Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID Sunnu'dagur /15. júní 1966 Klæðum og gerurn við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, SkólavörSu- stíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áöyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustig 23. — Simi 23375. Ljós páfagaukur tapaðist frá Barónsstig 53. Finnandi vinsamlegast hriragi í síma 12937 eða 14706. Fundar- laun. Góð 3ja herb kjallaraíbúð til leigu í Hlíðunum fyrir reglusamt bamlaust fólk. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m.,merkt „íbúð 9427“. Krummi í leikfimi Timbur Til sölu er timbur og fleira úr gömlu húsi. Uppl. í skna 17888. Góð matráðskona óskast á sumarhótel úti á landi. Uppl. í síma 33408. 14—16 ára piltur óskast á gott sveitaheimili í sumar. Þarf að vera vanur. Uppl. í síma 24661. Volkswagen ’64—’65 vel með farinn óskast til kaups. Uppl. í síma 16637. Hárgreiðslustofur Stúlka, sem hefir mikiran áhuga á hárgreiðslu, óskar eftir að komast að sem nemi. - Uppl. í síma 10065. Barnagæzla Get tekið böm til gæzlu alla virka daga. Tilboð sendist fyrir laugardag, merkt: „Laugarnes - 9887“. Stúlka helzt vön afgreiðskistörf- um, óskast seinni hluta dagsins. Verzlun Sigurbjörns Kára- son, Njálsg. 1. Sími 16700. Konur í Kópavogi Konur óskast í vinnu fyrri hhita dags. Ennfremur eU. tvo daga í viku. UppL í sima 40706. 3ja herb íbúð óskast strax Uppl. frá kl. 1—6 á mánu- dag í síma 20570. íbúð óskast Roskiran einhleypur maður óskar að leigja góða 2ja herb. ít>úð, sem fyrst. Prúð mannleg umgengni. Skilvis greiðsla á gjalddaga. Til'b. roerkt „Prúðmennska 9425“ sendist afgr. MbL Ráðskona óskast sem fyrst á gott sveitaheimili. Má hafa með sér börn. Uppl. í sima 19200 á skrifstofutima. Hún er 10 ára telpan á myndinni, og hrafninn virðist vera góður vinur hennar, þótt hann hafi nú aðeins óhreinkað biússuna henn ar með því að drita á hana. En við hverju má ekki búast, þegar hrafnar eru að iðka jafnvægislistir. En hrafninn er auðtaminn, en venjulega anzi þjófgefinn, þegar hann fer að umgangast mann- inn náið. Hann er skrautgjarn og sækist eftir allskonar glingri til að prýða hreiður sitt með. Mislitur þvottur á snúru er líka mikil freisting fyrir hann. Eins og allir vita, er hrafninn talinn frekar greindur fugl, og þótt hann sé svartur, er hann fallegur fugl, og ætti ekki að vera ófriðaður, þótt vissulega sé hann nokkur pöru-fugl. 60 ára var í gær, laugardag Einar Brynjólfsson, vélstjóri Teigagerði 4. 70 ára er i dag frú Guðrún Brunborg, Breidviksvegen, Næs- bro, Osló, Guðrún er öllum ís- lendingum að góðu kunn, og sér- staklega eiga islenzkir stúdentar henni skuld að gjalda. Er ekki að eía, að margir minnast Guðrúnar í dag með þakklæti. Þann 14. maí voru gefin sam- an í Langholtskirkju af séra Sig- sért farinn að horfa meira á Sigríður Sigurðardóttir og Gísli Ingólfsson. Heimili þeirra er í Efstasundi 71. (Studio Guðmund ar, Garðastræti 8, Rvík). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósa Bendu, Mel- haga 7 og Óli Baldur Ingólfsson, Álfheimum 19. Um hvítasunnu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Pálsdóttir, íþr.kennari, Búrfelli Árness. og Sigvaldi Pétursson, VélvirkL Reykjavík. Nýlega opiraberuðu trúlotfun sína ungfrú Guðbjörg GísLadótt- ir, Vestmannabraut 60, Vestm,- Vegna þess þekkir heimurinn oss ekki, a8 hann þekkti hann ekki (1. Jóh. 3,1). I dag er snnnndagur 5. jíiru og er Þa8 156. dagnr ársins 1966. EfUr lifa 209 dagar. TRINITATIS. Þrenningar hátíð Tnngl lægst á lofti. Fjórði fardagur. Árdegisháflæði kl. 7:35. Siðdegisháflæði kl. 19:58. Næturvörður er i Laugavegs- apóteki vikuna 4.—11. júni. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgunarvarzla laugardag til mánudagsmorguns Kristján Jó- hannesson sími 50056 og aöfarar- nótt 7. júni Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 2/6— 3/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 4/6—5/6 Kjartan Ólafsson sími 1700, 6/6 Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 7/6 Guðjón Klemenzson sími 1567, 8/6 Jón K. Jóhanns- son, sími 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Tannlæknavakt yfir hvítasunn una. Sunnudagur 29. maí (hvíta sunnudagur) Engilbett Guð- mundsson, Njálsgötu 16, sími 12547 kl. 2—4. Mánudaginn 30. maí Annar í hvítasunnu. Sigurgeir Steingríms son, Hverfisgötu 37, sími 23495 kl. 10—12. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja bióð 1 Blóðbankann, sen* hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rcykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upptýsingaþjónusta AA samtakann* Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. eyjum og Ragnar Jónsson, Njáls götu 26, Reykjavík. Laugardaginn 21. maí voru gefin saman. í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Sigrið- ur Guðmundsdóttir Sörlaskjóli 13 og Guðmundur Jónatansson Sörlaskjóli 24. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 24. (Studio Guðm- undar Garðastræti 8. Rvík). Nýlega voru gefin saman 1 Mosfellskirkju Sigurlaug Una Bjömsdóttir og Guðjón Bjarna- son. Heimili þeirra er að Selja- brekku, Mosfellssveit. Tilkynningar þurfa að hafa borizt Dagbókinni fyrir kl. 12. VÍSDKORIM Ekki reynast öflin hlý öll að beinum notum. Gullið hreinast á ég í óskasteinabrotum. Hjálmar á HofL GAMALT oc goti Enn hef ég fundið eina, íþótt ei sé stúlkan rík. Þessi þiljan hreina þykir mér góðum lík. sá NÆST bezti í einu af Suðurríkjunum kom kvinna ein fasmikil inn á skrif stofu lögreglustjóra og bað um leyfi til að bera skamrrabyssu. „Komið eftir klukkutíma, þá verður búið að ganga frá formi atriðunum". „Má ekki vera að því, ég verð þá heldur að nota hníf‘. \ 1 4 9 I jm- 7Tíliyi'«ij Ég hef þaff einhvernveginn á tilfinningunni, Jósafat, að þú sért farinn a, horfa meira á eftir ungu stúlkunum en þú gerðir! ! í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.