Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 11
ÞrfSJuðagur 24. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 Mold til sölu. — Heimkeyrð. — Ódýr. IUaðbikun hf Suðurlandsbraut 6. — Sími 36454. Íslenzk-Ameríska félagið heldur aðalfund í Þjóðleikhússkjallaranum miðvikudaginn 25. þ.m. kl. 8,30. — Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. Sumarbústaða PLAST-SALERNI komin aftur. ávaxtasulta — sem er sultuð ÁN SUÐU og heldur því nœringargildí sínu og bragði ÓSKERTU — sem er aðeins framleidd úr ALBEZTU ÁVOXTUM á réttu þroskastigi — sem er seld í afar fall- egum umbúðum, og má þvi setja hana BEINTÁ BORÐIÐ — sem húsmóðirin ber Á BORÐ, ef hún vill vanda sig verulega við borðhaldið 8 TEG. JARDARBERJASULTA HINDBERJA — APPELSÍNU — APRÍKÓSU — SULTUÐ JARÐARBER — SÓLBER — TÝTUBER — KIRSUBER DRONNINGHOLM ER LÚXUSSULTA EfNAGERÐ REYKJAYÍKUR H.f. - - 4 É „ , ¦mí ilt tmi » ¦ l * ITll1 JM )1llf rf'H'n' M.s. Herðubreið fer austur utn land í hring- ferð 30. þ.m. — Vörumóttaka á miðvikudag til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdaisvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjaðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 31. þ.m. — Vörumóttaka á fimmtudag til Bolungarvík- ur, áaetlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjarðar, Ólafs- víkur og Dalvíkur. M.s. Esja fer vestur um land til Isa- fjarðar 1. júní nk. — Vöru- móttaka á fimmtudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Bolungar- víkur og ísafjarðar. — Far- seðlar seldir á þriðjudag. Beygjuvélai og Kiippur fyrir steypustyrktarjárn. Plötuklippur Rennistál Vélsugurblöð V-Reimskífur V-Reimur Flutningsbönd Dömur Sumarlízkan Tökum fram í dag: Dagkjóla Stutta kvöldkjóla Síða kvölðkjóla (Silki og chiffon). Aðeins einn af hverri gerð. • Blússur, töskur, hanzkar, nælon og skinn. • Sundbolir, sloppar, sundhettur. • Stuttar og síðar buxur með bhis.su (sett). • Skartgripakassar, skartgripir, frönsk ilmvötn. • Gjafavörur í stórkostlegu úrvali. J4já Bá }ant Austurstræti 14. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1966. Skoðun fer fram sem hér segir: G er ðahr eppur: Fimmtudagur 2. júní. Föstudagur 3. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: Mánudagur 6. júnú Þriðjudagur 7. júní. Skoðun fer fram við Miðnes h.f. Njarðvíkur- og Bafnahreppur: Miðvikudagur '<$. júní. Fimmtudagur 9. júni. Skoðun fer fram við samkomuhúsiö* Stapa. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 10. júní. Skoðun fer fram við frystihúsið. Grindavíkurhreppur: Mánudagur 13. júní. Þriðjudagur 14. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Seltjarnarneshreppor: Miðvikudagur 15. júní. Fimmtudagur 16. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Mánudagur 20. júní. Þriðjudagur 21. júní. Miðvikudagur 22. júní. Fimmtudagur 23. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Föstudagur 24. júní G- 1— 250 Mánudagur 27. júní G- 251— 500 Þriðjudagur 28. júní G- 501— 750 Miðvikudagur 29. júní G- 751—1000 Fimmtudagur 30. júní G- 1001—1250 Föstudagur 1. júlí G- 1251—1500 Mánudagur 4. júlí G- 1501—1750 Þriðjudagur 5. júlí G- 1751—2000 Miðvikudagur 6. júlí G- 2001—2250 Fimmtudagur 7. júlí G- 2251—2500 Föstudagur 8. júlí G- 2501—2750 Mánudagur 11. júlí G- 2751—3000 Þriðjudagur 12. júlí G- 3001—8250 Miðvikudagur 13. júlí G- 3251—3500 Fimmtudagur 14. júli G- 3501—3750 Föstudagur 15. júlí G- 3751—4000 Mánudagur 18. júli G- 4001 og þar yfir. Skoðun fer fram við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnar- firði. — Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—16,30 (1—4,30 e.h.) á öllum áðurnefndum skoðunarstöðum. Skytt er að sýna ljósastillingarvottorð við skoðun. Gjöld af viðtsekjum bifreiða skulu greidd við skoðun eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skil- ríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bM reið sé í gildi og fullgild ökuskirteini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður aug- lýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst, ef vanrækt er að færa hana til skoðunar. — Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýst- um tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdærnismerki bifreiða skulu vera vel lassileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gult- bringu- og Kjósarsýslu, 18. maí, 1966. EINAR INGIMUNÐARSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.