Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 12
12 MOR.GU KBLAÐID Miðvikudagur 29 júní 1966 Grdðurkort islands Tímamót í ísienzkri rannsóknarsögu FYRIR nokkrum vikum sendi Mtenningaisjóður á bókamarkað- inn sex fyrstu hlutana af gróð- urkortum ísiands. En þau hafa verið undirbúin og unnin af Rannsóknarstofnun landbúnað- arins undir forystu Ingva Þor- steinssonar, en teiknuð hjá Landmælingum íslands. Ekki hefir verið haft hátt um þessa útgáfu. Vissulega hefðu fleiri blaðagreinir og lengri verið skrifaðar, ef út hefði komið kvæðakver, helzt rím- laust, miðlungsskáldsaga eða prjónastofuleikrit. Þá hefði verið rætt um hinn mikla menningar- viðburð, sem gerzt hefði með þjóð vorri. En þrátt fyrir afskiptaleysið verður því ekki neitað, að með kortagerð þessari er verið að brjóta blað í íslenzkri menn- ingar- og rannsóknasögu. Hér er hafin sókn í þá átt að tengja saman vísindi og atvinnuhætti á þann hátt að skapa þekkingar- grundvöll að skynsamlegri hag- nýtingu landsíns, sem í senn varðveiti náttúrugæði þess, en gefi þó þann arð, sem framast verður af því fenginn. Það þarf því engan spásagnaranda til að sjá, að þegar margt það, sem nú er skráð og mest er hjalað um, verður gleymt, standa gróður- kortin óhögguð að grundvelli sínum. Ég veit, að margir munu kalla þetta stóryrði, en fjarri fer því að svo sé, þetta eru Steindór Steindórsson. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs Gjald- heimtunnar í Reykjavík og ýmissa lögmanna fer fram nauðungaruppboð miðvikudaginn 6. júlí 1966 kl. 14 í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnar- firði. Seldir verða lausafjármunir svo sem ýms hús- gögn, sjónvarpstaeki, segulbandstæki, útvarpsvið- tæki, radiofónn, málverk af Þingvöllum svo og heimilistæki. Þá verða og seld hlutabréf í Sól- plasti h.f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jón N. Sigurðsson hrl. fer fram nauð- ungaruppboð að Súðavogi 5, hér í borg, föstudag- inn 8. júlí 1966, kl. 3 síðd. og verður seld dráttar- vél International, Diesel B 414, með skóflu, talin eign Steinstólpa h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, fer fram nauðungaruppboð að Borgartúni 7, í borg, föstu- daginn 8. júlí 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seld setjaravél, talin eign Ingólfsprents. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Til leigu Húsnæði 45 ferm. sem nota má fyrir afgreiðslu eða skrifstofu, geymslupláss ca. 40 ferm. ásamt 600 ferm. lóð í Hafnarstræti 7 er til leigu. Hentugt fyrir bifreiðaúmboð eða annan skyldan rekstur. Upplýsingar gefnar í síma 11588. einungis blákaldar staðreyndir, og skulum vér nú líta nokkru nánar á, um hvað er hér að ræða. lendanna ,ekki einungis á hag- nýtum grundvelli heldur einnig fræðilega skoðað. Mér er kunnugt um, að ötul- lega hefir verið unnið að undir- búningi korta þessara. Sjálf eru kortin vel gerð, og er ánægju- legt að vita, að allt verkið skuli unnið hér. Eins og þegar var getið eru kort þess 6 að tölu, ná þau yfir afrétti Arnesinga, nema vestasta hlutann, og lítið eítt austur a Holtamannafrétt. Mælingum og undirbúningi er hinsvegar að mestu lokið um allt hálendið I sunnan jökla, og um afrétti Hún Um aldaraðir hafa íslenzkar vetninga og Suður-Þingeyinga. afréttir verið varasjóður svéita- Er þess því að vænta, að brátt bóndans. Verður það seint metið bætist ný kort. En ætlunin mun til fullnustu hver arður hefir að vera’ að undirbúmngsstarfinu , . . , . verið lokið að mestu fyrir 1970. þerm verrð. Hmu verður hins , Nokkur smáatriði á koitum ueJ:aJ -í' . ga ; gf Þessum hafði ég þó kosið á ann- ! an hátt. Nöfn bykja mér fullfá. I Það er að vísu ætíð matsatriði, hversu mörg nöfn skuli höfð á slikum kortum. En ég hygg þau komi að betri notum, ef fleiri örnefna væri þar getið. Nokkrar stafvillur eru í nöfnum, en naum Sextugur í dag: hefir verið sjóð þennan farið, eins og raunar alit gróðurlendi á fslandi. Landið hefir eyðzt, blás- ið burtu undan fótum vorum, ef svo mætti segja, og ein höfuð- orsökin til þess ófagnaðar hefir verið ofnotkun þess til beitar, þótt fleira komi til, sem hér verður ekki rakið. En eftir þvi sem landið hefir versnað, hafa afurðir þess fénaðar, sem á áf- réttunum hefir gengið, rýrnað. Þótt nokkur tregða hafi verið á að skilja þetta, hefir mönnum þó að lokum skilizt að nauðsyn væri að hefjast handa um gróð- urvernd, og að afla þekkingar á, hver væri hin hagkvæmasta notkun hins óræktaða lands. Um allmörg undanfarin ár hefir Atvinnudeild Háskólans nú Rannsóknarstofnun landbúnað- arins, unnið að því að finna grundvöll að nóflegri notkun landsins. Meginþáttur þess starfs hefir verið og er að mæla gróið land afréttanna. Skil- greina gróðurlendin, finna stærð þeirra hvers um sig og meta síðan gæði þeirra til beitar. Að þvi loknu kemur svo til að ákvarða ítölu fánaðar á afrétt- inn, svo að eigi sé hætta á honum verði spillt, né afurðir fjárins rýrni, að óbreyttum að- . og sköpuð Sigurðsson, dr. med., er einn ast svo að misskiiningi valdL Villandi er, hvernig nafniS Hvitárnes er staðsett, eftir því mætti ætla, að Hvítárnes væri einungis lítill hólmi í ósum Fulu kvíslar. Þá hefði ég kosið skýr- ara letur á gróurlendatáknunum. Vefa má að það hefði heldur óprýtt kortið, en notkun þess hefði verið auðveldari og það er aðalatriðið. En þetta allt eru smámunir hjá því sem vel er gert. Ég gat þess áður að útgáía þessara gróðurkorta markaði tímamót i íslenzkri rannsókna- sögu og hagnýtingu náttúruvís- indanna í landbúnaði vorum. En þau munu einnig marka tíma- mót í viðhorfi manna til rann- sókna á náttúru landsins. Mönn- um gerist nú ljósara en fyrr, hvílík undirstaða að atvinnu vegum vorum slíkar rannsóknir eru, og má raunar þegar sjá þess nokkur merki meðal bænda í þeim héröðum, sem gróðurmæl- ingar hafa farið fram í. Akureyri 19. júní 1966. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Dr. Jón Sigurðsson borgariæknir ÞUNGT vatn er til að sjá ekki starf þeirra hefur verið svo náið, frábrugðið venjulegu vatni. Það að án hins hefði hvorugur náð er undir yfirborðinu, innra með þeim árangri, sem ávallt verður þvi sjálfu, sem íalin liggur orka sú, sem með þvi býr, og leysa má úr læðingi Likt er um braut- ryðjendur menningarmála og vísinda. Þeir eru til að sjá sem annað fólk. en innra með þeim búa þeir hæfiieikar, sem gera þá frábrugðna, og valda því, að þeir standa upp úr flatneskju f jöldans. Borgarlæknir Jón stæðum. Um leið eru skilyrði til að undirbúa umbæt- ur á afréttinum. hvort heldur væri með áburðargjöf, friðun um eitthvert skeið þurrkun lands eða annað. Það má ljóst vera að gróðurkortin eru undir- staða þessara rannsókna. Vér verðum að vita, hvaða plöntur vaxa á afréttunum, og hvers-x mikið er af grónu landi. Þegar það hefir verið gert og uppdrætt- irnir liggja fyrir, er tiliölulega létt verk að finna hina aðra þætti, og umfram allt verður létt verk að fylgjast með öllum breytingum, sem vtiða kunna á gróðurfari afréttanna. En ein- mitt með þessum hætti skapar I útgáfa kortanna tímamót í ís- lenzkri búnaðarsögu. í stað ágizkana og handahófs kemur hér vísindalegur grundvöllur til að reisa athuganir sinar á. Grasafræðilega eru kort þessi ómetanlegur fengur, þótt orðið hafi af hagnýtum ástæðum að sleppa ýmsum smáatriðum, og sameina skyld gróðurfélög undir þessara manna, sem innra með sér hefur frá upphafi geymt og þroskað þá hæfileika, sem nauð- synlegir eru til að þreyta þá baráttu sem þarf fyrir fram- gangi málefna, sem til góðs horfa. Ungur tók hann forystu í félags- og iþróttamálum, jafn- framt langskólanámi i áraraðir. Segja má, að allan námstíma hans hér á landi hafi hann með þrautseigju og rólegri íhygli fleytt íþróttamálum borgarinnar áfram á mjög erfiðum tíma- mótum með átökum sem stóðu yfir árum saman. Enginn efi er á því, að eitt þekktasta og virt- asta íþróttafélag borgarinnar, „Valur“, má þakka honum, mest allra, áframhaldandi tilveru sína um þessar mundir. Eftir heimkomuna erlendis frá, er hann hafði leyst af hendi doktorspróf við Kaupmanna- hafnarháskóla einna fyrstur íslenzkra lækna, tók dr. Jón upp starf sitt i Reykjavík, og síðan hefir hann starfað eftir þeim tengdur við nöfn þeirra beggia. í ótal nefndum hefur dr. Jón starfað fyrir borgarbúa, og skal telja nokkrar þær helztu: Stjórn Heilsuverndarstöðvarinnar, Heil brigðisnefnd, Bygginganefnd Borgarspítalans, o. m. fl.. For- maður Rauða Kross íslands hefur dr. Jón verið um nokkur, ár. f stjórn læknafélaganna og margra annarra félaga, hefur dr. Jón starfað, og má furðu gegna, hve vítt starfssvið hans hefur verið. Hann er og einn af örfá- um heiðursfélögum Vals og i fulltrúaráði þess félags. Ótal margt er ótalið hér at trúnaðarstörfum' borgarlæknis, enda upptalning þess óþörf. t. ------------- sömu grundvallarreglum og _____ tákni. Engu að síður sýna ávallt áður, með festu og sann- j Ljost er af því, sem sagt hefur þau yfir 60 mismunandi gróður- girni, og án þess að hafa nokkurn yerið’, að h^nn hefur verið mjög félög, sem flokkuð eru i þessa tíma augun af því takmarki, sem meginflokka, þurrlendi, jaðar, frá upphafi var sett, þ. e. að auka og bæta heilbrigðisþjón- ustu borgarinnar á öllum svið- um. Staðgóð þekking hans og nákvæmni við smæstu atriði heildsuverndar-, og stöðug ár- vekni fyrir nýjungum og nýj- um straumum á þessu sviði hafa verið einkenni á starfi hans, en þar er ef til vill mest um vert hleypidómaleysi hans og frjálslyndi i skoðunum þegar beita þarf hlutlægu mati við málefni og framkvæmdir. Á sviði atvinnusjúkdóma og verndar gegn þeim, er dr. Jón brautryðjandi hér á landi. Segja má auðvitað, að honum hafi ver ið það mikið lán, að eiga sam- starf við slíknn mann sem dr. med. Sigurð Sigurðsson, land- lækni, enda má segja, að sam- mýri og flóa. Atik þess er gerð grein fyrir utbreiðslu mela, hrauna, sanda, áreyra, molda og annars ógróins lands. Innan megingróðurlendanna er síðan skýrt frá helztu gróðurfélögun- um, og þar sem land er ekki fullgróið er gerð grein þess, hve mikinn hluta þess gróðurbreið- an þeki. Fyrir þessu öllu, svo og flokkun gróðurfélaganna verður gerð nánai-i grein í textahefti, sem enn er óprentað. En þó að vitanlega sé hér einungis fylgr. megindráttunum í gróðrinum eru kortin ómetanlegur grund- völlur að nákvæmum framhalds rannsóknum einstakra gróður- hverfa. Og fremur öllu öðru eru þau mikilvæg, til þess að fylgj- 1 ast með sögu og þróun gróður- farsæll í starfi og stjórn. Þrátt fyrir öll þessi trúnaðarstörf er dr. Jón í eðli sínu hlédrægur maður, en það er hlédrægni þess manns, sem skilur og veit, að ekki má dreifa orkunni, en að halda verður henni saman i einni þungamiðju til þess að þegar hennar er þörf, megi hún knýja fram þann þrýsting, sem ávallt þarf til framgangs nýrra mála. Vafalaust er þó mesta lífs- hamingja Jóns, að hafa eignast þann lífsförunaut, frú Rögnu Leví, sem hefir, ef svo mætti segja, unnið þá list, að hlaða upp aftur rafhlöður þeir, er eyðzt hafa, í þrotlausu starfi fyrir menn og máleíni. Á heimili þeirra er heimur friðar og kær- leika. Úlfar Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.