Morgunblaðið - 08.07.1966, Síða 6
6
MORGU N BLAÐIÐ
Fostudagur 8. júlí 1966
Innréttingar
í svefnherbergi og eldhús.
Sólbekk.ir. ísetning á hurð-
um. Sími 50127.
Tækifæriskaup
Seljum vönduð ullarpils í
fjölbreyttu úrvali í öllum
staerðum fyrir aðeins kr.
300,-. Undir hálfvirði.
I.aufið, Laugaveg 2.
Gefin verða saman í hjóna-
band í Svíþjóð 10. júlí n.k. ung-
frú Ulla Karin Nyquist (Nyqist
bankastjóra í Amotfors) og
Edward Jóhann Frederiksen (E.
Fredriksens hótelseftirlitsmanns)
Sóleyjargötu 7. Verða þau gefin
saman af rektor Geijerskolan við
Ransater í Vármland.
Ungan skrifstofumann
vantar herbergi. Uppl í
síma 16177.
Smíða skápa í eldhús
og herbergi úr plast, harð-
við eða undir málningu.
Uppl. í síma 34106.
Geymið auglýsinguna.
Rafmagnseldavél til sölu
amerísk meðalstór, með
stórum og góðum ofni og
pottaskúffu. Sími 1-6190.
Keflavík
Skrifstofustúlka óskast nú
þegar til afleysinga vegna
sumarleyfa. Uppl. í síma
1650.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Keflavík
Til sölu Volkswagen (rúg-
brauð) árg. ’54. Einnig
Taunus 5 M. Seljast mjög
ódýrt. Uppl. í sima 1415 á
kvöldin.
Til að fyrirbyggja
misskilning vill Flugskól-
inn Þytur taka fram að
flug hans til Hellissands er
ekki áaetlunarflug heldur
eingöngu leiguflug.
Opel Rekord
árgangur '1964, til sölu.
Mjög vel með farinn. —
Upplýsingar í síma 31483.
Keflavík — Suðurnes
Reiðbuxur fyrir dömur og
herra.
Verzlunin Fons
Keflavík.
Keflavík — Suðumes
Dömusundbolir, verð frá
kr. 290,00.
Verzlunin Fons
Keflavík.
Ábyggileg stúlka óskast
helzt ekki yngri en 15 ára,
hálfan eða allan daginn.
Til aðstoðar í bakaríi.
Sveinabakaríið hf, Hamra-
hlíð 25. Sími 33435.
Húsmunir og fleira
til sölu og sýnis á Fram-
nesvegi 22 eftir hádegi
næstu daga.
Húsbyggjendur
Rífum og hreinsum steypu-
mót. Vanir menn. Uppl. í
sima 2 10 58.
ATHDGIB
Þegar miðað er við útbreiðslu,
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgun blaðinu en öðrum
blöðum.
28. maí voru gefin saman í
hjónaband i Kópavogskirkju af
séra Gunnari Árnasyni ungfrú
Birna SaJómonsdóttir og Reynir
Ásgrímsson, heimili þeirra er á
Löngubraut 10 KópavogL Loft-
ur h.f. ljósmyndastofa Ingólfs-
Þann 30. júni voru gefin sam
an í Hallgrímskirkju af séra
Jakobi Jónssyni, ungfrú Hall-
dóra Jónsdóttir og Metusalem
Þórisson. Heimili þeirra er í
Borgarnesi. (Studio Guðmundar
Garðastræti 8).
Þann II. júní voru gefin sam-
an í Neskirkju af séra Jóni
Thorarensen, ungfrú Birna Gróa
Kristjánsdóttir og Leiv Ryste.
Heimili þeirra er íKaupmanna-
höfn. (Studio Guðmundar Garða
stræti 8).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í MosfeUskirkju af
séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú
Dröfn Sigurgeirsdóttir og Helgi
Ólafsson. Heimili þeirra er að
Hraunbraut 34 KópavogL
6. júlí opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ásthildur Birna
Kærnested, Hólmgarði 11 og
Örn Johnson, stud. jur., Fjölnis-
veg 10.
I 3. júlí opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ingimn Björnsdóttir
Skipholti 6, og Erlingur Krist-
jánsson, frá Skógsnesi, Gaulverja
bæjarhreppi, Árnessýslu.
Blöð og tímarit
Heimilisblaðið Samtíðin júlíu-
blaðið er komið út og flytur að
vanda fjölbreytt efni, m.a.: Afrek
á sviði skurðlækninga. Sígildar
náttúrulýsingar. Hefurðu heyrt
þess? (Skopsögur). Kvennaþætt
ir eftir Freyju. Bandamaður dauð
ans (framhaldssaga). Fer sinna
ferða 161 árs gamall (grein um
frægan öldung í Kákasus). Reikn
ingsskil (smásaga). íslenzkir
forngripir í Danmörku eftir Sig
urð Ólason hrl. „Reynir kóngur
rauð með ber“ eftir Ingólf
Davíðsson. Ástagrín. Skemmti-
getraunir. Skáldskapur á Skák-
borði eftir Guðmund Arnlaugs-
son. Bridgeþáttur eftir Áma M.
Jónsson. Úr einu — í annað.
Stjörnuspá fyrir júlímánuð. Þeir
vitru sögðu o.ffl. Ritstjóri er Sig.
Skúlason.
>f Gengið >f
Reykjavik 7. júU »166
1 Sterlingspund Kaup 119.70 Sala 120.00
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónur 621,40 623,00
100 Norskar krónur 600,00 601,54
100 Sænskar krónur 830.15 832.30
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338
100 Fr. frankar 876,18 878
100 Belg. frankar 86,26 86
100 Svissn. frankar 994,50 997
100 Gyllini 1.189,12 1.192
100 Tékkn. kr. 596,40 598
100 V.-l>ýzk mörk 1.075,00 1.077
100 Lírur 6,88 6
100 Atisturr. sch. 166,18 166
100 Pesetar 71.60 71
! SÖFN í
• Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74,1
; er opið alla daga nema laug;
! ardaga frá kl. 1,30—4.
; Árbæjarsafn opið frá kl. ■
12.30 — 6.30 alla daga nema;
•mánudaga.
; Borgarbókasafn Reykjavík--
lur er lokað vegna sumarleyfa;
• frá fimmtud. 7. júlí til þriðju-I
; dagsins 2. ágústs, að báðum*
; dögum meðtöldum.
I Listasafn Einars Jónssonar;
:er opið daglega frá kl. 1:30:
•tu 4. :
: Listasafn fslands
• Opið daglega frá kl.:
: 1:30—4. ;
: Minjasafn Reykjavíkurborg;
■ ar, Skúlatúni 2, opið daglega:
;!rá kL 2—4 e.h. nema mánu;
I daga.
• Landsbókasafnið, Safna-:
;húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
^arsalur er opinn alla virka;
jdaga kl. 10—12, 13—19 ogj
:20—22 nema laugardaga 10;
;—12. Útlánssalur kL 1—3j
:nema laugardaga 10—12.
j Ameríska bókasafnið, Haga-I
;torgi 1 er opið yfir sumarmán-j
juðina alla virka daga nema!
;laugardaga kl. 12—18. j
I Þjóðminjasafn íslands er:
• opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga j
: vikunnar. :
■ ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<
FRETTIR
Séra Ólafur Skúlason, sóknar-
prestur í Bústaðaprestakali, verð
ur fjarverandi næstu vikur.
Nessókn. Munið safnaðarferð-
ina sunnudaginn 10. júlí. Farmiða
sala í Neskirkju í kvöld kl. 8—11
sími 16783.
Félag Austfirzkra kvenna fer í
skemmtiferð austur að Kirkju-
bæjarklaustri miðvikudaginn 13.
júlL Upplýsingar í síma 32009 og
18772. Nefndin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
fer í 4 daga skemmtiför til
Skagafjarðar og gist verður á
Hólum. Farið verður í Glerhalla-
vík með viðkomu á Sauðárkrók,
og allir fallegustu staðir Skaga-
fjarðar skoðaðir. Lagt verður af
stað þriðjudaginn 19. júlí kl. 8
frá Sjálfstæðishúsinu. Allar upp
lýsingar gefur María Maack,
Ránargötu 30, sími 15528. Far-
miðar seldir í Sjáfstæðishúsinu
niðri mánud. 11. þriðjud. 12, og
miðvikudaginn 13. frá 4—6 og
hjá Maríu Maack.
Langholtsprestakall. Verð fjar
verandi næstu vikur. Séra Sigurð
ur Haukur Guðjónsson.
Slysavarnardeildin Hraun-
Sannlega segi ég yður, að hann mun
setja hann yfir allar eigur sinar
(Lúk. 12, 44).
í dag er föstudagur 8. júli og er
það 189. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 176 dagar. Seljumanna-
messa. 12. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 10:03.
Síðdegisháflæði kl. 22:20.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginní gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faranótt 9. júlí er Eiríkur Björns
son sími 50235.
Næturlæknir i Keflavík 7/7.
— 8/7. Kjartan Ólafsson simi
1700, 9/7. — 10/7. Arnbjöm Ólafs
son sími 1840, 11/7. Guðjón
Klemenzson sími 1567, 12/7. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 13/7.
Kjartan ólafsson simi 1700.
'■ Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 8. júlí er Auðólfur Gunn
arsson simi 5074S og 50245.
sími 1700, 4/7 Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840, 5/7 Kjartan Ólafs-
son, simi 1700, 6/7 Jón K. Jó-
hannsson simi 1800.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegts veröur tektS á mótl þelm,
er geta vilja bló8 1 BlóSbankann, sem
hér segir: Mánndaga, þrlSJudaga,
flmmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 e.h. HIBVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutlma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin aUa
virka daga frá kl. 6—7.
Or8 lífsins svara 1 síma 10000.
prýði Hafnarfirði fer tveggja
daga skemmtiferð í Bjarkarlund
og víðar, 16. júlí. Nánari upp-
lýsingar í símum 50597, 50290,
50231 og 50452. Nefndin.
Óháði söfnuðurinn fer skemmti
ferð í Þjórsárdal sunnudaginn
10. júlí kl. 9. Komið við í Skál-
holti á heimleið. Farið verður
frá bílastæðinu við Sölfhólsgötu
móti sænska frystihúsinu. Að-
göngumiðar hjá AndrésL Lauga-
veg 3.
Kvenfélag Lágafellssóknar,
Mosfellssveit, fer skemmtiferð
mánudaginn 11. júlí.’ Farið verð-
ur til Vatnsfjarðar. Gist í Bjark-
arlundi og Reykhólum. Einnig
stanzað í Búðardal í boði kven-
félagsins þar. Ferðin tekur 2 til
2!4 dag. Þátttaka tilkynnist sem
fyrst til Ólafiu, LaugabólL Krist-
ínar súni 13259, Ingerðar simi
36043, sem veita allar upplýs-
ingar.
Fótaaðgerðir í kjalara Laugar-
neskirkju falla niður í júlí og
ágúst. Kvenfélag Laugarnessókn
ar. .
Spakmœli dagsins
Tárin hindra sorgina frá þvl
að snúast upp í örvæntingu.
— Leigh Hunt.
Svono dýr er ekhi til!!
Og svo kemur hér að lokum sagan um manninn, sem kom í
dýragarðinn, og sá þar giraffa og sagði furðulostinn:
„Nei, þetta er lygi. Svona dýr er ekki til“.