Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók
53. árgangur.
125. tbl. — Sunnudagur 5. júní 1966
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
lunkur og 2 nunnur brenna
sig til bana í S-Vietnam
Saigon, 4. júní. — (AP-NTB)
TVÆR Búddanunnur og einn
munkur hafa brennt sig til
bana í Suður-Víetnam í dag
til að undirstrika kröfur
Búddatrúarmanna um að her-
foringjastjórnin láti af völd-
um í landinu. Hafa þá ails
níiu manns brennt sig til bana
þar í iandi frá því nýjasta
mnlmælaaldan hdfst á sunnu
dag.
Fyrsta sjálfsmorðið í dag
var við aðalhof Búddatrúar-
manna í Saigon. Var það
jnunna, sem kveikti í sér, og
safnaðist nokkur mannfjöldi
við jarðneskar leyfar framan
við hofið og söng þar sálma.
Næst bárust svo fréttir frá
Nha Trang, sem er um 320
Idlómetrum fyrir norðan
Saigon. Þar hafði önnur
iranna brennt sig til bana. Og
loks varð þriðja sjálfsmorðið
Brandt
eiidtorkióriiin
Dortmnlnd, V-Þýzkalandi 4.
júní (AP)
Willy Brandt, borgarstjóri
Vestur Berlínar, var í dag
endurkjörinn formaður stjórn
arandstóðuflokks sósíal demó
krata á ársþingi fokksins í
Dorlmund. Hlaut Brandt 324
af 326 atkvæðum. Tveir vara
formenn flokksins voru einn-
ig endurkjörnir þeir Fritz Erl
er, með 293 atkvaeðum, og
Herbert Wehner með 285 at-
kvæðum.
í Quang Tri, en þar var ung-
ur Búddamunkur að verki.
I>essi síSasta sjálfsmorðsalda
hófst í borginni Hue sl. sunnu-
dag þegar 55 ára gömul nunna
brenndi til til bana hjá Dieu De
hofinu. Kveikt hún í sér nokkru
fyrr sólaruppkomu, og hafa fiest
ir, sem á eftir komu, haldið sér
við þami tima. Er það nokkuð
frábrugðið því sem tíðkaðist þeg
ar Búddatrúarmenn voru að
mótmæla stjórn Ngo Dinh Diems
fyrir þremur árum, því bá kusu
þeir að brenna sjáifá sig á áiber-
andi stöðum á aðalgötum borg-
anna þegar umferðin var mest.
Og oftast voru fréttamenn og
ljósmyndarar mættir #ður en
sjálfsmorðið var framið.
Skömmu eftir sjálfsmorð nunn
unnar í Hue á sunnudag,
brenndi Búddatrúarkona sig til
bana við aðalhofið í Saigon. Og
daginn eftir brenndi Búdda-
munkur sig til bana í Dalat og
19 ára nunna í Saigon. Á þriðju-
dag framdi enn ein nunnan
sjálfsmorð í Hue og á föstudag
önnur í Danang.
Öll þessi sjálfsmorð virðast
hafa Htil áhrif á almenning í
Suður-Vietnam að sögn frétta-
manna. Og leiðtogar Búddatrúar
manna hafa hvatt fylgismenn
sína til að hætta þessum mót-
mælum, þótt sú áskorun beri
lítinn árangur.
Hreinsunum fagn-
að í Kína
Peking og Tókíó, 4. júní.
— (AP-NTB) —
ÞÚSUNDIR Kínverja létu í
dag í ljós ánægju sína yfir
breytingunum sem í gær voru
gerðar á stjórn kommúnista-
flokksins í Peking, en þá var
m.a. aðalritara flokksins í höf-
uðborginni, Peng Chen borg-
arstjóra, vikið úr starfi.
Málgagn Pekingstjórnar-
innar, Dagblað alþýðunnar,
gerir þessar breytingar að um
ræðuefni í dag. Segir blaðið
að hinir brottreknu leiðtogar
hafi verið „endurskoðunar-
sinnar“, og lýsir því hvernig
fbúar Peking hafi dansað á
götum borgarinnar þegar þeir
fréttu um brottvikningarnar.
f dag komu hundruð sendi-
nefnda til aðalstöðva flokksins
í Peking, og var hér um að ræða
fulltrúa frá verksmiðjum, skrif-
stofum, skólum og ibúðahverf-
um, sem afhentu flokksstjórn-
inni yfirlýsingar um stuðning
við brottvikningu Peng Ohen
sem flokksleiðtoga í höfuðborg-
inni. Ekki er enn full Ijóst hvort
Peng Chen verður vikið úr borg
arstjóraembættinu, né heldur
hvor.t hann víkur úr sæti í mið
stjórn flokksins. En orðrómur er
á kreiki í Peking um að þessar
breytingar í flokksforustunni í
Peking séu aðeins fyrsta sporið
í víðtækum hreinsunum víða um
land.
Hér sjást eiginkona og dóttir bandariska geimfarans Eugene
Gernans á lieimili þeirra í Texas. Heldur frúin á skeifu, sem
hún vonar að flytji bóndanum gæfu á ferð hans utan við
geimfarið, en hann á að svífa um geiminn í tvær og hálfa
klukkustund, ef allt fer að óskum.
Geimgöngunni frestað
Gemini 9 lendir á mánudag
Kennedyhöfða 4. júní (AP)
BANÐARVÍSKU geimfararnir
tveir í Gemini 9, þeir Thomas
P. Stafford og Eugene A. Cernan
gerðu í dag tilraun til að losa
trefjaglershlífina af Agena-eld-
flauginni, sem þeir eltu uppi úti
í geimnum í gær. Tókst það ekki,
og ekki heldur eftir ítrekaðar
tilraunir með f jarstýritækjum
frá jörðu.
Var geimförunum ráðlagt að
fresta því um einn dag að láta
Cernan fara út úr Gemini 9, eins
Frá aðalfundi Loftleiða. Talið frá vinstri: Kristinn Olsen, Alfreð Elíasson, Kristján Guð-
laugsson, Gunnar Helgason, f undarstjóri, Sigurður Helgason, Einar Árnason og Guðmundur
W. Vilhjálmsson. Fremstur situr Kristján Jóh. Kristjánsson, fyrsti stjórnarformaður Loftleiða.
Heildarvelta Loftleiða 781 millj.
Hluthöfum greiddur 15% arður
Frá abalfunái félagsins 7966
ADAXFUNDUR Loftleiða, vegna
reikningsársins 1965, var haldinn
tfcotudaginin 3. júní s.L í Hótel
X.wftleiðir. Formaður félagsstjóm
nr, Kristján Gnðlaugsson. setti
fundinn og skipaði hann Gunnar
llelgason, hdl. ftmdarstjóra og
Guðmund W. Vilhjálmsson fund-
arritara.
Stjórnarformaður, Kristján
Gurðlaugsson hrl., flutti s'kýrslu
stjórnar, o,g minntist hann fyrst
Játinna starfstmanna. Heiðruðu
lundarmenn minningu þeirra
m,eð því að r\sa úr sætum.
Gerði stjórnarformaður fyrst
grein fyrir aðstöðu félagsins út
á við og væntanlegum viðræðum
um réttindamál féiagsins á Norð-
•urJönduim. Vék hann þvínæst að
innanlandsmálum og sagði m.a.:
„Aðstaða innanlands er erfið og
ekki sýnileg úi-)ausn framumdan,
þótt vaxandi skilningur í flug-
málum láti einnig að sér kveða.
Hér utan við gluggarla blasir við
jarðrask og rétt myndarlegir
moldarhaugar. Þar er íslenzka
ríkið að leggja ríflegar fjárhæðir
í umbætur á Reykjavíkurflug-
velli, sem vonandi koma að not-
um, þótt ekki fullnægi þær þörf
um f.ugvélakosts Loftleiða, sem
ekki getur notað 'þennan flug-
völl. Heyrzt hefyr á Aiþingi og
sézt í blöðum að malbika eigi
Akureyrarfiugvöll í sumar, en á
sínum tíma var ráðið frá að nota
hann sem varavöll fyrir flugvél-
ar af gerðinni DC-6B. Væntan-
lega verður maibikið það sterkt,
að brautirnar iþoli mun meiri
þunga en ráðið var áður frá að
leggja á þær ómalbikaðar. Þrátt
fyrir þetta, sem allt gott er um
að segja, kemur malbikunin ekki
Loftleiðum að notum, miðað við
núverandi flugvélakost félagsins,
sem ekki getur notað Akureyrar-
flugvöll sem varavöll. Við verð-
um enn um skeið að fljúga til
Keflavíkur með aukabirgðir af
brennsluolm, sem nemur 20 þús.
kl. og ætlað er að nægi til Prest-
vikurflugs og ca. 2 stunda flugs
til viðbótar. Að vísu eigum við
'þess kost að kaupa benzín og
©líur á Keflavíkurflugvelli, en
iþá ber að athuga, að heildar-
þungi óbeinna opin'berra gjalda,
sem innifalinn ér í kaupverði
Loftleiða b.f. é flugvélaeldsneyti,
Framh. á bls. 3
og fyrirhugað var í dag. Tókn
eftirlitsmanna á jörðu virtust
þeir báðir þreyttir í morgun.
Trefjaglershlífin á Agena eld- ♦
flauginni átti að losna frá eld-
inni skömmu eftir, flugtak. En
svo varð ekki, og kom hlífin í
veg fyrir að unnt jrrði að tengja
eldflaugina og Gemini 9 saman
eins og til stóð. í morgun kom
'Gemini 9 alveg upp að Agena
flauginni, og fylgdust geimfar-
arnir með því þegar reynt var
að losa hlífina með fjarstýritækj
um frá jorðu. En þegar það ekki
tókst, dró í sundur með hnött-
unum tveimur, og er óvíst að
þeir mætist aftur þarna úti í
geimnum. Mjög hefur gengið á
eidsneyti Gemini 9, sem notað
er til að stjórna ferðum geim-
farsins, og því ekki sennilegt að
það verði notað til að leita að
Agenaflauginni.
Cernan átti að fara út úr Grm *
ini 9 í morgun, tengdur við geim
farið með þykkri nælontaug,
sem flutti honum súrefni. Var
ætlunin að hann svifi út i geimn
um í tvær og hálfa klukkustund
eða lengur en nokkur fyrri geim
fari. Þessu atriði er fyrst um
sinn frestað til morguns, en á
mánudag á Gemini 9 að lenda.
Emil Jonsson
sækir utanríkis-
ráðherrafund
IMATO
Briissel, 4. júní — AP.
EMIL Jónsson, utanríkisráðherra
íslands, kom til Brussel í morg-
un með flugvél til þess að sitja
utanríkisráðherrafund Atlants-
hafsbandalagsríkjanna, sem verð
ur haldinn hér í næstu viku.
Belgískir stjórnarfulltrúar og
íslenzkir sendiráðsmenn tóku á
móti ráðherranum á flugveilin-
um.
*
1