Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Miðviltuaagur 22. júní 1966 Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. — Sendum í póst- kröfu. — öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími 50481. Trillubátur — frambyggður 3% tonn, til sölu, með Universal ■ steinolíuvél eða skipti á B stærri bát. Uppl. í síma 1 2307 eða 2232, Keflavík. fl Y f irdekkingarvél Óskum eftir að kaupa yfir ■ dekkingarvél. Upplýsingar B um aldur, verð og gerð, B sendist í pósthólf 1324. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli 2ja herb. ■ íbúð. Simi 20615 eftir kl. 6 1 á kvöldin. I fl Tökum að okkur að girða garð- og sumar- fl bústaðalönd í nágrenni fl Reykjavikur. Upplýsingar í 1 síma 11107, milLi kl. 7 og 8 ■ eftir hádegi. Höfum píanó til sölu. Uppl. í síma 34566.1 Annast tollskýrslugerð ■ og verðútreikninga fyrir I fyrirtæki og einstaklinga. I Sími 10329, eftir kl. 5,30. 1 1 ■ Bíll til sölu 1 Moskwiteh ’58, ódýr. Upp- I lýsingar í síma 16432. # B ■ 1 Óska strax I eftir 1—3 herb. fbúð í Hafn ■ arfirði, Kópavogi eða I Reykjavík. Erum þrjú í ■ heimili. Húshjálp kemur til I greina. Sími 15858. ■ Til leigu 3ja herb. íbúð í Austurbæn I um. — Fyrirframgreiðsla. 1 Upplýsingar í síma 14825. ■ Til leigu íbúð við Miðbæinn. Tilhoð ■ sendist afgr. Mbl. fyrir fl föstudagskvöld, merkt: ■ „XfX — 8952“. Miðstöðvarketill (Olsen) 1 til söhi. 4 ferm. Blásari, ■ hitadunkur (spíral) 440 ■ lítra olíugeymir. Selst allt 1' á kr. 6000,00. Hjallav. 68. 1 Bíll til sölu Austín, árg. ’55. Upplýs-1 ingar í sítma 1*833 eða ■ Klapparstíg 6, Keflavík- I Sjálfvirk þvottavél Indesit K 5 (1% árs) til I sölu, vegna brottflutnings fl af landinu. Upplýsingar ífl síma 31177. 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá 1.1 ágúst. Áskilin 2ja ára fyrir I framgreiðsla. Tilboð send- fl ist afgr. blaðsins merkt: fl „9244“. í 17## í Bægarbíó í Hafnarfirði hefur ná um átta vikna skeið sýnt VISUKORM Eysteinn tryllist, Einar villu seldur. Mjög er stilling manna slök, mögnuð spillng, fölsuð rök. Frams'ókn, gáúan gerist, „slyng“ glymur: „ál“, í ræðum. Ætlar brjála þjóð og þing, þursa — sálar-fræðum. Attdvr X i. FRÉTTIR Kvæðamannafélagið Iðunn fer Kristilegar samkomur í sam- Kristniboðssambandið. Á al- Allir velkomn- Frá Sumarmóti Hvítasunnu- Vakningarsamkoma í Fríkirkj- Munið Háteigskirkju pláss og eru þátttakendur því beðnir að hafa með sér svefn- poka, svo og nesti til farar- innar. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa tilkynnt þátttöku fyrir þriðjudaginn ö. júlí n.k. til einhvers eftirtalinna aðilja, sem veita allar nánari upplýs- ingar: Sigurbjörn Guðjónsson, sími 33395, Guðlaugur Jörundsson sími 32343, Magnús Hjálmarsson sími 21974, Mundbeiður Gunn- arsdóttir sími 33892. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður í júlí og ágúst. Upppantað í september. Tima- pantanir fyrir október í síma 34141. Ferðafólk er minnt á að sum- argistiheimilið að Löngumýri í Skagafirði tekur til starfa 1. júlí. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð sunnudaginn 3. júlí til Skálholts og Þingvalla. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 Tilkynnið þátttöku í símum 50181, 50231, 50534 og 50295. Nessókn. Safnaðarferð verður farin um Suðurnesin sunnud. 10 júlí n.k. Lagt verður upp frá Neskirkju kl. 9:30 f.h. að lok- inni morgunbæn, er hefst kl. 9:00. Fólk er beðið að hafa með sér nesti til dagsins. Fargjald um 250,00 kr. Ö1 og gosdrykkir verða seldir úr bílunum á áningarstöð- um. Áskriftarlisti liggur frammi hjá kirkjuverði s. 16783 (kl. 5—7 fimmtudaga og föstudaga) Far- miðasala í Neskirkju fimmtud. 7. og föstudaginn 8. júlí, kl. 8—11 e.h. Undirbúningsnefndin. Kvenfélag Lágafellssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 30. júnL Haldið verður austur í sveitir. Þátttaka tilkynnist fyrir ÞVÍ náð Ouðfi liefir opinberast sálnhjálpleg ollum mönnum (Tít. 2:11). 1 dag er miffvikudagur 29. Júní og er þaff 180. dagur ársins 1960. Eftir lifa 185 dagar. Pétursmessa og Páls. Árdegisháflæði kl. 3:29. Síðdegis- messa kl. 16:06. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginní gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er i lyfjabúðinni Iðunni vikuna 25/6—2/7. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 30. júni er Jóseí Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 23/6 til 24/6 Guðjón Klemenzson sími 1567, 25/6—26/6 Jón K. Jóhannsson simi 1800, 27/6 Kjart an Óiafsson sími 1700, 28/6 Arn- björn Ólafsson sími 1840, 29/6 Guðjón Klemenzson simi 1567. Kópavogsapótek er opið aila virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Hoitsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Fnmvegts verffur tekiff á möti þetm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kt. 2—8 e.h. Laugardaga ÍTá kL 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. BUanasimi Rafmagnsveita Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla i virka daga frá kl. 6—7. • Orff lifsins svara í sima 10000. 27. júní til Sigríðar, Melgerði, Svönu, Korpúlfsstöðum, Hólm- fríðar, Laugabóli, Ragnheiðar, ÁrholtL SÖFN Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Þjóðminjasafn fslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kL 2—4 e.h. nema mánu daga. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Ameriska bókasafnið, Haga- torgi 1 er opið yfir sumarúián- uðina alla virka daga nema laugardaga kl. 12—18. >f Gengið >f Reykjavík 21. júnf 1966. 1 Sterlingspund Kaup 119,87 Sala 129,17 1 Bandar. dollar 42,95 43,0« 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 621,50 623,10 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur 832,65 834,80 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,26 86.48 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.189,12 1.92,18 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,75 1.075.51 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Aheit og gjafir Gjafir og áheit til Hríseyjar- kirkju 1966: Elsa og Sigurgeir 1000, NN 300, Hrefna Ví'kings- dóttir 300, Gestur Vilhjálmsson 1000, Heba og Agnes Stefáns- dætur, Akranesi 2000, NN 300, NN 200, Guðný Sigurðardóttir Húsavík 200, Baldrún Ámadótt- ir 100. Beztu þakkir. Sóknar- nefndin. sá NÆST bezti Jón var kominn á efri ár. Dag nokkurn hitti hann gamlan vin sinn, sem segir við hann: „Þú ferð nú að falla frá, Jón minn", Þá svarar Jón: „É lifi ábyggilega þetta áríð, því að ég hef tekið eftir því undanfarin ár, að ef ég lifi marzmánuð af, þá lifi ég allt árið“. Almenn fjársöfnun stendur nú Ir til Háteigskirkju. Kirkjan verður opin næstu í eftirtalda Átthagafélag Strandamann* nir til hringferðar um Snæ- llsnes 8. til 10. júlí nk. Föstudaginn 8. júii n.k. er lagt stað frá mUUmferðarmiðstöð- ni kl. 8 e.h. með bílum frá Laugardaginn 9. júlí; farið frá apa um hádegi, ekið kringum læfellsnes og gist í Stykkis- ilmi. Sunmidaginn 10. júlí; fyrir- jguð bátsferð út í eyjar, ef eður leyfir, síðan haldið til Verð miða er kr. 625.00 á ann, þar í er bílfar, gisting og irarstjórn. Kunnugur maður erður fenginn sem fararstjóri. Á gististöðum eru svefnpoka- FINNST ÞÉR EKKl KANÍNUR B E T R I ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.