Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 26
26
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnudagur 5. júní 1966
GAMLA BIÓ 0'
flimj tl<15
Kona handa pabba
Bráðskemmtileg ný bandarisk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
EEsY-MEEfJT-
MiNEY-MO.....
WH/CH is THEDOtL^ _
FOR
DADCY-O?
S. > Gc*/"/1’-
IS COLOR i t
QoúrtsWp „.
Glenn FORD
Shirley JONES
. STELLA STEVENS • DINA MERRHJ. f
Sýnd kl. 5 og 9.
Gosi
Teiknimynd Watt Disney.
Barnasýning kl. 3.
iœs
Skuggar þess liðna
DEBORAH KERR
HAYLEY MILLS
JOHN MILLS.
|Chalk
Í(jARPEN’
ISLENZKUR TEXTI
Hrífandi, efnismikil og afar
vel leikin ný ensk-amerisk
litmynd, byggð á víðfrægu
leikriti eftir Enid Bagnold.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjársjóður
múmíunnar
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Tvær sýningar eftir.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Ævintýri á gönguför
180. sýning föstudag kl. 20,30
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
TONABIO
Sími 31182.
(Heip)
Heimsfræg og afbragðs
skemmtileg, ný, ensk söngva-
og gamanmynd í litum með
hinum vinsælu ,,The Beatles“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Gullœðið
STJÖRNUDfn
’ Sími 18936 AJAU
Porgy og Bess
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd í litum og Cinema-
Scope.
Sidney Poitier
Dorothy Dandridge
Sanuny Davis jr.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Stigamenn
í villta vesfrinu
Geysispennandi amerísk lit-
kvikmynd.
James Pilbrook
Duane Eddy.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Hausaveiðararnir
Spennandi Tarzan xnynd.
Sýnd kl. 3.
Heildverzlun
Jóns Heiðberg
LAUFÁSVEGI 2 A TILKYNNIR:
Nýkomið: Japanskar hitakönnur og aukagler, 3 teg-
undir, Nælonskyrtur á herra og drengi allar stærðir.
Baðmullartvinni 200 yds. nr. 36 hvítur og svartur
ódýr. Stíla- reikni og teiknibækur ódýrar. Að koma:
Striga- og gúmmiskófatnaður á börn, dömur og herra.
Herra og dömu vasaklútar. Allt eru þetta sérstaklega
ódýrar vörur og sæmilegar að gæðum.
Fjölskyldudjásnið
the FAMILY
JEWELS
(A JERRY IEWIS PRODUCTION)
Ný amerísk litmynd. 1 þessari
mynd leikur Jerry Lewis öll
aðalhlutverkin 7 að tölu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
m\u
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
fflfll 10
Sýning í kvöld kl. 20
Ferðin til
skugganna grœnu
Og
Loftbólur
Sýning fyrir verkalýðsfélögin
í Reykjavík í Lindarbæ
i kvöld kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Gestaleikur:
Mareel Marceau
Leikatriði:
Flugdrekinn — Stiginn —
Myndhöggvarinn — Töframað
urinn — Búrið —.Fimleika-
maðurinn — Almenningsgarð
urinn — Æska, fullorðinsár,
elli og dauði — BIP: dýra-
temjari, á skautum, spilar á
almannafæri, fremur sjálfs-
morð, í samkvæmi, leikur
Davíð og Golíat. — Grimu-
smiðurinn.
Sýning mánudag 6. júní, og
þriðjudag 7. júní kl. 20.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 11200.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 22. — Simi 18354.
FORVALDUR LÍJÐVÍKSSON
hæstaréttarlögmaður
Skólavörðustíg 30.
Sími 14600.
««11
ÍSLENZKUR TEXTI
dear heart
Bráðskemimtileg, ný, amerísk
gamanmynd með íslenzkum
texta. Titillag myndarinnar
„Dear Heart“ er eftir Henry
Mancini, og hefur það náð
mjög miklum vinsældum.
Sýnd kl. 9
Vaxmyndasafnið
(House of Wax)
Alveg sérstaklega spennandi
og hrollvekjandi amerísk kvik
mynd í litum.
Vincent Price
Phyliis Kirk
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7
j* FýRSIAI?.
pathe
rRÉTTlR. BEZTAR.
Úrslitaleikurinn
í brezku bikarkeppninni.
Ein bezta knattspyrnumynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Sýnd á öllum sýningum.
Hestaþjófarnir
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
LOKAÐ í KVÖLD
vegna einkasamkvæmis.
Lídó.
Astarbréf til
Brigifte
(Dear Brigitte)
Sprellfjörug amerísk grin-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
James Stewart
Fabian
Glynis Jones og
Brigitte Bardot sem hún sjálf.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Surf party
Hin foráðskemmtilega músik-
og gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
LAU GARAS
: 1 I*B
5ÍMAR 32075-38150
Söngur um
víða veröld
(Songs in the World)
Stórkostleg ný ítölsk dans
söngvamynd í litum og (
emaScope með þ á 111 ö
margra heimsfrægra li
manna.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
Glófaxi
Spennandi litmynd með
Roy Rogers.
Miðasala frá kl. 2.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá
0. Farimagsgade 42
Kþbenhavn 0.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslög maður.
Vonarstræti 4. — Sími 19085
*
Isbúðin Laugalæk 8
SÍMI 3 4 5 5 5.
★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR
NÝTÍZKU VÉLUM.
★ BANANA — SPLIT
★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX
★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN
SINNAR TEGUNDAR f REYKJAVÍK.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.