Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. júní 1966 * 1966 ALLT Á SAMA STAÐ 1966 HEIMSÞEKKTUR FYRIR LIPURÐ, STYRKLEIKA OG SPARNEYTNI KAISER JEEP BIFREIÐAVERKSMIÐJAN SELUR 20.680 FJÓRHJÓLADRIFSBIFREIÐIR. Bandarísk hernaðaryfirvöld buðu nýlega út smíði á 20.680 fjórhjóladrifsbifreiðum. Um þrjá framleiðendur slíkra bifreiða er að ræða í U.S.A. Að vandlega athuguðu máli, reyndist KAISER JEEP BIFREIÐAVERKSMIÐJAN fullnægja hinum ströngu kröfum hersins og henni því falin smíðin, en eins og kunnugt er framleiðir verksmiðjan hinn heimsþekkta Willys-Jeep. Þetta er stærsti sölusamningur sem verksmiðjan hefir gert, allt frá fyrri heimstyrjöld. Samningurinn hljóðar upp á 90,9 milljónir dollara eða 3.914 milljónir íslenzkra króna. Reynslan sýnir að beztu kaupin eru í WILLYS-JEEP PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR SUMARIÐ. EGILL VILHJÁLMSSON HF. OlKUUt ISL. GUNNAKSSOJN Málflutningrsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — n. hæð ÍON EYSTl IINSSON lögfræð'mgur Laugavegi 11. — Sími 21516. JÖHANNFS L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögíræðingar Klapparstíg 26. Sími 17517. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Kanter’s DINAVIA LAUGAVEGI 118, SÍMI 22240. MIÐSTÖÐVASIOFNAR Ideal - í^tawdard ERU EINIR STÆRSTU FRMLEIÐENDUR HITATÆKJA í HEIMINUM MEÐ VERKSMIÐJUR f ENGLANDI, FRAKKLANDI, BELGÍU, V-ÞÝZKALANDI, ÍTALÍU, BANDARÍKJUNUM, KANADA OG VÍÐAR. Ideal - ííítandard MIÐSTÖÐVAR OFNAR HAFA VERIÐ í NOTKUN HÉR Á LANDI I SÍÐASTLIÐIN RÚM 40 ÁR OG ERU I FLEIRI HÚSUM HÉR, EN AÐRIR INNFLUTTIR OFNAR. Ide al - e$ta«dard FRAMLEIÐA FLESTAR TEGUNDIR MIÐSTÖÐVAROFN A, SEM Á HEIMSMARKAÐINUM ERU OG ERU AL- GENGUSTU TEGUNDIRNAR SEM HÉR ERU NOTAÐAR VENJULEGA TIL Á LAGER HJÁ OKKUR. ,.Neo Classic“ pottofnar. „Trimline** pottofnar. ,.Ideal<< stálofnar. MHospital<( pottofnar. \; ÞAÐ ER TVfMÆLALAUST MIKIÐ ÖRYGGI FYRIR HÚSEIG- ENDUR AÐ HAFA í HÚSUM SÍNUM OFNA, SEM SVO LÖNG OG GÓÐ REYNSLA ER FYRIR OG SEM TIL ERU Á LAGER HÉR, í STÆRÐUM OG GERÐUM, ER HENTA BEZT HVERJU SINNL J. Þ0RLÁK8S0IU & NORBMAMI H.F. BANKASTRÆTI 11 SKÚLAGÖTU 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.