Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 5. júní 1966 Innilegar alúðarþakkir til samstarfsfólks, fjölskyldu, öettingja og vina fjær og nær fyrir ógleymanlegan heiður og hjartans vinsemd í tilefni af 75 ára afmæli mínu. Sigrún Runólfsdóttir. Keflavík — Suðurnes! Handklæðin fín mér færðu hjá, er fegra ásjón þína. Ég hef þau fengið Japan frá og jafnvel líka frá Kína. Og sá er nú enginn klaufi eða kjáni, sem kann að meta rúmteppin frá Spáni. VERZLUN SIGRÍÐAR SKÚLADÓTTUR sími 2061. PANEL — miðstöðvarofnar Vér getum nú útvegað frá Svíþjóð til afgreiðslu strax, allar tegundir af panel-miðstöðvarofnum skv. sænskum M. P. standard. Ofnarnir eru þrýstiprófaðir fyrir 9 ATÖ. Verð mjög hagstætt. Myndlistar og tekniskar upplýsingar fyrirliggjandi. HANNES ÞORSTEINSSON HEILDVERZLUN SÍMI: 2-44-55. Kveðjuathöfn um bróður okkar FRÍMANN P. JÓHANNSSON fer fram frá Háteigskirkju 7. júní kL 10 árdegis. Jarðsett verður að Odda á Rangárvöllum sama dag kL 2 e.h. Systkini hins látna. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓN GUÐMUNDSSON Hamrahlíð 17, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. júní kl. 10,30. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ef ein- hverjir vildu minnast hans er þeim bent á Blindra- félagið. — Athöfninni verður útvarpað. Sigrún Sigmundsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Héðinn Hermóðsson, Sigmundur Jónsson og bamabörn. Þökkum auðsýnda sarhúð og vinarhug við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður ÞÓRARINS KRISTBJÖRNSSONAR Katrin Einarsdóttir, Kristbjörn Þórarinsson, og sýstkini. Bakari óskast í bakaríið Kringlan, Star- mýri 2. Mikil vinna, gæti orðið framtíðarstarf. UppL heima og í bakaríinu. — Sími 30981 og 30580. Sigurður B. Jónsson. 7/7 sölu á Akureyri er stórt einbýlis- hús á 850 ferm. lóð á mjög góðum stað í bænum. Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík. Upplýsingar hjá Ragnari Steinbergssyni hrl., Akureyri, í sfina 1 17 82 og 1 14 59 eða í Reykjavík í síma 2 16 63. Laugavegi 27. Sími 15135. Ný sending Hermelineskott og minkaskinnsrtælur íbúð óskast í Hafnarfirði! 1—2ja herbergja íbúð óskast fyrir einhleypa eldri konu. Tilboð merkt: „Kona — 9499“, sendist á afgr. Mfol. fyrir 10. þ. m. Hiísasmíðameistarí getur bætt við sig nýbygging- vm. Upplýsingar í síma 21884 í dag og eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga. Góðoi vörai! Cott veið! NÝKOMIÐ : Nátttreyjur sérlega fallegar úr ull og dralon, hvítar, bleikar og bláar. Verð frá 237,-. Kápuskinn „kanína“, hvít, svört, brún og grá. Hagstætt verð. Kjólablúnda sex fallegir litir, 80% ull 20% nælon, foreidd 90 cm. Kvit og svört kjólablúnda 100% nælon, rbeidd 180 om, 193,- m. Sloppanælon vattstungið, rósótt, 5 litir, breidd 115 cm, 193,- m. Merkistafir. Sérstök athygli skal vakin á sérlega failegum handklæð- um. Póstsendum. — Sími 10700. Verzlun Sigurbjörns Kárasonar Njálsgötu 1. HRAFNKELL ASGEIRSSON, héraðsdómslörinaður. Vesturgötu 10, Hafnarfirði Simi 50318. Opið 10—12 og 4—6. Allt á börnín í sveitina Miklatorgi. Gjaldkeri Staða gjaldkera er laus til umsóknar, laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 15. júní n.k. Landssmiðjan Klúbburinn Sumarfagnaður verður haldinn í Lídó sunnudaginn 5. júní n.k. og hefst stundvíslega kl. 20,30. Þeir sem stundað hafa nám í dansskóla Hermanns Ragnars tvö ár eða lengur eru velkomnir. Til skemmtunar verður: Söngur, leikir og dans til kl. 1.00 e. m. Mætum öll og mætum stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. ■v Avallt fyrstir í framförum... Sjónvarpstækin sameina allt þaS bezta, sem sjónvarp hefur upp á að bjóða. Luxor verksmiðjurnar hafa yfir 40 óra starfsreynslu í radíótækni. ÚtsSluslaSír: BÚSLÓÐ viS Nóatún — Síini »520 VERZLUNIN STÓLLINN, Akranesl STAPAFELL, Keflavik EGGERT SIGURLÁSSON, Vestmannaeyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.