi í Afríku og átti hann þriggja stunda við ræður við Eþíópíukeisara á mið vikudag. Keisarinn tilkynnti Malik, að fundizt hefðu sovézk vopn við landamæri Eþíópíu og Somalíu, eftir átök sem þar urðu fyrir skömmu. Keisarinn sagði, að áframhaldandi vopna- sendingar myndu án efa skaða hið góða samband, sem verið hefði milli Sovétríkjanna og Eþíópíu. HOTEL Op/ð til kl. 1130 í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Lilliendahl. Söngkona: Hjördis Geirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í síma 22321. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu HIJSBYGGJENDUR — og þeir sem eru að endurnýja íbúðir sínar athugið að um miðjan júní fáum við fyrstu sendinguna af Mayfair vinyl veggfóðri, sem áður hefur ekki fengizt hérlendis, en á því er margra ára erlend reynsla. VEGGFÚÐUR OG HARÐVIÐUR ER TÍZKAN í DAG MAYFAIR er með vinylhúð og því með mjög sterkt slitlag, þvottekta og endingargott. MAYFAIR veggfóðrið er þekkt fyrir mikið mynztraúrval og dásamlega liti, og er það væntanlegt með damask og austurlenzkri silkiáferð, ásamt alis konar viðarmynztrum. Atliygli skal vakin á því, að verðið er mun lægra en áður hefur þekkzt hér. Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið sýnishornabæk ur og kynnið ykkur verð og gæði. , Einkasöluumboð fyrir Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð: KLÆÐNING HF LAUGAVEG 164 (Næstu dyr við MR-búðina, næg bílastæði).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.