Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 11
MiSvikuðagur 59. júní 1966
MORGUN&LAÐID
11
ia herb. íbúð
Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi
við Hraunbæ. íbúðinni fylgir 1 íbúðarherbergi í
kjallara auk eignarhluta í sameign þar. íbúðin af-
hendist tilbúin undir tréverk eftir 1 mánuð.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
TILBOÐ ÓSKAST í
FORD FALCON STATIOIM
bifreið árg. 1963 í því ástandi sem hún nú er í eftir
veltu. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði
Kristófers Ármúla 16. Tilboð óskast send skrif-
stofunni fyrir fimmtudagskvöld 30. þ.m.
Tryggingafélagið HEIMIR H.F.
Lindargötu 9.
Tökum upp
■ dag
nýja sendingu
af rúskinnskápum
einnig rúskinns-
jökkum stuttum og
háKsíðum.
Tízkuverzlunin
wiin
CjuSi
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
NESCAFÉ er stórkostlegt
- kvölds og morgna,
- og hvenær dags sem er.
t>að er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes-
café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og
fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt.
Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi.
Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi.
Heildsölubirgðir:
/. Bryniólfsson og Kvaran
Nescafé
IN CIGARETTES
Heimsfrægö Rothmans vt8 Pall Maft er
trygglng hverrar ROTHMANS KING SIZE sfgarretta.
Meira er flutt ut af Rothmans
King Size frá Bretlandi en af
• fiokkurri annarrí sfgarrettutegund.
/ Aukadengd Ffnni filter. Bezta t6bak.