Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 27
Miðvíkwdagur 29. júní 1966
MORCUNBLAÐÍD
27
Lúðiasveitirnar ganga í fylkingu ad Tryggvagarði á Selfossi, þar sem útitónleikarnir fóru fram á laugardag.
Landsmót Lúðrasveita
— Argentina
Framh. af bls. 1
Rawson, sem sat í forsetastóli I
aðeins tvo daga. Þá Pedro Ram-
irez, sem tókst að halda völdum
í nokkra mánuði, og loks Ramiro
Farrel, ef hélt völdum þar til
1946. Þá náði Juan Peron ein-
ræðisvöldum í Argentínu, og hélt
þeim þar til blóðug bylting var
gerð og honum steypt af stóli
árið 1955.
Eduardo Lonardi hershöfðingi,
sem stó'ð fyrir byltingunni gegn
Peron, hélt forsetaembættinu
næstu tvo mánuði. En svo naút
Ihann ekki lengur stuðnings hers-
ins, og Pedro Aramburu hers-
höfðingi tók við. Aramburu boð-
aði til almennra kosninga í land-
inu 1958, og hlaut þá Arturo
Frondizi kosningu. Að þessu
sinní fóru því forsetaskiptin frið-
samlega fram. En Frondizi hafði
í kosningunum notið stuðnings
Peronista, og olli það deilum
milli hans og hersins. Lauk þeim
með því að herinn steypti honum
af stóli 1962. Þá tók varaforset-
inn við þar til kosningar fóru
fram og Illia var kjörinn forseti
með stuðningi hersins 1963.
200 stjórnmálaflokkar
Herstjórnin, sem nú hefur tek-
ið völd í Argentínu, hefur heitið
því að skipa nýja ríkisstjórn „þeg
ar aðstæður leyfa“, og verður þá
Ongania hershöfðingi skipaður í
embætti forseta. En jafnframt er
talið að mjög verði takmörkuð
starfsemi allra stjórnmálaflokka
og þeim fækkað að mun, en við
síðustu kosningar buðu 200 flokk
ar fram. Sennilegt er að fjöldi
stjórnmálaflokka, sem leyfðir
verða, verði innan við tíu.
Ongania hershöfðingi var áður
yfirmaður hersins þar til Pistar-
ini tók við á síðasta ári. Hann
er kunnur fyrir andstöðu sína við
kommúnista.
— Chou
Framhald af bls. 1.
Varðandi friðarumleitanir
Bandaríkjamanna í Vietnam
sagði Chou: Bandaríkin hafa
haft í frammi fagurgala varð-
andi friðarsamninga í Vietnam.
Eitt síðasta slagorð þeirra á
þeim vettvangi gengur út á að
Bandaríkjamenn séu fúsir til að
leysa Vietnam-vandamálið á
grundvelli Genfarsáttmálans, og
gefa þeir í skyn að þeir séu fús-
ir til að bpða til nýrrar Genfar-
ráðstefnu. Þetta er algjört fals.
Það, sem skiptir máli, er hvort
Genfarsáttmálinn er haldinn
eða ekki.
Chou hélt því fram að sov-
ézku leiðtogarnir skylfu af ótta
vegna styrjaldarógnana banda-
rísku heimsvaldasinnanna. Þótt
þeir andmæli hernaði Bandaríkj
anna í Vietnam, stefni þeir að
samvinnu við Bandaríkjamenn í
því máli.
— Humarbátar
Framhald af bls. 28.
af humarveiðum frá fréttaritara
sínurn í Vestmannaeyjum:
í Vestmannaeyjum eru gerðir
út 24 bátar til humarveiða. Eru
það mun fleiri bátar en voru
í fyrra við þessar veiðar Í fyrra
gengu veiðarnar allvel einkum
í júlímánuði, sem var hagstæð-
ur hvað veðráttu snerti. í sumar
hafa þessar veiðar verið stund-
aðaraðallega austur í Skeiðar-
ár. og Breiðamerkurdýpi og má
segja að þær hafa gengið lakar
en í fyrra Enda hefur tíðin ver-
ið afleit til þessara veiða, edífur
A- og NA-vindur sem hefur
gert sjómönnum óhægt um veið
ar, þar sem sérstaklega gott veð
ur þarf til þeirra Telja sjómenn
einkum hafa dregið humarveið-
arnar þarna niður að mun íleiri
bátar sækja á þessi mið núna,
allt frá Akranesi og austur um.
Ottast þeir að sóknin verði of
mikil. Var afli hjá þeim sæmi-
legur framan af, en hefur farið
minnkandi Og það sem verra
er, krabbinn hefur smækkað
frá í fyrra. — Björu.
FIMMTA landsmót Sambands
tslenzkra lúðrasveita fór fram á
Selfossi um helgina. Þar voru
maettar 12 lúðrasveitir viðsveg-
Leiðrétting
1 FRÉTT um hreppsnefndarkosn-
ingar í Mosfellshreppi, er ibrtíst
í Mbl. í gær, misritaðist föður-
nafn frú Salóme Þórkelsdóttur.
Var frúin sögð þar Sigurjóns-
dóttir. Hlutaðeigendur eru ebðnir
velvirðingar á þessum misgán-
ingi.
KÆRU fornvinir mínir. |
Sem skólastjori þakka ég ykk
ur hjartanlega fyrir höfðinglegar
gjafir, er þið færðuð húsmæðra
skólanum á Löngumýri við skóla
slit nú í vor. Ennfremur þakka
ég ykkur innilega vel fyrir mál-
verk, sem þið áður hafið fært
skólanum að gjöf af mínum á-
gæta samkennara Björgu Jó-
hannesdóttur.
FERMINGARBARNAMÓT fyrir
Austurland var haldið að Eiðum,
að frumkvæði Frestafélags Aust
urlands dagana 11. og 12. júní
s.l.
Mótið hófst síðdegis á laug-
ardag með helgistund í Eiða-
kirkju er síra Trausti Pétursson,
prófastur á Djúpavogi annaðist,
Sveitarstjórnar-
kosning í Gaul-
verjabæjarhr.
Seljatungu, 28 júní.
SlÐASTLIÐINN sunnudag fóru
fram kosningar til Sveitarstjórn-
ar hér í Gaulverjabæjarhreppi.
Af 122 er á kjörskrá voru kusu
111. AUir atkvæðaseðlar voru
gildir.
Kosningu hlutu Tómas Tóm-
asson, Fljótshólum, með 97 at-
kvæðum, Guðjón Sigurðsson,
Gaulverjabæ, með 94 atkvæð-
um, Guðmundur Jónsson, Syðra
Velli, með 69 atkvæðum Jó-
hannes Guðmundsson, Arnar-
hóli, með 60 atkvæðum, Vigfús
Einarsson Seljatungu, með 58
atkvæðum.
í sýslunefnd var kjörinn
Gunnar Sigurðsson, Seljatungu,
með 53 atkvæðum Stefán Jason
arson, Vorsabæ hlaut 49 at-
kvæði, Jóhannes Guðmundsson,
Arnarhóli, hlaut 5 atkvæði sitt-
hvort atkvæðið féll á tvo aðra
menn og auðir seðliar voru
tveir. —. Gunnar.
ar að af landinu, og voru hljóð-
færaleikarnir í þeim öllum sam-
tals 231. Lúðrasveitirnar skiptust
þannig á landið: Þrjár frá Reykja
vík, Sandgerði, Hafnafirði, Vest-
mannaeyjum, Hafnafirði, Siglu-
firði, ísafirði, Akureyri, Stykkis
hólmi, Húsavik.
Þetta er fjölmennasta lands-
mót sem lúðrasveitirnar hafa
haldið til þessa, og höfðu nú
fjórar lúðrasveitir bætzt í hóp-
inn frá því á landsmótinu á ísa-
firði fyrir þremur árum.
Lúðrasveitirnar mættu til Sel-
fosskauptúns s.l. fimmtudag, en
Okkur forráðamönnum skólans
er fyllilega ljóst hið mikla verð
mæti þessara gjafa, en ég tel þó,
að meira virði sé vinátta ykkar
og tryggð í garð skólans á
Löngumýri.
Guð blessi ykkur allar og gefi
ykkur ætíð þær gjafir, sem þið
þurfið helzt á að halda.
Vinarkveðja.
Ingibjörg Jóhannsdóttir.
en hann var stjórnandi mótsins.
Síðan var gengið í fylkingu
til íþróttavallarms, en þar fóru
fram íþróttir og leikir undir
stjórn skólastjóra Alþýðuskól-
ans að Eiðum Þorkels Steinais
Ellertssonar.
Um kvöldið var kvöldvaka 1
skólahúsinu, þar sem ýmiss
skemmtiatriði fóru fram, er
unglingarnir sjálfir önnuðust að
mestu leyti.
Einnig sagði síra Árni Sigurðs
son i Neskaupstað frá æskulýðs-
starfi þjóðkirkjunnar og sýndi
skuggamyndir máli sínu til
skýringar. Kvöldvökunni lauk
með kvöldbæn í kirkjunni.
Á sunnudag fór fram fána-
hylling, morgunbæn, skógar-
ferð og sund, þar sem nokkrir
þátttakendur syniu tvö hundruð
metrana. Kl. 2 var guðsþjónusta
í Eiðakirkju. Sira Bragi Bene-
diktsson á Eskifirði predikaði,
en ungmenni aðstoðuðu við
messuna.
Að lokinni messu fóru mót-
slit fram í kirkjunni. Um 90
ungmenni og 8 prestar sóttu
mótið.
Þótti mótið takast vel enda
var veður báða mótsdagana,
eins gott og frekast var á kosið.
SYNDIÐ
200metrana
á laugardag gengu Lúðrasveit-
irnar allar í skrúðgöngu til
Tryggvagarðs með lúðrablæstri.
Þar voru svo haldnir útitónleik-
ar, sem stóðu fram á kvöld, og
VEIÐISVÆÐI síldveiðibátanna
var 120 sjómílur ASA frá Norð-
fjarðarhorni í gær og í fyrri
nótt. Veður hefur verið gott og
fengu bátarnir dágóðan afla í
fyrrinótt, einkum undir morgun.
En í gær var lítið um að vera,
þó veðrið héldist hagstætt.
Samtals höfðu 16 skip tilkynnt
1.965 tonna afla eftir sólarhring-
inn kl. 7 í gærmorgun, en þá voru
ekki öll búin að tilkynna nætur-
veiði. Þessi skip höfðu látið til
sín heyra:
Akraborg EA 130 tonn, Viðey
HERMENN HALDA HEIM
Santo Domingo, Dóminí
kanskalýðveldinu, 28. júni
(AP)
í dag hófst brottflutningur
bandarískra hersveita frá
Dómínikanska lýðveldinu, en
um átta þúsund manna lið frá
Bandaríkjunum hefur dvalið
í landinu undanfarna 14 mán-
uði. Á brottflutningi allra er-
lendra hersveita að vera lok-
ið innan þriggja mánaða, en
sex Amerikuriki sendu her-
sveitir til Dóminikanska lýð-
veldisins þegar óeirðir brut-
ust þar út snemma á siðasta
ári.
skiptust þær á að leika í fyrstu,
en tónleikunum lauk með því
að allar lúðrasveitirnar 12 léku
saman. Og á sunnudag var svo
haldið til Þingvalla þar sem
lúðrasveitirnar léku fyrir ferða
fólk við Valhöll. Lauk þessu móti
með kaffisamsæti að Val'höll.
sæmílegur
RE 100, Gunnar SU 25, Jón Ei-
ríksson SF 20, Súlan EA 135, Jón
Kjartansson SU 140, Björg NK
50, Fákur GK 60, Hávarður VE
50, Hafrún IS 240, Geirfugl GK
150, Skírnir AK 125, Guðbjörg
IS 150, Krossanes SU 150, Guð-
rún Þorkelsdóttir SU 180 og Ól-
afur Sigurðsson AK 260.
— Wilson
Framhald af bls. 1
tveimur stærstu höfnum Bret-
lands. Hann sagði að það væru
ekki fulltrúar úr sjómannasam-
tökunum, sem hefðu sig mest í
frammi við allar viðræður um
samninga, heldur Gordon Morris,
ötull og ákve'ðinn kommúnisti,
sem stundum gengi undir nafn-
inu George Goodman.
Wilsoh sagði að vegna þess hve
sumir fulltrúar í stjórn sjó-
mannasamtakanna hefðu litla
reynslu á samningasviðinu, gætu
fulltrúar mikils minnihluta sjó-
manna beitt áhrifum sínum allt
of auðveldlega.
Meðan Wilson flutti ræðu sína
í þinginu, lauk þriggja stunda
viðræðum fulltrúa sjómanna og
útgerðarmanna. Virðast þær eng
an árangur hafa borið. Verkfallið
hefur nú staðið í 43 daga.
Utför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður
STEFANÍU STEFÁNSDÓTTUR
Miklubraut 18,
fer fram frá Dómkirkjunni 'fimmtudaginn 30. júní kL
2 e.h.
Árni Jónsson,
Stefán Árnason, Kristín Kristjánsdóttir,
Gylfi Árnason, Kristrún Jónsdóttir.
Útför
KRISTRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR
Vorsabæ, Skeiðum,
fer fram laugardaginn 2. júlí og hefst með húskveðju
að heimili hinnar látnu kl. 1 eftir hádegi.
Kirkjuathöfn verður í Skálholtskirkju, en jarðsett
verður að Ólafsvöllum.
Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9 f.h.
Börn og tengdabörn.
Bré! tíl fyrrverandi nemendn
húsmæðroskólons ú Löngumýri
Mót iermingorbarna
Cott veður á
síldarmiðunum
Síldarafli