Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur S. JÆn! 1966 7 MORGU113 LADIÐ iriojvm 1966 AMERISKA BOKASAFNID AMEIUGAN LIBRARY fHOTEL SAGA) RE7K5HVÍK, ISLAND OPIÐDAGLBGA FRa KL.12-18 LAUGA'RD. OG SUHWOD. KL.13-1? OPBNMON.-rRI. 12-6pm. SAT.ft SW.l-ífm. ^ Verkamenn óskast á loftpressur og skurð- grofur og til annars starfa. Upplýsingar í sínria 41268. Keflavík — Njarðvík Til sölu þvottavél (siwa) eldhúsborð Og 4 bakstólar. Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1122. Chevrolet 1955 Station í góðu lagi til sölu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Uppl. 1 síma 41268. . Vökukona óskar eftir herebrgi sem næst miðbænum. Simi 41424. Tilboð óskast í gamalt timburhús til niðurrifs, að Hemlu V- Landeyjum. Tilboðum sé skilað að Hemlu fyrir 10. júní 1066. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Verzlunin Húsmunir, Hverf isgötu 82. Sími 1365Ö. Áheit og gjafir Öllum þeirn mörgu sem á einn eða annan hátt hafa aðstoðað Haukastaðafólkið, fært því pen- inga og aðrar gjafir þökkum við ef alhug. Sérstaklega viljum við þakka Morgunblaðinu og Tímanum fyrir þeirra miklu hjálp og að- etoð svo og Rauða Krossi íslands eem sá um að koma gjöfunum til viðtakenda. f.h. Austfirðingafélagsjns 1 Reykjavík. Páll Guðmundsson. Skáldakveðja I>egar Jakob skáld Thoraren- een, sem er sundmaður mikill, varð áttræður nú á dögunum, eendi annar sundgarpur, Erling- ur Pálsson, fyrrverandi yfirlög- regluþjónn, honum vísu þessa: Áttrætt skáld mót ægis mani ennþá fer og syndir vel. Óska ég glæstum söngva svani sigurs gegnum líf og hel. Spakmœli dagsins Ég bið ekki um auð eða ást eða von né einkavin. Ég æski þess eins að hafa himinninn yfir höfði mér og veginn framundan. — Robert Louis Stevenson. FRÉTTIk Kristilegt félag hjúkrunar- kvenna býður öllum lijúkrunar- konum og nemum á fund mánu- daginn 6. júní, sem haldinn verð- nr í húsi K.F.U.M. og K. Amt- mansstíg 2B kl. 8:30. Tilefni fund arins er koma ritara alþjóðasam- bands kristilegra hjúkrunar- kvennaféiaga, og í för með henni er skozk hjúkrunarkona. Kristileg samkoma verður í eamkomusalnum Mjóuhlíð 16. eunnudagskvldið 5. júní kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Aðalfund og skemmtifund held «r Bfæðrafélag Dómkirkjunnar í Tjarnarbúð uppi mánudaginn 6. júní kl. 8:30. Félagar fjölmenn- jð. Stjórnin. Kirkjudagur Bústaðasóknar er á Sunnudag. Kaffisala kl. 8:30 ellan daginn í Réttarholtsskóla. Almenn samkoma um kvöldið. Guðsþjónusta kl. 2. Filadelfía, Reykjavík Sunnudaginn 5. júní er bæna- dagur í Fíladelfiusöfnuðinum. Safnaðarsamkoma kl. 2. Almenn eamkoma kl. 8. Ræður, kórsöng- «ir, einsöngur. Fórn tekin í sam- komunni vegna kirkjubyggingar innar. Sveit Vil taka þrjú börn á aldr- inum 5 til 7 ára. Upplýs- ingar í síma 24005 eftir kl. 6. Margir eru þeir, hundavinir, hér í borg og annars staðar, sem myndu óska eftir endurskoðun á hanni við hundahaldi. Satt er það að vísu, að flækingshundar eru hvimleiðir, en þrifalegir heim- iiishundar eru til prýði. Þessi fallega tík, Lazzý, átti heima í Austurbænum. Hún varð þessum harðýgðu reglum að bráð. Myndina tók Þórir húsbóndinn á heimilinu. Á myndinni sefur Lazzý ánægð og allir hvolparnir hennar 8 eru komnir á spenana. Ekki var hægt að segja að Lazzý væri nokkrum nágranna til óþæginda, heldur til gleði, en samt þótti einhverjum rétt að kæra yfir veru hennar, og því fór sem fór. Til leigu 4ra herb- íbúð í fjölbýlishúsi. Nokkur fyr- irframgreiðsla. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt „Ljósheimar — 9498“. ' Til sölu er Chevrolet ’55 á nýjum dekkjum, fjöðrum, demp- urum og bensíntank. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 1137, Akranesi. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Loftpressa til leigu í stór og smá verk. ' Uppl. í síma 33544. Húsmáeðrafélag Reykjavíkur: Farið verður í hálfdagsskemmti- ferð um Reykjanes þriðjudag- inn 8. júní kl. 1:30. Farseðlar af- greiddir á Njálsgötu 3. mánu- daginn 7. júni milli kl. 3—6. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum, Fálkagötu 10. Sunnu- daginn 5. þm. kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 20:30. Hjálpræðissamkoma. Kaft einn E. Skifjeld og kafteinn Ernst Olsson talar. Allir vel- komnir! Syndaselir. Farið verður í könnunarferð frá Mjóuhlíð 16, klukkan 16, klukkan 2 næstkom- andi sunnudag. Því aðeins verð- ur farið að veður sé gott. Mæt- ið stundvíslega. Stjórnin. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur skemmtifund sunnudaginn 5. júní kl. 8:30 í Góðtemplarahúsinu. Ýmis skemmtiatriðL Gestir á fundin- um verður slysavarnadeildin Sigurvon í Sandgerði. Stjórnin. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kl. 3:30—5 alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða veittar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis* skóla á Snæfellsnesi. Kvenfélag Grensárssóknar efn ir til skemmtiferðar þriðjudag- inn 7. júní. Nánari upplýsingar í simum: 35846, 40596 og 34614. Kvennadeild Borgfirðingafél. fer skemmtiferð sunnudaginn 19. júní. Konur láti vita fyrir 16. júní í síma 41979 — 16293 og 30372. NEFNDIN. Lassy og hvolparnír átta Skuldabréf Vil selja 140 þúsund kr. ríkistryggð skuldabréf. — Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 10. júní, merkt: „Ríkistryggð 9425“. í ógúst og september í samvinnu við hina góðkunnu dönsku ferðaskrifstofu AERO LLOYD, sem er brautryðjandi í ódýrum og vinsælum ferðum til'Mallorca, höfum við skipulagt 16 daga skemmtiferðir til sólskinseyjunn- ar MALLORCA í ágúst og september. Flogið til Kaupmannahafnar og þaðan áfram til Palma með DC-8 þotu frá SAS. VERÐ KR.t 14520,00 (innifalið: flug- ferðir, gisting og allar máltíðir meðan dvalið er á Mallorca). Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Ferðaskrifstofan Ingólfsstræti — Símar 17600 og 17560. Mallorka-ferðir Sýning Edith Pahlke stendur yfir i Ameríska bókasafninu við Hagatorg. 26 verk eru á sýningunni Opið daglega fri 12—18 en núna um helgina frá 13—19. Sýningunni lýkur 10. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.