Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 29
Sunnucfagur 15. JfinT 1966 MORCU NBLAÐIÐ 29 SUlítvarpiö Sunnudagur 5. júni 8:30 Létt morgunlög: Ambrose og David Carroll stjórna hljómsveitum sínum. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a. „Hákon jarl*«t forleikur eftir Ha-iltmann. Sinúáníu-hljómsveit danska útvarpsins lei-kur; John Frandsen stjórnar. b. Sönglög eftir Weise. Aksel Schiöth syngur. c. Strengjakvartett nr. 3 op. 48 eftir Vagn Holmboe. Koppel kvartettinn leikur. d. Lítil svíta op. 1 fyrir strengja svei teftir Carl Nielsen. Arthur Winograd strengj asveitin í New York leikur. e. Úr tónleikasal: Bandaríski píanóleikarinn Malcolm Frager leikur „Myndir á sýningu“ eftir Mússorgský. (Hljóðritað á tón- leikum í Þjóðleikhúsinu 9. f.m.) X1.*00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar Prestur: Séra Árelí- us Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar a. Impromptu op. 90 eftir Schubert. Ingrid Haebler leikur á píanó. b. Þýzk þjóðlög eftir Brahms. Elisatieth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja Við píanóið: Gerald Moore. c. Fiðlukonsert nr. 22 í a.moll eftir Giovanni Viotti. Isaac Stern og Fíladelfíu hljómsveit- in leika; Eugene Ormandy stj. 15:30 Sunnudagslögin — (10:30 Veður- fregnir). 17:30 Barnatími: Frá bamatón1eiKum Sinfóníuhljómsveitar Ísiands í Háskólabíói 17. rnaí sl. Stjórnandi: Igor Buketoff. Kynnir: Rúrik Haral^sson. Einleikari á fiðlu Hlíf Sigur- jónsdóttir. Sjö nemendur úr Tónlistarskól- anum leika á barnahljóðfæri. a. „Sjómannadans“ eftir Giiere. b. Menúett úr Sinifóníu nr. 100 eftir Haydn. c. Fiðlukonsert 1 a-moll, 1. þátt- ur. d. Sinfónía nr. 2 eftir Tjaíkovský lokaþáttur. 18:00 18:45 19:20 19:30 20:00 20:20 20:35 21:15 21:30 22:00 22:15 23:05 23:40 Ciardk Five, Bertrand Bech og John Sxnith Andersen, Paul Bobeson. Ray Barretto og hljómsveit hans skemmta. Á óperusviði Lög úr „Ævintýrum Hoffmanns44 eftir Offenbach. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Um daginn og veginn Sigvaldi Hjáimarsson ritstjóri talar. „Þér landnemar, hetjur af konungakyni'4 Gömlu lögin sungin og leikin. Kallað til bæna í Bakú Fyrsta frásögn Gunnars Berg- manns úr blaðamannaför til Sovétríkjanna — og viðeigandi tónlist. Sænsk tónlist: Kammerkonsert fyrir píanó, tréblásara og slagverk eftir Karl Birger Blomdahl. Hans Leyraf og flokkur úr Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika: Sixten Ehrling stjórnar. Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll ið?“ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur flytur (10). Fréttir og Veðurfregnir. H1 jómplötusaf n ið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. júní 7:00 Morgun'útvarp Veðurfregnir — Tonleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts lenzk iög og klassisk tónlist: ELsa Sigfúss syngur þrjú lög, Leon Fleisher og Juiliard kvart ettinn leika Píanókvintett f-moll op. 34 eftir Brahms. Mirella Freni syngur aríur eftir Bellini, Ver^i og Mozart. Hljómsveit Earls Bernards Murrays leikur lög eftir Johan, Halvorsen. Christian Sinding og Armas Járnefelt. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Mantovani og hljómsveit hans lelka lög úr kvikmyndum, Mira, Schirrmacher, Klaar, Rose oJl. syngja lagasyrpu „Einu sinni í maí“, hljómsveitin „101 streng- ur“ leikur „Ástarkveðju frá Lundúnum** Harry Belafonte syngur þrjú þjóðlög Ronnie Aldrich og hljómsveit hans leika þrjú lög, John Raitt syngur lög úr söngleikjum og Victx>r Sil- vester og hljómsveit hans leika. 18:00 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Joan Baez syngur og leikur á gítar, Winkler systkinin syngja þjóðlög frá Týról og Erwin Halletz og hljómsveit hans leika lög frá Ungverjalandi. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir, 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Edward Palmason læknir í Seatte syngur andlég lög við orgelleik Normu Jones. 20:20 Frá Ljósuborg og Bjartadal Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 20:45 Píanótónleikar: Fou Ts’ong leik ur verk eftir Hándel. a. Chaconna I G.-dúr. b. Svíta nr. 14 í G-dúr. c. Menúett í g-moll. 21:10 Ljóð eftir Erlend Jónsson Höfun^ur flytur. 21:25 Blásarakvartett í útvarpssal: Jón Sigurösson og Stefán Þ. Stephensen leika á trompeta, David Ince á horn og Björn R. Einarsson á básúnu: a. Divertimento eftir John Addi son. b. Lítil svíta op. 33 eftir Jöhn Koltsier. 21:45 Búnaðarþáttur Axel Magnússon ráðunautur talar um garðyrkju. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios** eftir Eric Ambler. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson (5). 22:35 „Á vori“: Skemmtihljómsveit leikur nokkur lög; Per Lund- quist stjórnar. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Basil Rathbone les tvær smá- sögur eftri Edgar Alan Poe, „The Cask af Amontilado'* og „The Facts in the Case of M. Valdemar“. 23:30 Dagskrárlok. 18:30 18:55 19:20 19:30 20:00 20:20 20:50 21:10 21 36 22:15 22:10 23:30 e. „Veðreiðapolkinn1* efitir E. Strauss. Frægir söngvarar: Galina Vis- hnevskaya syngur Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Gestir í útvarpssal: Dénes Zig- mondy og Annelise Nissen leika saman á fiðlu og píanó. a. Sónata í g-moll eftir Claude Debussy. b. Þrjú lög op. 35 eftir Sergej Prokofjefif. c. Skerzó úr „Eldfuglinum" eft ir Igor Stravinský. d. „Zapateado'4 eftir Pablo Sarasate. Kennslusjónvarp Guðbjartur Gunnarsson flytur erindi. Einsöngur í útvarpssal: Adele Addison sópransöngkona frá Bandaríkjunum syngur,,Söngva einsetumanns*4 eftir Samuel Barber. Við píanóið: Brooks Smith. „Hvítasunnunótt**, smásaga eftir Bjartmar Guðmundsson Andrés Björnsson les. „Spartakus**, ballettmúsik eftir Aram Khatsjatúrjan Fíliharmon íusveit Vínar leikur; höfundur- inn stjórnar. Fréttir og veðurfregntr. Danslög. Dagskrárlok. Síldarsöltunarstúlkur Söllunarstöðin Björg á Raufarhöfn óskar að ráða nokkrar duglegar síldarsöltunarstúlkur í sumar. Fríar ferðir. Kauptrygging. Uppl. í síma 40692. BJÖRG H.F., Raufarhöfn, sími 96-51133. Mánudagur 6. Júni 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason — 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfseon iþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — ;0:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: María Markan syngur þrjú lög. Amadeus kvintettinn leikur Strengjakvintett í C-dúr efitir Schubert. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Grieg. Felix Schröder leikur á píanó ,3chlummerlied‘« . eftir Schu- mann. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). The Lettermep, hljómsveit Petes og Contes Oondolis, The Dave HOTEL Op/ð til kl. 7. 00 i kvöld í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls LilliendahL Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í síma 22321. — - / 4* I 3 1 Tjarnarbiíð Opið í kvöld kl. 9—1 (sunnudagskvöld). LÚDÓ SEXTETT og STEFÁN. HLJÓMAR LEIKA í EFRI SAL. ALLAR VEITINGAR. Kaupmenn — Kaupfélög Höfum fengið gluggatjaldaefni af mörgum gerðum: Storesefni með og án blýkants. Dralonefni, br. 120, 150 og 160 cm. Fiberglasefni. Eldhúsgardínuefni þykk og þunn. Slétt Dilenefni. Tilvalin fyrir skrif- stofur. Útvegum gluggatjaldaefni fyrir skrifstofur, skólahús, samkomuhús o. s. frv. HEILDVERZLUN * S. Armann liiagnússon Hverfisgötu 76 — Sími 16737.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.