Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 15
l>rio"5ut!agur 24. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Stúlka Áreiðanleg stúlka éskast til afgreiðslustarfa nú þegar í snyrtivöruverzlun í miðbænum. — Um- sóknir sendist afgr. Mbl. merktar: „E — 9340". Ytuskófla Til sölu er Caterpillar D-4 ýtuskófla á beltum. Vélin er í góðu lagi. Til greina kæmi að taka góðan bíl upp í kaupverðið. — Upplýsingar í síma 41053 og 33019. Merki ungra sbilkna í dag AIXIR NÝJUSTU TÍZKULITIRNIR. Verzlunin Drífandi Akranesi. Snyrtivörux I Seljum í dog Fiat 1100 D árr. '6«. Opel Reckord '64. Opel Caravan '61. Taunus sendiferðabifreið 1963. Mercedes-Benz, irg. '62, einkavagn. Taunus 12 M '63. Trabant station '64. Opel Cadent '63. Land-Rover '62—'66. Austin Gypsy '62—'65. Ford Bronco '66. Chevrotet station '60 árg. bílaftcila GUÐMUNDAR Bereþ6ruf ttta 3. 8Imar 19032, 2007« Iðnaðarhusnæði Vil taka á leigu 80—100 ferm. iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. — Ennfremur koma til greina kaup á litlu trésmíðaverkstæði ásamt véium og lager. — Upplýsingar í síma 35410. Vantar mann eða ungling til starfa við verkstæðisvinnu o. fl. Upplýsingar í símum 21-500 og 17246. SKálifo+l er úrvals framleiðsla. BARNA * UNGLINGA SOKKAR * HERRA VEGGFLÍSAR GÓLFFLISAR HOClNtS - BIUESHOLMS AB SWEDEN Hótel-Loftleiðir Fullkomnasta eldhús sinnar tegundar, klætt með HÖGANÁS - FLÍSUM á gólfi og veggjum HÉÐINN Vélaverzlun — Sími 24260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.