Morgunblaðið - 02.07.1966, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 02.07.1966, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. júlí 1966 13 dagar Edinborg - London - Brighton 13. águst: Lagt a£ suð me5 CuIIfossi áleiðis til Leith. 14. —15. ágúst: Á sjó. Brottför 13. ágúst. Verð frá kr. 9.850,00. Innifalið í verði: Sigiing: Reykjavík — Leith — Reykjavík með Gullfossi. Flug:. Edinborg — London — Edinborg. Lest: London — Brighton — London. Gistingar og morgunverður allan tímann, skoðunarferð í London, söluskatt- ur, fararstjórn. Gististaðir: London: I.einster Towers. Brighton: The Salisbury Hotel. Fararstjóri: Ingolf Petersen. 16. ágúst: Komið til Leith úm morguninn. Flogið áfram til Londoit sama dag. 17. -18. ágúst: Dvalið í London. í stórborginm er ótal margt að skoða og sjá, bæði nafnfrægir staðir og fjölbrcytt skemmtanalíf. Allir hafa-heyrt getið um staði eins og Buckingham Jtöllina, Tower of London, St. Paul's dómkirkjuna, Piccadilly Cirkus, Trafalgar Square, Westminster Abbey eða Hyde Park garðinn. 19. ág'úst: Þcnnan dag er farið með lest til borgarinnar Brighton við Ermarsund, scm er einn þekktasti baðstrándarbær i Englandi. 26. 21. águst: Dvalið í Brighton. Auk baðstrandarinnar hefur Brighton upp á margt fleira að bjóða, bæði tii að skoða sig um, og til að skemmta lér. 22. ágúst: Farið frá Brighton snemma morguns og flogið til Edin- borgar, j>ar sem Gullfoss bíður og leggur úr höfn um kvöldið. 23.-24. ágúst: Á sjó. 25. ágúst: Komið til Reykjavíkur. IT-fer5 L&L - 24 Ferðaklúbbur unga folksins Lönd og Leiðir, símar 24313 og 20800. Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær. til, og þær eru dásamaðar a£ allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SUPUR FRÁ SVISS • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • llVegetables • 4 Seasons • Spring Vegetahle Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran Tilkynning Lokum bakaríinu eftirleiðis kl. 1.00 á sunnudögum í sumar. Jón Símonarson hf. Bræðraborgarstíg 16. Hárgreiðslusveinar Hárgreiðslusveinn óskast. — Tilboð, merkt: „Hár- greiðsla — 8980“ sendist afgr. Mbl. fyrir 4. júlí. VéSstjóraféleg Islands heldur félagsfund mánudaginn 4. júlí 1966 kl. 20 að Bárugötu 11. Dagskrá: Uppstilling til stjórnarkjörs og fleira. Félagar fjölmennið á fundinn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Bónstöð Garðars Vel bónaður bíll er yndisauki eigandans. Hraðhreinsum bílinn — þvottur, þurrkum o g ryksugum meðan þér bíðið. Bónstöð Garðars Skúiagötu 40 Fljót og góð vinna. — Opið kl. 8—7. (Fyrir neðan Hafnarbíó). Lækningastofa Mjög gott lækningastofuhúsnæði á góðum stað í borginni til leigu fyrir 2- lækna. —• Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Lækningastofa — 8971“. Varonlegur frágangur á lóðinni eykur hreinlætið og endingu gólfteppanna. Malbikum, leggjum olíumöl, helluleggjum og steypum kanta og stéttir. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Suðurlands- braut 6, sími 36454. Malbikun hf. arry SStaines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir - GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.