Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 19
f>rlöjuðagur 24. maf 1968 MORGUNBLAÐIÐ 19 Ferðatélag Islands fer þrjár ferðir um hvíta- sunnuna: 1. Um Snæfellsnes, gengið á jökulinn, ef veðux leyfir. < 2. í Þórsmörk. 3. í Landmannalaugar. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 14 á laugardag, frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Öldug. 3. Annan hvítasunnudag verð- ur gönguferð á Vífilsfell. Lagt af stað kl. 14 frá Austurvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar um ferðirnar veittar í skrif- stofu félagsins, Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. Fiskibótur til sölu 50 rúmlesta bátur umbyggður úr þurafúa 1965. Nýtt stýris hús, ný vél. Öll siglinga- og fiskileitartæki endurnýjuð. Góð áhvílandi lán og hófleg útborgun. 100 rúmlesta bátur með endur nýjaðri aðalvél og full- komnum trollútbúnaði með óvenju hagstæðum lána- kjörum og lítilli útborgun. Tilbúin til afhendingar hreinsaður og málaður 10. júní nk. 40 rúmlesta bátur byggður 1948 með nýrri vél, ásamt öllum útbúnaði fyrir troll- veiðar. Einnig geta fylgt kaupunum allur þorskneta- útbúnaður. Góð fasteigna- trygging nauðsynleg. Útb. stillt í hóf. 100 rúmlesta stálbátur í at- hyglisverðu góðu ásigkomu- lagi. Komið getur til greina að veiðarfæri fyrir flestar veiðar við ísland fylgi með í kaupunum. Mjög góð áhvílandi lán. Úbb. eftiar samkomulagi. 5# rúmlesta bátur byggður 1955 með 300 hestafla dieselvél. Aðalvél og öll fiskileitartæki ásamt sigl- ingatækjum í fyrirmyndar ásigkomulagi. Lánakjör hs.g stæð. Útb. hófleg. 40 rúmlesta bátur byggður 1944 með 200 hestafla alpa dieselvél, ljósavél, trollspili, nýjum ratar, neta- og troll- veiðafæri geta fylgt. Verði stillt í hóf. Útb. lítil og lánakjör óvenju hagstæð. Eiunig getum við boðið 16—20 og 30 rúmlesta báta í góðu ásigkomulagi með góðum vélum og spilum á hag- stæðu verði og hóflegum útborgunum. Svo og 8 og 13 rúmlesta báta 4 og 6 ára gamla með góð- um tækjum. Allir þessir bátar fást með rýmilegum greiðsluskilmálum. SKIPA. SALA .06. SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Nýtt eldkús kjokken Norsku Pólarís-eldhúsinnréttingarnar eru það allra nýjasta — stílfögur og sterk. Komið og skoðið og fáið nánari upplýsingar. Einkaumboð fyrir Pólaris-eldhúsinnréttingar: P. Sigurðsson Skúlagötu 63 — Sími 19133. larry SÖiatnea LINOLEUM Parkct góltfltsar Parket gólfdúkur ' ClJfc* — Glæsilegir litir - GKENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 3->262 NYTT..! Diplomat vindill: Glæsilegur. mjór vindill, sem i einu hefur fínan tóbaksilm og þægilega mildi. Lengd: 130 mm. - Danish Whiffs smá- vindill: Sérstaklega mildur, mjór smá- vindill, sem er reyk- tur og virtur víða um lönd.Lengd: 95 mm. SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Levetandor til Det kongelige danske Ho£ \yá er leikur einn ú slá grasflötinn mú Z<ám-— Jloriefíl Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. ^ Norlett mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flötinn. Rakstur óþarfur. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Hæðar- stilling á öllum hjólum, sem ræður því hve nærri er slegið. Hraðastilling í handfanginu. — Amerískur BRIGGS & STRATTON benzínmótor. Á mótornum er bæði benzín- og olíumælir. Vinnsl ubreidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. — Gerð 805 De-Luxe fyrirliggjandi. — Tekið á móti pöntunum. Verð krónur 4.641.85. #*&+.M rwií Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðnum. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: hítarshLeílmelal/ Glóbus hf. Lágmúla 5. Sími 11555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.