Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 11
Stmrmdagur 5. júní 1966 MORGU N BLADIÐ 11 * Frönsku sjálfvirku PACT O R IES rifflarnir nýkomnir Verð aðeins kr. 2.900,00. sponjmuHus heykjamur íbúð til söla í 3. fl. (Hjarðarhaga) er til sölu þriggja hert»ergja ibúð. Félagsmenn haía forgamgs- rétt til 10. júní. B.S.F. prentara. 7/7 sölu Þriggja herbergja ibúð í Heimunum. Félagsmenn hafa forkaupsrétt samkvæmt lög- um. Byggingarsamvinnufélag Beykjavíkur. Sölumaður óskast til starfa í fasteignasöludeild lögmannsskrif- stofu í miðborginnL Getur verið um framtíðarstarf að ræða. Ágóðahlutur. Þeir sem áhuga hafa á starf- inu sendi nöfn og símanúmer ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til afgreislu Morgun- blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „9497“. Skrifstofustulka Viljum ráða skrifstofustúlku, sem vön er vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Enskukunnátta nauð- synleg. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON umboðs og heildverzlun h.f. Skólavörðustíg 38 Sírnar 15416 — 15417. Sandalar og sumarskór nýtt úrval. Rafha-húsinu við Óðinstorg. sími 16-4-88. Rafmagnstalíur Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar veiþekktu, sænsku ASEA rafmagnstaliur, bæði eins og tveggja hraða, í stærðunum 250 kg. og 500 kg. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 1S. Sími 10632, 13530 Kaupmenn! Kaupfélög! Fyrirliggjandi mikið úrval af: TOSKUM úr skemmtilega mynstruðum efnum og leðiu*líki einlitu. Hver var Evans? HIN fræga sakamálasaga Agatha Christie WHY DIDN’T THE ASK EVANS? er komin út á íslenzku. HVER VAR EVANS er 320 bls. bók og kostar 113 kr. með söluskatti. Ennfremur fyrirliggjandi pokar fyrir viðleguútbúnað og sjófatnað. Múlalundur Ármúla 16, símar 38450 og 38401. Gólfklæðning frá DL' w er heimskunn gæðavara. GÖLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið vv xnerkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.