Morgunblaðið - 08.07.1966, Síða 13

Morgunblaðið - 08.07.1966, Síða 13
MORGU NBLAÐIÐ 13 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Ásenda 14, hér í borg, talin eign Halldórs Axels Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, þriðjudaginn 12. júli 1966, kl. 10 árdegís. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. N auðungaruppboð sem augiýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 22, hér í borg, þingl, eign Erlings Fálssonar fer fram, eftir kröfu Þorvaldar Ara Arasonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Jóns Hjaltasonar hrl. og Hauks Jóns- sonar hrl. á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. júlí 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Heiði við Breiðholtsveg, hér í borg. talin eign Sveins Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Árna Gunn- laugssonar hrl. og Magnúsar Fr. Árnasonar hrl. á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 13. júlí 1966, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Efstasundi 71, hér í borg, þingl. eign Þóris Thorlacius, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. júlí 1966, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Drápuhlíð 42, hér í borg, þingl. eign Jóns Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Bergs Bjarna- sonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. júlí 1966, kl. 3Í4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Bragagötu 38 A, hér í borg, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. júlí 1966, kl. 4 siðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Sandskeiði við Breiðholtsveg, hér í borg, talin eign Sigurðar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 13. júlí 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Bergþórugötu 21, hér í borg, þingl. eign Sigríðar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Réykjavik á eigninni sjálfri, þrjðjudaginn 12. júlí 1966, kl. 3 síðdegis. • Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Svanlaug Kristjóns dóttir fró Álfsnesi IVIInning FYRIR nærri tólf árum síðan, var þess minnzt hér, að fallin væri grein af stórum stofni. er Þorkell Kristjánsson frá Álfs- nesi andaðist. Nú hefur önnur grein þessa stofns barn þeirra Álfsneshjóna, Sigríðar Þorláksdóttur og Krist- myndlist, handfjalla efni i þá hluti, og þegar ég sá Svanlaugu þukla efni í flík eða dúk, virt- ist mér ég sjá sama fyrirbrigðið í höndum hennar og hjá þessum mönnum. Það er þessi magnan, senri virðist streyma í hendur manna, er þeir handfjalla meitil og pensil, eða leika á hljóðfæri. Já, Svana, hún var dulbúið ævintýri, sem varð veruleiki á sólskinsstundum lífs hennar. En nú er því lokið. Minning varir í hugum hinna mörgu vanda- manna hennar og vina, minning um vin, konu og móður, rækti hlutverk sitt af kærleik* og alúð. Tjaldið er fallið, leikn- um er lokið. Þökkum kynningn og samfylgd. Skáld sagði: „En þeir flytja ekki neitt yfir djúpið svarta. Þangað fylgir aðeins eitt: ást frá vinarhjarta". Ég vil kveðja Svönu með sömu niðurlagsorðum og ég kvaddi Þorkel bróður hennan Liggi nú för þín um heiðar leið- ir, þar sem víðsýnið skín, því að skáld sagði: „Um hitt skal spurt — og ,um það eitt, hvað yzta sjóndeild fól, því óska vorra endimörk er austan við morgunsól"- . J. K. J. jáns hreppsstjóra Þorkelssonar, hnigið tii jarðar, Svanlaug dóttir þeirra. Hún var þriðja elzta systkinið. Öll ólust þau upp í Álfsnesi, og eru af öllum kunnugum kennd við þann stað. Svanlaug heitin dvaldi heima til fullorðins ára. Það vita allir, sem til þekkja, að á stóru og barnmörgu heim- ili, er 'margt að starfa og að mörgu að hyggja. Enda var það svo, að Svana, eins og hún var alltaf nefnd, var hinn fórnfúsi og óþreytandi kraftur til hjálpar og uppeldis yngri systkina sinna. Sú vissa, ásamt þökk og virð- ingu, mun líka ávallt vaka í huga þeirra fyrir ástúð hennar og umönnun þeim til handa á bernskutíð. Eftir að Svanlaug fór að heim- an, var hún búsett hér í Reykja- vík alla ævi. Hér giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jóni Þorbjörnssyni, af vel kunnu fólki í Vesturbænum. Börn þeirra eru þrjú, öll uppkomin. Ég held, að það sé rétt frá skýrt, að Svanlaug var öllum hugljúfi, er henni kynntust nokkuð vel. En eins og margt tryggt og vinfast fólk, var hún nokkuð hlédræg í kynningu i fyrstu. Það sýndi heimilisbrag- inn hjá þeim hjónum, að oft var gestkvæmt, meðan heilsa hús- móðurinnar var góð. Þau var bæði gott að sækja heim. Ég trúi ekki öðru en ýmsa reki minni til langra dvaldarstunda í þeirra ranni. Ég mun ávallt minnast hlýjá og trausta handtaks húsmóður- innar, er mig bar að hennar garði. Því fylgdi og vinarbros og birta i augum. Svona var hún í öllu, traust og einlæg. Þá hýrn- aði nú heldur yfir henni, ef Bragamál bar á góma. Hún unni mjög kveðskap, snjöllum vísum, sem túlkuðu ýmis til'brigði mannlegs lífs. Ég hygg, að'hún hafi eitthvað af þessu tagi sett saman á yngri árum, en látið það gleymast, sem lítið ævin- týri. Það kom fram á ýmsan hátt, að hún unni list og fegurð: Ást á Ijóðum, ræktun og listræn- um hagleik. Ég veit, að konur kunna þar betur um að dæma en ég, hve geysi hög hún var á alla sauma og handavinnu. Það mun ekki ofmælt, að hún var snillingur í því efni: Ég hef séð nokkra karla osf Vonlir. fipm f!aat við mntun Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. LÖgbirtingablaðsins 1966 á hluta í Ármúla 5, þingl. eign Karls Jóhanns Karlssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. júlí 1966, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 52, þingl. eign Jóns M. Jó- hannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. júlí 1966, kl. 3V> síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 48, þingl. eign Bergljótar Har- aldsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. júlí 1966 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 38, hér í borg, þingl. eign Frið- riks Baldvinssonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Lárussonar hrl. Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Kristins Ó. Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. júlí 1966, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74., og 76. tbl. Lögbk-tingablaðsins 1965 á hluta í Drápuhlíð 21, hér í borg, talin eign Guðna Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. júlí 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54, 56. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í Bergstaðastr;seti 64, hér í borg, þingl. eign Guðbjarts Oddssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. júlí 1966, kL 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.