Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐHÐ Þriðjudagur 24. maf 196f Ekki of sterk...Ekki of létt... VICEROY gefur bragðið rétt 11111 # \1HI# ReykiG aíiar helztu f ilter tegundirnar og þe'r muniC ¦ftnna, að*sumar eru of sterkar og bragtTast sins og tnginn filterse—aQraf eru oí léttar. þvíalllbragð siast tír reyknum og eyðileggur a'nægju yBar—En Viceroy, meíl sfnum ujúpofna-fjlter, gefw yOur re'tta bragBið. Bragöiö sem milljönir manna lofa-kemur frá VICEROY^ ) 1005 BHOWN «* WILLIAMSON TOBACCO CORPOHATION rXXJISVIL.L.fc. KENTLÍCKY, USjV Óskum eftir starfsmanni við léttan iðnað. Sólargluggatjöld Lind.argata 25. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofuna Þingholtsstræti 11. Upplýsingar kl. 5—7 e.h. í dag og á morgun. Afgrelðslusfúlka óskast i tóbaks- og sælgætisverzlun. — Upplýsingar í síma 30539 milli kl. 2 og 4 í dag. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og ýmissa lögmanna, verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við Bif- reiðaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í dag, þriðjudaginn 24. maí kl. 14: G-147, G-906, G-1370, G-1933, G-2065', G-2291, G-2349. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1959, og EKKI sækja vornámskeið þau, er nú standa yfir í barnaskólun- um, skulu koma í skólana til innritunar miðviku- daginn 25. mai nk. kl. 2—4 e.h. Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa eða koma úr einkaskólum, verða innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutningsskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. CORYSE SALQNÉ Frú ROBIC frá París, fegrunarsérfræðingur (Estheticienne), ráíSleggur konum val og meðferð snyrtivöru. ,Notfærið ókeypis leiðbeiningar Fransks fegrunarsérfræðings. valhöll Fegurð fullkomnast meS: Réttri notkun snyrtivöru, réttu tegundinni, réttum og samræmdum litum Laugavegi 25 (uppi), sími 22138

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.