Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ *rf8]udagur 24. maf 1966 Fyrirsát við Bitter Creek (Stampede at Bitter Creek) Spennandi ný litmynd um ævintýri. k.»,*TQMTRYON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. mmtmvm ALFRED HITCHCOCK'S JSLMZKUR TEXTI Eínismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönimð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. TONABIO Sími 31182. Gullœðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmti- leg, amerísk gamanmynd sam- in og stjórnuð af snillingnum Charles Chaplin. Endursýnd kL 5, 7 og 9. STJORNU Sími 18936 BÍÓ Menntaskólagrín >ETER ALEXANDER i aarets stnre latter-sukces: öEtfsmm OO0B£LTGfLNGÉ/t fór de populeere \ CONNY FROBOESS ne/odier/ K 'i Gunther philipp r ? THE0LIN6EN '/' / Hylende grinagtig! Bráðfjörug og skemmtileg, ný þýzk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Peter Alexander Oonny Froboes t-etta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. BOUSSOIS insulating glass Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutimi. HÁNNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Skrifstofumaður Stórt framleiðslufyrirtæki á Austfjörðum óskar að ráða vanan og reglusaman skrifstofumann til næstu áramóta. Æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf upp úr næstu mánaðamótum. Góð vinnuskil- yrði og gott kaup. — Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Síldar- verksmiðja — 9335". Litli ferðaklúbburinn Hvítasunnuferð um Snæfellsnes- og Breiðafjarðar eyjar, fargjald kr. 700,00. Innifaldar bátsferðir og gisting í tvær nætur. Farmiðasala að Fríkirkju- vegi 11, milli kl. 8 og 10 í kvöld. Ævintýri Moll Flanders >** m 1 RolilGÚNS >%, SIÖRU N^ OFA % RlBdlP ^CemiRy, THaTReaig SHoUlP HaveBeeji V A$kaM§D ofíIseiF! PAHAHOUtit PKTUimM KlM HOVAK . Jum JOHHSOH hK jfMCEU '" Heimsfræg amerísk stórmynd 1 litum og Panavision eftir samnefndri sögu. Aðalhlut- verkin eru leikin af heims- frægum leikurum t. d. Kim Novak Richard Johnson Angela Lansbury Vittorio De Sica George Sanders Lilli Palmer ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSID ffií! IHMHB Sýning miðvikudag kl. 20. Ferðin til skugganna grœnu og Lofthóíur Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eJtir., Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. ÍLEIXFBUHS /tvinlýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ALLIR SALIRNIR OPNIR í KVÖLD HÓTEL BORG ION EYSTIIINSSON lögíræðingur Laugavi'gt 11. — Simi 21516. in Fram til orrustu Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, tekin í litum og Cinema Scope. — Aðalhlutverk: TROY DONAHUE SUZANNE PLESHETTE Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. - i.o.gt. - Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.50. Skýrslur, reikningar og fl. Síðasti fundur fyrir sumarfrí. Æt. SAMKOMUR K.F.U.K. — Vindáshlíð Hlíðarfundur í kvöld kl. 6 að Amtmannsstíg 2 B. Fjöl- breytt dagskrá. Allar Hlíðar- stúlkur velkomnar, einnig þær, sem ætla að dvelja í Hlíðinni i sumar. Stjórnin. Innrás úr undirdjúpunum Hörkuspennandi a m e r i s k mynd um froskmenn og fífl- djarft bankarán. Ken Scott Merry Andress Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU GARAS SÍMAR 32075-38150 Dóttir nœturinnar WL ENWARNEHFILM Ný amerisk kvikmynd byggð á metsölubók doktor Harold Greenwalds, „The call girl" Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Bjarni Beinteinsson LOGFRtÐINGUK AUSTURSTRÆTI 17 (silui » VALDII SÍMI 13536 Gröfumaður óslcast helzt vanur Bröyten gröfu. Malbikun hf Suðurlandsbraut 6. — Sími 36454. Toppíhúð til leigu Rúmlega 100 ferm. toppíbúð í háhýsi er til leigu ásamt húsgögnum. íbúðin leigist til árs. — Léigutilboð er greini fjölskyldustærð og hugsan- lega fyrirframgreiðslu sendist afgr. Mbl. fyrir »4^ föstudag, 27. maí, merkt: „Toppíbúð — 9336". Húsbyggjendur úti á landi Húsasmíðameistari með haldgóða reynslu, vill taka að sér húsabyggingar úti á landi í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Húsasmíði — 9337".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.