Morgunblaðið - 24.05.1966, Page 14

Morgunblaðið - 24.05.1966, Page 14
14 MORGUNBLAÐÍÐ Þriðjudagur 24. mal 196# Ekki of sterk...Ekki of létt... VICEROY gefur bragðið rétt Bragöið sem milljónir manna lofa-kemur frá Reykiö allar helzlu filter tegundirnar og þelr muniö •fmna, aff sumar eru of sterkar og bragöast eins og •nginn íilter se—aörar eru of léttar. því allt bragö siast ur reyknum og eyöileggur anægju yöar—En Viceroy, meö smum djúpofna-filter, gefur yöur retta bragöið. VICEROY KING SIZE , BROWN & WILLIAMSON TOBACCO CORPOIIATION 'jg^V LOUISVILLIi. KENTUCKY. Oskum eftir starfsmanni við léttan iðnað. Sólargluggatjöld Lindargata 25. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofuna Þingholtsstræti 11. Upplýsingar kl. 5—7 e.h. í dag og á morgun. Afgreiðsiustúlka óskast i tóbaks- og sælgætisverzlun. — Upplýsingar í síma 30539 milli kl. 2 og 4 í dag. N auðungaruppboö Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og ýmissa lögmanna, verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við Bif- reiðaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í dag, þriðjudaginn 24. maí kl. 14: G-147, G-906, G-1370, G-1933, G-2065, G-2291, G-2349. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1959, og EKKI sækja vornámskeið þau, er nú standa yfir í þarnaskólun- um, skulu koma í skólana til innritunar miðviku- daginn 25. mai nk. kl. 2—4 e.h. Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa eða koma úr einkaskólum, verða innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutningsskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.