Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADID Þríðjudagur 24. mal 1968 "Kítfw-wwww"?*? Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum, Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu teguadum. SÚPUR FRÁ SVISS MAGGf MAGGI • Asparagus • Oxtail • Mushtoom • Toroato • Pea with Smoked Iíam • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroní ShelJs • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring Vegetable Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran Skrilstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofu- og gjaldkerastarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „Ábyrgðarstarf — S847". SMB — Staðgreiðsla Saab fólksbifreið óskast keypt. Tilboð er greini verð, aldur og ástand bílsins leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „9845". Vanur matsveinn með matsveinsréttindi óskar eftir vinnu á hóteli eða á matsölustað úti á landi eða í millilandasigl- ingum. — Upplýsingar á Hótel Vík, herbergi 24. Ég óska að ráða mér FULLTRIJA GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður, Laufásvegi 8, Reykjavík. — Sími 1-11-71. Námskeið fyrir unglinga, er lokið hafa barnaprófi, verða haldin í júní og ágústmánuði í Laugarnesskóla, Melaskóla og Réttarholtsskóla. Hvert námskeið stendur í 4 vikur. Kennt verður 4—5 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennd verður matargerð, framreiðsla, ræsting, meðferð og hirðing fatnaðar, híbýlafræði, vöruþekking o. fl. Sund verður á hverjum morgni kl. 8—9. Námskeiðsgjald verður kr. 1000,00 á þátt takanda. Nánari upplýsingar og innritun á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur dagana 23.—27. maí n.k. kl. 2—4. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. —Y KAUPMANNAHÖFN og MALLORKA 16 dagar ki. ll.800.oo Loksins komast Islendingar eins og aðrir Evrónuhúar 'ódýrt til sólskinsparadísar hinnar glaðvœru MALHjkikm, smm sott var heim at 1,8 milljón ferðamanna s/. ár. Þetta ótrúlega lága verð er mögulegt vegna hagkvæmrar samvinnu SUNNU við íslenzk og dönsk flugfélög um leiguflug og margra ára samvinnu SUNNL við hótel á Mollorca. Okkur er því ánægja að geta boðið íslendingum þessi kostakjör til að heimsækja hina glaðværu Kaupmannahöfn að sumarlagi og eyða dýrðlegu sumarleyfi á Mallorca fyrir miklu lægra verð en áður hefir þekkzt. , Brottfarardagar: Allt innifalið: 2. júní og 18. júní 1966. 16 daga ferðir fyrir kr. 11.800,00. 12 dagar á Mallorca, (Nýj u baðstrandarhóteli 7 km frá miðborg Palma) 4 dagar í Kaupmannahöf n. Flugferðir — Hótel með sólsvölum, baði og 3 máltíðum á dag á Mall- orca. Fyrsta flokks hótel, skammt frá baðströnd og skemmtanalífi. Einkasundlaug fyrir hótel gesti. — í Kaupmannahöfn, hótelgisting, morgunverður og kvöldverður. — Ferðir milli flugvalla og hótela og þjónustugjald (Tips) á hótelum. Gistihúsið þar sem Sunnuíarpegar bua á Mailorca. Nú er nærri uppselt í ferðirnar 18. júní og 2. júní ATHUGID: Plássið er takmarkað, aðeins 80 manns í ferð — það komast aldrei allir, sem vilja í SUNNUFEBÐIR. Á siðastlionu ári fetigum, við um 800 f arþega, alla ánægða heim úr hópferðum okkar til útlanda. FERÐASKRIFSTOFAN SUNMA Bankastræti 7. — Símar 16-400 og 1-20-70. *wm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.