Morgunblaðið - 08.07.1966, Page 29

Morgunblaðið - 08.07.1966, Page 29
Föstuflagur 8. Jð1f 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 SflUtvarpíó Föstudagur 8. júu 7:00 Mo-g’inútvarp Veöurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgun.leikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:1() Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 F. j — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Gísli Magnússon leikur á píanó Barnalagaflokk eftir Leif í>órar insson. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Zagreb leikur Sinfóníu nr. 46 í B-dúr eftir Haydn; Antonio Janigro stjórnar. Anneliese Rothenberger syngur aríur eftir Mozart; WiLhelm Schuchter stjórnar. Gina Bachauer leikur á píanó ..Gaspard de la Nuit“ eftir Ravel. Suisse Romande-hljómsveitin leikur Dansljóð eftir Debussy; Ernest Ansermet stjómar. Charles Roseh leikur á píanó með Columbiahljómsveitinni f»ætti fyrir hljómsveit og píanó og tvöfaldan kanón fyrir strengjakvartett eftir Stravinsky höfundur stjórnar. 16:30 ®íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 .-00 í kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm frður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Kóraöngur: Karlakór Keflavíkur syngur og nýtur aðstoðar kvennakórs, sem syngur einnig sér í lagi. Söngstjóri: X>órir Baldursson. Einsöngvarar: Böðv ar Pálsaon, Haukur Þórðarson. Sigurður Demetz Franzson og Sveinn Pálsson. Píanóleikari: Jónas Ingimundarson. 21:10 Leikrit: „Lífsförunautur4* eftir Artiiur Schnitzler Þýðandi: HalLdór Stefánseon. Leikstjóri; Erlingur Gíslason. 21:90 „Sögn‘‘, lag fyrir fiðlu og hljóm sveit op. 17 eftir Wieniawski. Yehudi Menuhin og Philharmon ia leika; John Pritchard atj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Dan&lög. 24:00 Dagskrárlok. TEMPO Hvar eru þeir í kvöld? ^ í Búðinni, auðvitað. Af hverju? Jú því þar er alltaf mesta fjörið á föstudöffum. ■jk Þar er fólkið flest og menn sér skemmta bezt. * Enda var UPPSELT síðast. Dansað verður frá kl. 9—1. Tjarnarbúð Hljómsveit undir stjórn Ortolanis leikur lög úr „Mondo Cane“, Henry Mancini og hljóm sveit leika lög úr „Bleika pardusnum**, Paule Desjardine, Ester Ofarimm o.fl. flytja franska söngva, Oscar Peterson tríóið leikur lög úr „My Fair Lady*‘, Guy Luypaerts og hljómsveit leika vinsæl rúss- nesk lög og hljómsveitin „101“ strengur leikur vinsæl lög frá Lundúnum. 18:00 íslenzk tónkáld Lög eftir Sigursvein D. Kristins son og Þórarin Jónsson. 18:45 Tilkynníngar. 19:30 Fréttir. 19:20 Veðurfregnir. 20:00 Fuglamál Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi kynnir þrjá evrópska söng fugla og raddir þeirra, þ.e. sönglævirkja, hnotigðu og mistilþrastar. 20:05 Ólympíuleikur nútímans — 70 ára ferill Benedikt G. Waage fulltrúi al- þjóðlegu ólympíunefndarinnar á íslandi flytur erindi. 20:35 Gestir í útvarpssal; Adele Addi- son söngkona og Brooks Smith "" píanóleikari frá Bandaríkjunum 21:00 Ljóð eftir Þorgeir Þorgeirsson. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 21:10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen 1 maí sl.: „ítölsk svíta‘‘ fyrir selló og píanó eftir Igor Stravinsky. André Navarra og Jacqueline Dussol lerka. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagðl tröllið?*4 eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (17). 22:00 Fréttir og veðurfregnír. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (23) 22:35 Kvöldhljómleikar: a. Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op. 63 eftir Prokofjeff. Leonid Kogan og Rússneska ríkishljóm sveitin leika; Kyril Kondrasjin stjórnar. b. Sinfónía með kór eftir Lode- wijk De Voght. Hljómsveitin „De Philharmonie‘‘ og Caecilla kórinn flytja; höfundur stj. 23:25 Dagskrárlok. Laugardagur 9. júlí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar ______ 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Qskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. 16:30 Veðurfregnir# Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna létt lög. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Benedikt Gunnarsson listmálari velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Beniamino Gigli syngur vinsæl lög, og Joan Baez syn-gur og leikur bandarísk þjóðlög og leikur undir á gítar. 18:55 Tilkynningar, Tempo Tempú Við viljum ráða vanan mann tii ao stjórna Baader fískvinnsluvélum * Frystihúsið á Kirkjusandi, Reykjavík Sími 32676. Athugið gleðin verður hjá 5 PENS í kvöld. Dansað á báðum hæðum. Allar veitingar. Aldurstakmark 18 ára. En auðvitað eru það þið sem skapið f jörið með því að fjölmenna. Norrænt skemmtikvöld FYRIR ALMENNING á Háskólabíó í kvöld kl. 19,00 Kynnir: BESSI BJARNASON, leikari. 1. Norski reviuflokk- urinn SHEIKEN sýnir bráðskemti- lega þætti. 2. Glímusýning. 3. Ríótríó. 4. Kvikmyndin Yzt í eilífðar útsæ. 5. Sænskir þjóðdansar, Aðgöngumiðasala í bíóinu kl. 4—7. Verð kr. 85.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.