Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.06.1966, Blaðsíða 21
Sunnudagur 5. júní 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 Heildarvörusala SS 360 millj. kr. sl. ár IVautgripaslátrun eykst S13l®8ft7JlfilME58l 31. maí og 1. júní s.l. voru haldnir í Reykjavík fulltrúafund ur og aðalfundur Sláturfélags Suðurlands. Fundarstjóri á fund- lunum var Fétur Ottesen, fyrrv. alþm., formaður Sláturfélags Suðurlands og fundarritari Þor- Bteinn Sigurðsson, formaður (Búnaðarfélags íslands. Forstjóri 6.S., Jón H. Bergs, flutti skýrslu ium helztu þætti starfsemi fé- ttagsins á árinu 1965. Alls var Islátrað hjá félaginu 139.995 fjár, óg er það 15.881 fleira en 1964, •eða 13% meiri slátrun. Meðal- ífallþungi dilka í sláturhúsum K.S. var á sl. áiri 13.69 kg .en •var 13.75 kg. árið á undan. Slátr- •unin fór fram í 8 sláturhúsum •félagsins, eins og undanfarin ár. Sala afurðanna gekk vel á árinu sem leið og var framleiðendum Igreitt ríflega verðlagsgrundvall- •arverð fyrir allar innlagðar af- •urðir. Nautgripaslátrun hefur feukizt hjá- Sláturfélagi Suður- Bands og gæði nautakjöts farið •vaxandi. Nautakjöt hefur undan- •farin 2 ár verið hækkað meira fi verðlagi en aðrar kjötvörur, og •hefur áhugi bænda aukizt fyrir íramleiðslu góðs nautakjöts. IFramleiðsla og sala svínakjöts fer einnig vaxandi. Heildarvörusala Sláturfélags Suðurlands nam rúmlega 360 •milljónum króna á s.l .ári og Ihafði aukizt um 64 milljónir •króna frá fyrra ári. Að staðaldri Istörfuðu hjá félaginu allt árið um 375 manns, en í sláturtíð um 11100 manns. Greidd vinnulaun (hjá S.S. á áriu 1965 námu 55.3 tniljónum króna. Sláturfélag Suðurlands starf- irækti eins og áður niðursuðu- •verksmiðju og pylsugerð í (Eeykjavík. Jafnan er fylgzt vand lega með þeirri þróun, sem verð- •ur í kjötvinnslu með öðrum fþjóðum, og hafa orðið hjá S.S. imargskonar nýjungar á þessu Bviði. I Ullarverksmiðjan Framtíðin Istarfaði líkt og undanfarin ár, •og á miðju s.l. ári tók til starfa Iný sútunarverlksmiðja, sem Sláturfélag Suðurlands hefur •reist að Grensásvegi 14 í Reykja •vík. Með stofnun sútunarverk- Ismiðjunnar hyggst félagið auka •verðmæti gæru- og húðafram- leiðslu sunnlenzkra bænda og þar með verðmæti útflutningS' '£j:amleið.slunnar. S.S. rak á s.l. ári 10 matar- (búðir í Reykjavík og eina á Akra •nesi. Seldu þær vörur fyrir rúm- •lega 90 milljónir króna árið ‘1965. Á aðalfundi áttu skv. félags- lögum að ganga úr stjórn Pétur Ottesen og Siggeir Lárusson, ‘Kirkjubæjarklaustri, og voru þeir báðir endurkjörnir. Aðrir í istjórn félagsins eru Gísli And- résson, Hálsi, Helgi Haraldsson, (Hrafnkelsstöðum og Sigurður Tómasson, Barkarstöðum. Skólaslit Tónlistar- skóla Keflavíkur 215 nemendur stunduðu nám við skólann í vetur TÓNLISTARSKÓLA Kefla- víkur var slitið í gær með nem- endatónleikum í Bíóhöllinni og var hús fullskipað styrktarfé- I lögum og öðrum gestum. Fyrir hönd skólastjóra og skólanefnd- ar, flutti Helgi S. Jónsson ávarp, til nemenda og gesta og skýrði frá starfi skólans á liðnu skóla- ári og sleit síðan skólanum að þessu inni, sem var 9. skólaár- ið. í skólanum voru 215 nem- endur, sem skiptust þannig í hin ar ýmsu deildir skólans. 1 píanó- deild voru 54, í fiðludeild voru 14, í blásturshljóðfæradeild 23, í söngdeild 6 og í undirbúnings- deild voru 118 nemendur. Ragnar Bjömsson hefur und- anfarin ár verið skólastjóri, er vegna náms og vinnudvalar er- lendis gat hann ekki sinnt störf- um að þessu sinni, og tók því frú Vigdís Jakobsdótttir við skóla- stjórn. 10 kennarar Voru við skólann, í píanódeild kenndu þær Guðrún Þorsteinsdóttir, Hanna Guðjónsdóttir Helga Lax- nes og Ragnheiður Skúladóttir. Barnaúlpur Stærðir: 3—14. — Verð frá kr. 395—679. R. ö. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Nýtt í sumarkjólinn Einlit efni í litasamsetningar „Mondrian“. Rósótt og doppótt terylene-Georgette. Ný mynstur í þunnri blúndu. Netofin strigaefni m/íofnum bastþræði. Albómullarefni (mako-bómull) þunn, einl. Þunn Crimplene-efni einlit og smárósótt m/hvítum og svörtum grunni. Kjólafóður — Tvinni — Rennilásar. HRINCVER Austurstræti 4 — Sími 1-79-00. Efnisprufur í Búðagerði 10. Fiðlukennari var Árni Arinbjarn arson, söngkennari Sigurður Demetz Fransson og kennarar á blásturshljóðfæri þeir Herbert Hriberschek Ágústsson, Vilhjálm ur Guðjónsson og Þórarinn Ólafs son. Við undirbúningsdeild var aðalkennari Fjölnir Stefánsson. Prófdómari var Jón Nordal, skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, og þótti honum marg ir góðir efniviður koma fram í þessum fjömenna hópi. Á nem endatónleikum skólans léku og sungu yfir 40 nemendur, þar á meðal var drengjalúðrasveitin, sem er nú á sínu fyrsta ári, en hefur þegar náð góðum tökum á verkefnum sínum undir góðri kennslu og handfastri stjórn Herberts Ágútssonar. Áður en tónleikar fóru fram voru verðlaunaveitingar. Verð- laun Tónlistarskólans fyrir hæstu einkunn hlaut Guðný Erla Guð- mundsdóttir og einnig veittu Lions-klúbbamir í Keflavík og Njarðvíkum verðlaun fyrir góða frammistöðu í öðrum deildum skólans. Nemendatónleikarnir voru mjög ánægjulegir og vel af hönd um leystir. Það hefði þótt fyrir nokkrum árum „Sá næst bezti“ að Keflavík væri Tónlistarskóli með 215 nemendum og 10 kenn- urum — en þetta er þá stað- reynd og meira að segja góður skóli og vaxandi. hsj. Kjötverzlun óskast til leigu, eða húsnæði undir kjötverzlun og vinnslu. Þeir sem vildu sinna þessu leggi inn uppl. á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag merkt: „Þagnar- heiti — 9416“. Notað skrlfborð óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 36205 eða 12614. ESnhýlishús í Garðahreppi eða Hafnarfirði óskast. Þarf að vera laust um miðjan ágúst eða í septemberbyrjun, ÁSGEIR LONG, Reykjalundi Sími 22060. MP. STALOFNAR Húsbyggjendur í dag vilja stílhreina og fyrirferðalitla ofna, sem hafa hóan hitastuðul. Um gœði MP ofnanna þarf ekki að fjölyrða, því að þeir eru sœnsk úrvalsframleiðsla. Ofnana mó tengja við hitaveitukerfi Reykjavíkur. Leitið frekari upplýsinga eða pantið bœkling fró fyrirtœkinu. Heildverzlun — Hverfisgötu 76 sími 16462 Reykjavík. VERZLUNIN 5K0LAV5T5 INIÝKOMIÐ SIMÍ I258W Sumarkápur (terylene) á telpur og drengi (2 til 5 ára). ' Tvískiptir barnagallar. Sumarkjólar (2 til 5 ára) fallegir, ódýrir. Sumarföt drengja (1 til 3 ára). Hvítir og mislitir sportsokkar, allar stærðir. Sængurgjafir í miklu úrvali. Skírnarkjólar — Póstsendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.