Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 21
ÞriSjudagur 24. maí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 21 Til sölu sumarbústaður í Vatnsendalandi. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLDTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Vélritun Stúlka óskast til vélritunarstarfa hjá stóru fyrir- tæki í Miðbænum. — Upplýsingar er tilgreini ald ur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Vélritun — 9341“. Einbýlishús ■ Hafnarfirði Timburhús á mjög góðum stað í miðbænum er til sölu. í rishæð eru 3 herb. og bað, á götuhæð 3 herb. og eldhús og í kjallara eru 3 herbergi, þvottahús, geymsla og kyndiklefi. — Sjálfvirk olíukynding er í húsinu. — Góð lóð. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Helzt vön. K]örbúð Vesturbæjar Melhaga 2. — Sími 19936. Skrif stof ustú I ka Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku, 20—25 ára til almennra skrifstofustarfa. — Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl., merkt: „Iðin — 9535“. (Jtgerðarmenn Dragnótaspil, dragnætur og 4 og 5 mm lína er til sölu. — Einnig 6 manna gúmmíbjörgunarbátur. Tækifærikaup. — Upplýsingar í síma 37868. á NA-landi, er af sérstökum ástæðum til leigu, eða sölu. — Þeir, sem áhuga hafa á þessu, sendi nöfn sín til afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Síldarbær'V „TEDÐY“ ventil-snuð, með svamp-gúmmi fyllingu, Heildsölubirgðir: Tömas Steingrímsson & Go Sími 1-22-80. — Akureyri. NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn fneð því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo °/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Heildsölubirgíi I. Brynjólfsson og Kvaran plast stólar höfum hafið framleiðslu á fjarlægðarstólum fyrir steypustyrktar- járn, bæði í loft, veggi og súlur. með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi: ■ við spörum peninga. ■ við aukum öryggið. ■ járn kemur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður af þeim sökum fellur niður. ■ styrkur járnsins heldur sér því aðeins, að járnið sé á þeim stað, sem það á að vera.-plaststólarnir tryggja það. ■ notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir að járn séu rétt í steypu, þegar steypt er. heldur jórni í (jarlægð 1,4 cm fró gclfi. fjarlægðarstólar fyrir steypustyrktarjárn í loftplötur: áætlað er að tvo stóla þurfi á hvem m'-’, en allir sverleikar ganga í stóla þessa, allt frá 8 til 25 mm. heldur járni í fjarlægS 2,2 cm frá vegg. fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjárn í veggi: áætlað er að einn tii tvo stóla þurfi á hvern m-. einnig gert fyrir alla sverleika. Sendum á staSi í Reykjavík og nágrenni iðhplast GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVÍK SÍMAR 33810 12551

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.