Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 23
Miðvikuðagur 22. Júní 1966
MORGUNBLAÐIÐ
23
0ÆJARBÍ
Simi 50184
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir hinni
umtöluðu skáldsögu hins
djarfa höfundar Soya.
BHITA NBRBV
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTEIKEIt
OLE MONTY
BODIL STEEI1
LILYBROBERO
MraMtoni
. * AmtELISE HEINECKE
Sýnd kl. 7 og t
Bönnuð innan 16 ára.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
KðPAVðGSBÍÚ
Sími 41985.
ÍSLENZKUR TEXTI
Pardusfélagið
(I>e Gentleman de Cocody)
Snilldarvel gerð og hörku-
spennandi, ný, frönsk saka-
málamynd i algjörum sér-
flokki. Myndin er í litum og
CinemaScope.
Jean Marais
Liselotte Pulver
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
UM
Sími 50249.
íats
lind
leif .
nymaik
iena
nyman
frank
sundstiönO
-en fHm af
Sbis göiling
vilgotsjömaa
Hin mikið umtalaða mynd
eftir Vilgot Sjöman.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
SAMKOMUR
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12 í kvöld,
miðvikudag kl. 8,00.
Kópavogur - Garðahreppur
Hreinsum fatnað fljótt og vel. Nýjar Westing-
house vélar. — Sækjum — Sendum.
Símar 33969 — 41542.
HRAÐHREINSUN KÓPAVOGS
Vallargerði 22.
Ghevrolet 1959
er til sölu. Góður bíll. Verð kr. 70.009- — Upplýs-
ingar í sima 18689 eða á Radio-planinu Vestur-
götu 27 eftir kl. 8 í kvöld.
hvert sem þér farið
# ferðatrygging
ALMENNAR
TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SÍMI 17700
Gilda
30 den. nælonsokkar 3 pör.
kr. 65
tliUotltMt.lUUmiilBMtMIIIHMIlOinM;.
Til sölu
Rússneskur jeppi til sölu (með blæju)
árg. 1956. — Uppl. í síma 36645 kl. 5—6.
Lokað
verður vegna sumarleyfa frá og með
16. júlí — 8. ágúst.
Gler og listar
Dugguvogi 23 — Sími 36645.
- I.O.G.T.
Stúkan Frón no. 227.
Skemmtiferð um Kjós sunnu
daginn 3. júli n.k. Þátttaka til-
kynnist í síma 41812, 34812
eða 11650, fyrir föstudagskv.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenningssamkoma í kvöld
kl. 8,30 í Kristni’boðshúsinu
Betaníu. Systir ELsa Jacabsen,
sem starfað hefur í Konso,
talar. Allir velkomnir.
VKII'AUTGERB RIKISINS
4
M.s. Sk jaldbreið
fer vestur um land til Ólafs
fjarðar 1/7. 1966. Vörumót-
taka á fimmtudag til Bolung-
arvíkur og áætlu>narhafna við
Húnaflóa og Skagafjörð, og
Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir
á föstudag.
k«n<H mlnni.
aV auglýsing
i útbreiddasta blaðlnn
borgar sig best.
IBorstmÞlaMd
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl. fer fram nauð-
ungaruppboð að Mávahlíð 11, hér í borg, föstu-
daginn 8. júlí 1966, kl. 3% síðdegis og verður þar
selt, bandsög (Knohoma), þykktarhefill (Memrez
Senior), fræsari (Walker-Turner) og 6 blokk-
þvingur, talin eign Marteins Björgvinssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Happdrætti
Þessir vinningar komu upp í happdrættis-
hlutaveltimni að Ölver, 26. júní 1966:
Folald 2622
Lamb 1587
Lamb 1649
Lamb 1122
Lamb 1023
Vinninganna má vitja til Ólínu Jónsdóttur
Skipanesi Leirársveit.
Royaí
móöurinni
er kært
að barniö
sé vært...
og því gefur hún
því aðeins það
bezta!
Og það er COW & GATE CEREAL FOOD- tilbúinn,
vísindalega somsettur kornmatur fyrir ungbörn, sem er
framleiddur úr 3 komtegundum og þurrkaðri undanrennu
að viðbœttum fjörefnum og steinefnum. COW & GATE
barnamatur er sérstaklega nœringartkur og auðmeltur.
Sérstök óherzla er lögð á bragðgœði og finnur móðirin
það bezt d þvi, hve barninu er Ijúft að borða COW
& GATE barnamat.
Illlllllllllllllllllllllillllllllll
COW & GATE barnamatur Inniheldur: í 100 grömmúm
hofra, moís, hveiti,
þurikada undanrennu
Þurrger og
Fita
Eqqlahvitueinl 22,2g
Koivelni .... ,64,2g
Steinefni ...
Vatn,
,5.0g
Vítamín B1....................0.7mg
Vitamin 82................. 0,7rng
Niocin..................... Í0,5mg
Vitamín D..................350 a.e.
K°lk........................ 690mg
Fosfor..................... <558mg
Jórn............................Mmg
Kgloríur f 100 grðmmum: 385
Mœður! látið barnið dœma
— og það mun diskinn tœma
miiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiieMði
EFNAGERD REYKJAYIKUR H. F.