Morgunblaðið - 02.07.1966, Page 22
MORCUNBLADIÐ
Laugardagur 2. júlí 1966
f 22
Hann sveifst
einskis
|i^ALAN BATES
DENHOLM ELLIÖTT- MILDCENIMARTIN
Ensk úrvalsmynd í litum sem
fcvarvetna hefur hlotið mikla
aðsókn og lof gagnrýnenda.
ÍSLENZKUR TEXTi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Ný fréttamynd vikuiega.
Skuggar þess liðna
DEBORAH KERR
HAYLEY MILLS
JOHN MILLS
ISLENZKUR TEXTI
Hrífandi, efnismikil og afar
vel leikin ný ensk-amerísk
litmynd, byggð á víðfrægu
leikriti eftir Enid Bagnold.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
TÓNABIO
Simi 31182.
(From Russia with love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk sakamálamynd í iit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
\indar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
__:_________ i
JL STJÖRNURfn
T Sími 18936 UlU
Það er gaman
að lifa
(Funny side of life)
Sprenghlægil. amerísk ný gam
anmynd, sett saman úr nokkr
um frægustu myndum hins
heimsfræga skopleikara þöglu
kvikmyndanna,
Harolds Lloyd.
Sýnd ki. 5, 7 og 9
TEMPO
TEMPÓ leika á dansleiknum í Félags-
heimili Kópavogs í kvöld.
Nýjustu lögin leikin, m.a.: „Sunny
afternoon“ og „Wild Think“.
Munið TEMPÓ leika hjá Úlfari í Þórsmörk.
TEIVfPO TEIUPO
JOSEPHEIM-.
IHE GARPHSA66ERS
CEORGEPEfPARD MiUi BKBBitS
MttmMMMHMIKE
fHLME.
Heimsfræg amerísk mynd
eftir samnefndri metsölubók.
Myndin er tekin í Technicolor
og Panavision. Leikstjóri
Edward Dmytryk. Þetta er
myndin, sem beðið hefur verið
eftir.
Aðalhlutverk:
George Peppard
Alan Ladd
Bob Cummings
Martha Hyer
Carroll Baker
— íslenzkur texti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. P
Þyrnirós
Hinn ógleymanlegi filmbaLlett
við tónlist Tchaikovskis.
Endursýnd kl. 5 og 7
Snittubrauð
Nestispakkar
1 ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Sími 35935.
Tilboð óskast í Bulfet. Til
sýnis og sölu Stigahlíð 39,
2. hæð.
Mm
F A L L O X I N
Æsispennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd
tekin í CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Connie Stevens
Dean Jones
Cesar Romero
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan
16 ára.
olivetti
AUDIT
Bókhaldsvélar
eru fjölhæfustu bókhalds-
vélarnar I sínum verðflokki.
Allar gerðir jafnan fyrirliggj-
andi.
C. HELCASON &
MELSTEÐ HF.
Rauðarárstíg 1. Sími 11644.
Tilkomumikil sænsk stórmynd
byggð á hinni víðfrægu skáld
sögu með sama nafni, eftir
finnsku skáldkonuna Sally
Salminen. Var lesin hér sem
útvarpssaga og sýnd við met-
aðsókn fyrir allmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström
Birgitt Tengroth
(Danskir textar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9
laugaras
n>r“
SlMAR 32075 -3815«
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér- á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig.......
v
Horst Buchholz
og
Sylva Kosáina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4.
I sumarfrfið
Fjölbreytt úrval af peysum, blússum
og kjólum.
Gluggíftn
Laugavegi 30 og 49.
Tilsniðnar blúndublússur,
hvítar og svartar.
Verð kr. 129,00.
Dömu- og herrabúðin
Laugavegi 55.
Verð fjarverandi
1. —18. júlí
Victor Gestsson
læknir.