Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 5. júní 1966 H Ijóðfœraleikarar Áríðandi fundur verður að Óðinsgötu 7 n.k. þriðju- dag kl. 6 e.h. Fundarefni: SAMNINGARNIR. Félag ísl. hljómlistarmanna. mmm oktet söngsveit frá Júgóslavíu. Samsöngur í Gamla Bíói miðvikudaginn 8. júní kl. 7 e.h. Viðfangsefni: Mótettur og madrigalar. Negrasálmar. Ensk, rússnesk og júgóslavnesk þjóðlög. Aðgöngumiðar í Gamla Biói frá kl. 4 á morgun (mánudag). Ath. Þetta eru einu tcnleikarnir. Pétur Pétursson. AURORA Toilet Pappír ir Óviðjafnanlegur „tissue“ toilet pappír. Tvöfaldur — ILMBORINN. ir 4 litir. ★ Önnur rúllan sérstaklega innpökkuð til geymslu. Heildsölubirgðir: IMeyzluvörur hf P. O. Box 985 — Sími 12816. TREUEB0R6 Hjólborðoi 520x10” 4 pl. kr. 783,- 520x12” 4 — — 655,- 520x13” 4 — — 675,- 560x13” 4 — — 747,- 690x13” 4 — — 820,- 640x13’’ 4 — — 947,- 725x13” 4 — — 1.567,- 520x14” 4 — — 747,- 560x14” 4 — — 820,- 590x14” 4 — — 875,- 700x14” 4 — — 1.115,- 520x15” 4 — — 765,- 560x15” 4 — — 857,- 590x15” 4 — — 930,- 600x15” 4 — — 1.140,- 640x15” 4 — — 1.005,- 670x15” 6 — — 1.185,- 710x15” 6 — — 1.315,- 760x15’’ 6 — - — 1.605,- 820x15” 6 — — 1.805,- 500x16” 4 — — 820,- 590x16” 4 — — 965,- 600x16” 4 — — 1.180,- 670x16” 6 — — 1.730,- Slöngur frá kr. 130,- Ennfremur með hvítum hliðum og slöngulaus. Sölustaðir: Hraunholt við Miklatorg. Jón Einarsson, Akranesi. Hjólið s.f., Blönduósi. Þórshamar, Akureyri. Kristinn Gestsson, Stykkishólmi. Bifreiðaþjónustan, Borgarnesi. Sendum ennfremur í póst- kröfu um allt land. §ttnrua S^bszetimn h.f. aa.lvuno II - InW -1—I.: . Slm 11000 LILUU LILUU LILUU LILUU BiiNim ERU BETRI tS**Sr <3»*3r t3»*gr*3r*S»tSr m. 4: mu ;<r -•». -t Atvinna Stórt ínnflutningsfyrirtæki vantar duglegan og reglu- saman mann 18—20 ára til starfa í sumar við út- keyrslu og á lager. Þarf að byrja að vinna ca. 15. þ.m. og til septemberloka eða lengur ef um semst. — Þarf að hafa bílpróf. Tilboð merkt: „B.f.S. — 9539“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. júní. Laxveiði í Deildará við Raufarhöfn. Til leigu nolckrir samfelldir dagar á góðum tíma í júlí og ágúst, 2 stangir á dag. Veiðihús fylgir. Áin hefur verið í einkaleigu undanfarin 15 ár. Nánari upplýsingar í dag hjá Sigurði Hannessyni, Háteigs- vegi 2, sími 18311 og á mánudag í síma'38400. Matráðskona óskast Innflutningsfyrirtæki með 20 manna mötuneyti óskar að ráða matráðskonu frá næstu mánaðamótum. Tilboð merkt: „9493“ sendist Mbl. fyrir 10. júní. Apótek í Austurbænum óskar eftir að ráða afgreiðslustúlku strax, allan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9500“. HOBART HEFUR FULLKOMNASTA OG FJÖLBREYTTASTA ÍIRVAL RAFSUÐUTÆKJA Á HEIMSMARKAÐNUM. RAFSUÐUTRANSARAR 180 — 400 AMP. SNÚNINGSVÉLAR D. C. 250 — 600 AMP. BENZÍNDRIFNAR RAFSUÐUVÉLAR SJÁLFVIRKAR RAFSUÐUVÉLAR. R. GUDMUNDSSON 8 KVARAN HF. VÉLAR . V E R K FÆ RI . IÐNAÐARVÖRUR ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.