Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 30
30 MOKGUNBLAÐIO Sunnudagur 5. júni 1966 Saumakonur óskast í vinnu nú þegar. Framtíðaratvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. Verksm. Dúktir hf Brautarholti 22. M iðstöðvarrör (hollenzk) Miðstöðvarrör fyrirliggjandi. Hentug fyrir geislahitun. Hagstætt verð. B Y GGIN G A V ÖRU VERZLUNIN Valfell sf Sími 30720. ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM Athugið, oð merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fýlgir. Kaupið vönduð húsgögn. [025421 RAMLEIÐANDf í : |NO. ÍÚSGAGNAMeSTAIp ■: 1 HÚSGAGNAMEISTARAFÉUG REYKJAVÍKUR — Kvikmyndir Framhald af bls. 12 færður, hversu sennileg myndin sé. Táknmynd verður hún ekki kölluð. Hinn ófrjósami garður kringum herrasetrið „kalkgarð- urinn“ á að visu að vera hlið- stæða við hið kuldalega, ómann- eskjulega andrúmsloft, sem rík- ir meðal heimilisfólksins. Madri gal uppgötvar fyrst manna, hvað það er, sem stendur gróðri garðs ins fyrir þrifum, á sama hótt og hún verður til þess að leysa þá spennu, sem ríkir á heimilinu á farsælan hátt. En þessi hliðstæða er of áberandi og of oft til henn ar vitnað til þess, að hún verði nefnd tákn í listrænum skiln- ingi Eins og áður getur, er það Laurel litla, sem á drýgstan hlut að því að skemmta áhorfendum. Eitt dæmi: Hún hefur i heiting- um að kveikja í húsinu. Og nú munu engir nema okkar ágætu sálfræðingar geta getið upp á því til hverra ráða er gripið til að eyða þeirri þrá hennar. Dag hvern er reistur viðarköstur, sem hún er síðan látin kveikja í á ákveðnum tíma dags. >essi köst- ur er minnkaður um eitt sprek daglega, svo að hún brennir sí og æ minni viðarköst. Að lok- um mun svo líða að því, að ekk- ert sprek er lengur að brenna. Og þar með á brennulöngun hennar að vera til viðar brunn- in. Snjöll hugmynd! Islenzkur texti. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hreinni litir! NotiS Blaa Omo, nyjasta og bezta þvottaduftið næsta þvottadag. Sjaið hvernig Omo freyðir vel og lengi og gerir hvfta þvottinn hvftari og liti mislitu fatanna skærari en nokkru sinni fyrl ReyniS Omo. Sjeið með eigin augum hvernig Omoþvaerhreinasti Nauðungaruppboð sem augl. var í 35., 37-. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á v/s Freyju RE. 97, þingl. eign Ragnars Þ. Guð- mundssonar fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar sjáv- arútvegsins, við skipið, þar sem það verður í Reykja- vikurhöfn, fimmtudaginn 16. júní 1966, kl. 2'/2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augl. var í 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseigninni nr. 39 við Tjarnargötu, hér í borg, þingl. eign Gunnhildur Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., Útvegsbanka ís- lands, og Steins Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 15. júní 1966 kl. 2y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á húseigninni nr. 3 við Vitastíg, hér í borg, þingl. eign Lakkrísgerðin h.f. í Reykjavík, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Búnaðarbanka ís- lands, og Páls S. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 15. júní 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 og 1. tbl. 1966, á hluta í húseigninni nr. 16 A, 18, og 18 A við Ljósheima, hér í borg, þingl. eign Ljósheima s.f. fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hdl. á eign- inni sjálfri, þriðjudaginn 14. júní 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 og 1. tbl. 1966, á húseigninni nr. 4 við Höfðatún, talin eign Bílaleigunnar. Bíllinn, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Jóns Grétar Sigurðssonar hdl., Jóhanns Þórðarsonar hdl. og Guðmundar Ingva Sigurðs- sonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. júní 1966, kl. 2 y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11„ 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á húseigninni nr. 34 við Hvassaleiti, hér í borg, þingl. eign Sigurðar Sigfússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Arnar Þór hrl. og Kristins Ó. Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. júní 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 62 við Miklubraut, hér í borg, þingl. eign Halldórs Ólafssonar fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og Ólafs Þorgrímssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. júní 1966, kl. 3y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.