Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júní 1966
(ÍAMLA BÍO ?
Síml 11111
THE
DAYS OF
IVIAPLES
. 7 Metro-Goldwyn-Mayer
Presents A Titanus-Metro Picture
Fjórir dagar í
Napólí
Stórfengleg og snilldarlega
vel gerð ítölsk kvikmynd með
ensku tali, byggð á sönnum
atburðum úr síðari heims-
styrjöldinni.
Lea Massari
Jean Sorel
Sýnd kl. 5 og 9
Ný fréttamynd vikulega.
Bönnuð innan 16 ára.
mnmrns
Skuggar þess liðna
OEBORflH KERR ■
ii ii iin M '' £'■
-í ■ VS&tf '#
JOHN MILLS .
\ SOSS HUNTER'S
V, flCMCIiM * ■
IChalk
J JK- *■’
m-
ISL.ENZKUR TEXTI
Hrífandi, efnismikil og afar
vel leikin ný ensk-amerisk
litmynd, byggð á víðfrægu
leikriti eftir Enid Bagnold.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sumarbústaður
til sölu
SumarbústaðuTÍnn Uppheimar
við Vesturlandsbraut, ásamt
eitt þúsund £erm. eignarlandi,
er til sölu nú þegar. Semja
ber við imdirritaðan, sem gef-
ur allar nánari upplýsingar.
Þorvaldur Þórarinsson, hrl.
Þórsgötu 1.
Simi 16345.
TÓNABÍÓ
Símj 31182.
ISLENZKUR TEXTI
(From Russia with love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk sakamálamynd í lit-
um, geTð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
STJORNU
Sími 18936
Við verðum að lifa
JeéM-luc Godaud's
opsigfsvækkende filrrt
JLivet skal leves
HANNE BLAfíKB
«(ankakarinaJ
SAonuBBor
IV1VB6SAVIEJ
— .-------Aa s
Histofi’en om p’gért Narta S., der gfadvi* K f. t». 1
lr*kk_es ind i prostdutidnen. REGINA1
Mjög umdeild ný, frönsk
kvikmynd um vændislifnað
1 París. Myndin fékk verð-
laun á kvikmyndahátíðinni
i Feneyjum og hið mesta lof
hjá áhorfendum.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
— Danskur texti —
Allra síðasta sinn.
Fulbright stofnunin
óskar eftir að taka á leigu
2ja eða 3ja herb. íbúð nú þeg-
ar. Vinsamlegast hringið í
síma 10860 frá kl. 1—6 e.h.
Tilkynning frá bonkunum
til viðskiptamanna
i.
3.
Bankamir verða lokaðir á laugardögum í júlímánuði
1966, að undanteknum gjaldeyrisafgreiðslum Lands-
bankans og Útvegsbankans (aðalbankanna í Reykja
vík), sem opnar verða á venjulegum afgreiðslutíma,
kL 10,00 — 12,00 árdegis, eingöngu vegna afgreiðslu
íerðamanna.
Föstudaga næst á undan ofangreindum laugar-
dögum hafa allir bankarnir og útibú þeirra opnar
afgreiðslur til hverskonar viðskipta kl. 17,30 — 19,00,
Ef afsagnardagar vixla falla á ofangreinda laugardga,
verða þeir afsagðir næsta virkan dag á undan þeim.
SEÐLABANKI ÍSLANDS,
LANDSBANKI ÍSLANDS,
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS,
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F.,
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS,
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F.,
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H.F.
KEffiEtfWf-
THE CARPEIBA6BERS
GEORGEPEPPARD JliUU BOBCUMMMGS
MARTHA HYERIUZABEÍH ASHLEY ŒWAYRES
MARTX 6ALSAM RAIPHTAEGER EHEMOORE
Heimsfræg amerísk mynd
eftir samnefndri metsöiubók.
Myndin er tekin í Technicolor
og Panavision. Leikstjóri
Edward Dmytryk. Þetta er
myndin, sem beðið hefur verið
eftir.
Aðalhlutverk:
George Peppard
Alan Ladd
Bob Cummings
Martha Hyer
Carroll Baker
— fslenzkur texti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
^IP
. ^.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Æ
Sýning í kvöld kl. 20
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13,15—20. Sími 11200.
7/7 leigu
2ja herb. íbúð ca. 80 ferm.
í nýlegu steinhúsi í Vestur-
bæ. Tilboð er greini fjöiskyldu
stærð o.fl. ieggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 1. júlí, merkt:
„Dröfn — 8957“.
Sundbolir
og bikini
fyrir dömur og telpur
í fallegu úrvali.
Verð hagstætt.
Nonnabúð
Vesturgötu 11
Servis JbvofTa-
vél til sölu
Hefur rafmagnsvindu, dæOir
og sýður. Verð kr. 4000,00. —
Baby-strauvél, fótstýrð, verð
kr. 3000,00. Einnig sem ný
barnakerra kr. 600,00. Upp-
lýsingar í síma 16192 eftir
hádegi.
Hópferðabilar
allar staerðlr
LÍBfiirtAR.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður,
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstraeti 9. — Sími 1-1875.
F A L L O X I N
ona
GuiLLoTin^
Æsispennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd
tekin í CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Connie Stevens
Dean Jones
Cesar Romero
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan
16 ára.
oliwetti
AUDIT
Bókhaldsvélar
OLIVETTI AUDIT
eru fjölhæfustu bókhalds-
vélarnar í sínum verðflokki.
Allar gerðir jafnan fyrirliggj-
andi.
G. HELGASON &
MELSTEÐ HF.
Rauðarárstíg 1. Sími 11644.
Tilkomumikil sænsk stórmynd
’byggð á hinni víðfrægu skáld
sögu með sama nafni, eftir
íinnsku skáldkonuna Sally
Salminen. Var lesin hér sem
útvarpssaga og sýnd við met-
aðsókn fyrir allmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström
Birgitt Tengroth
(Danskir textar).
Sýnd kL 5, 7 og 9
laugaras
SÍMAR 32075-38150
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig.......
Horst Buchholz
og
Sylva Kosáina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4.
RAFMOTORAR
HANNES ÞORSTEINSSON
heildverzlun,
Hallveigarstíg 10.
Sími 24455.
Nýkomið:
GEARMÓTORAR
0,25 - 0,4 - 0,6 - 1,1
I, 5 - 2,2 kw.
STRÖMBERG-
RAFMÓTORAR
0,18 - 0,25 - 0,37 - 0,5
2,2 - 3,0 - 5,5 - 7,5 -
II, 0 kw.
220/380 Volt — 50 cy.
Verðið mjög hagstætt.
Halló - Halló
Bifreiðaeigendur athugið.
Hef tekið á leigu smurstöð B.P. við Laufásveg
Akureyri. Ég mun hafa opið alla daga frá kl. 8—7,
einnig á laugardögum í sumar.
Tek á móti pöntunum í síma 11243, einnig má
hringja í síma 21136 á kvöldin og ég mun koma
á staðinn.
KARL O. HINRIKSSON.