Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. júní 1966 t, Frænka okkar SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Blönduósi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag miðviku- dag 29. júní kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vina og vandamanna. Anna Hjálmarsdóttir, Ilalldóra og Böðvar Pétursson, Skeiðarvogi 26. Jarðarför HÓLMFRÍÐAR S. BJÖRNSDÓTTUR Njarðargötu 61, fer fram fimmtudaginn 30. þ.m. — Athöfnin hefst í Fríkirkjunni kl. 3. Sigurður H. Þorsteinsson, Þorsteinn B. Jónsson, Jón Guðmundsson. Eiginmaður minn AÐALSTEINN HELGASON (frá Svínanesi) Hraunteig 23 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. júní kl. 10,30 fyrir hádegi. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er.bent á Krabba- meinsfélag íslands. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Þórðardóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi SOPHUS ÁRNASON frá Siglufirði, andaðist frá St. Jósepsspítala 25. júní. Minningarat- höfn verður frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. júní kl. 1,30. Jarðarförin fer fram frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 2. júlí kl. 5. Þóra Sophusdóttir, Björn H. Guðmundsson, Sigurður Sophusson, Vilborg Jónsdóttir, barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför SIGRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR Rifkelsstöðum, einnig þökkum við þeim mörgu er heimsóttu hana og sýndu henni vináttu á einn eða annan hátt. Vandamenn. Hugheilar hjartans þakkir til allra þeirra sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARGRÉTAR KRISTÍNAR HANNESDÓTTUR Guðbjörg Jónsdóttir, Hákon Jónsson, Gíslína Gísladóttir, Steinunn Gísladóttir, Guðmundur Tómasson, börn og barnabörn. Hjartans þakkir til ykkar allra nær og fjær, sem á margvíslegan hátt auðsýnduð okkur vinarhug, samúð og hjálp við fráfall SIGRUNAR SIGURÐARDÓTTUR Alviðru Ölfusi, og heiðruðu minningu hennar. Árni Jónsson, Margrét Árnadóttir, Magnús Jóhannesson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður GUÐLAUGAR JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR Skipholti 44. Sveinn Jónsson, Héðinn Sveinsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar ERLENDS GUÐJÓNSSONAR Ásgarði 39. Sigurfljóð Olgeirsdóttir, Þórunn Erlendsdóttir, Guðjón Erlendsson, Olgeir Erlendsson, Erlendur Einar Erlendsson Viljo oö sölufélög fromleiðenda ein onnisf útflutninginn AÐALFUNDUR sölusambands ísl. fiskframleiðenda lýsti óá- nægju sinni yfir skipan útflutn- ingsmála og voru fundarmenn einhuga um að það hafi orðið fiskframleiðendum til tjóns, að aðrir en sölufélag framleiðenda hafa fengið leyfi til sölu og út- flutnings fiskafurða og sam- þykkti fundurinn í einu hljóði eftirgréinda tiliögu: „Af marg gefnu tilefni og með tilliti til undangenginnar reynslu vill aðalfundur S. í. F., haldinn í Reykjavík þann 24. júni 1966, ítreka fyrri samþykktir um skaðsemi þess, að margir út- flytjendur í hverri grein fari með íslenzk markaðsmál erlend- is og varar við þeirri þróun. Það er álit fundarins, að mark aðsmálum og hagsmunum fisk- framleiðenda sé bezt borgið með því, að sala fiskafurða sé í hönd um sölufélaga framleiðenda og að það sé til skaða fyrir fram- leiðendur í heild að veita öðrum aðilum en S. í. F. leyfi til út- flutnings á saltíiski“. Fundurinn kaus einnig 5 manna nefnd, sem gekk á fund sjávarútvegsmálaráðherra og bar upp við hann erfiðleika þeirra, sem salta smáfisk en ferskfisk- verð á smáfiski var úrskurðað það sama og á stórfiski fyrir tímabilið 1. júní til 15, septem- ber 1966. Stjórn S. í. F. hefur skipt með sér verkum og var Tómas Þor- valdsson endurkosinn formaðiir, Pétur Benediktsson varaformað- ur og Hafsteinn Bergþórsson rit arL — Sýning Framhald af bls. 14 ur Þorláksson um jarðfræði og Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri um skólakerfið. Hópitrinn var í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn og fór síðan m.a. til Bessastaða og ferðaðist mikið um Suðurland og Suðvest- urland. Fahlströmshjónin kváðu hóp- inn hafa hrifizt af landinu og myndu kennarar reyna að kynna það, þjóðina og sögu hennar í starfi sínu. Kváðu þau hópinxi ef til vill koma að tveim árum liðnum til að kynnast öðrum hlutum landsins. Báðu þau fyrir þakkir til allra, sem hefðu veitt aðstoð hér, ekki sízt þeim Sigurði Þórarinssyni, jarðfræðingi og Siguxði Þorsteins syni. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýriara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu 24. júní. Sérstaklega vil ég þakka starfs- fólkinu á Múlalundi. Guðbjörg Hallgrimsdóttir Vitastig 9. Mínar innilegustu þakkir fyrir gjafir, skeyti og alla vinsemd á 70 ára afmæli mínu 12. júní sl. Lifið heil. Pétur Þorsteinsson Mið-Fossum. Hugheilar þakkir sendi ég öllum vinum og vanda- mönnum nær og fjær fyrir mér sýnda virðingu og vináttu á níræðis afmæli mínu. — Lifið heil. Margrét S. Norðdahl. SKRIFSTOFA VOR VERÐUR lokuð frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Þórhalls Árnasonar fulltrúa. SAMTRYGGING ÍSL. BOTNVÖRPUNGA. Bœjarstjóri í Siglufirði Starf bæjarstjóra í Siglufirði er hér með auglýst laust til umsóknar. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfu sendist bæjar- ráði fyrir 3. júlí n.k. Bæjarstjórn Siglufjarðar. FACIT skrifstofustólar Við höfum nú hafið innflutn- ing á skrifstofustólum frá hin- um heimsþekktu sænsku FACIT verksmiðjum. TRAUSTIR og SMEKKLEGIR. Kynnið yður verð og gæði. Siali cZ dofínsett 14 Vesturgötu 45. _______Símar 12747 og 16647._ Húsbyggjendur Vestur-þýzkir stálofnar. Margar stærðir fyrirliggjandi — hagstætt verð. Á. EINARSSON & FUNK HF. Höfðatúni 2 — sími 13982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.