Morgunblaðið - 05.06.1966, Page 15
SunnilÖagtiT 5. júní 1966
MOkCUNBLAÐIÐ
15
HRAFNKELL ASGEIRSSON,
héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50318.
Magnús Thorlatius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
Biiieiðosölu-
sýning í dug:
Willys jeppi, árg. 1955, í topp
standi. Vil helzt skipta á
Land Rover diesel árg 1963
’64 eða ’65. Mismunur út-
borgaður.
Chevrolet, árg. 1960, 6 cyl.,
beinskiptur, kr. 110 þús. út-
borgun. Skipti hugsanleg.
Mercedes Renz. Diesel árg. ’57
í toppstandi, kr. 90 þús. Út-
borgun 60 þús. Samkomu-
lag.
Volkswagen, endurbyggður.
Góður bíll. Má greiðast með
3—5 ára veðskuldabréfi.
Skoda Combi, árg. ’62, kr. 85
þús. Útb.
Volkswagen, árg. ’55, kr. 35
þús. útb.
Simca Arone 1959. Samkomu-
lag.
Xaunus árg. 1960. Samkomu-
lag um greiðslur.
Clievrolet sendibill, árg. 1960.
Verð og greiðslur samkomu-
lag.
Allir þessir bílar verða á staðn
um, ásamt tugum bila, er
verða til sýnis. — Gjörið svo
vel og skoðið bilana.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
I Káfið þér r< | smiöjimni Vc ■ - úr úrvals Ga B inn frá VOR ynl nýja sjóslakkinn frá vark- 1 r! Framleíddur meó eia an heífu | on-elnum. Reynið nýja sjóslakk- B VERKSMIDUN VÖR j
ER BRIDGESTONE UNDIR BILNUM?
Ef ekki þá munið BRIDGESTONE hjólbarðana, þegar um næstu
hjólbarðakaup er að ræða.
BRIDGESTONE BREGZT ENGUM
Fæst á flestum verzlunarstöðum landsins.
VÖRUHAPPDRÆTTI SfBS
Endurnýjun lýkur kl. 12 á hádegi á morgun
Á MORGIJN verður dregið um 1300 vinninga
að fjárliæð kr. 2.073.000,00.
Meðal vinninga er 1 á 200 þúsund og
1 á 100 þúsund krónur.
SIBS