Morgunblaðið - 08.07.1966, Side 31

Morgunblaðið - 08.07.1966, Side 31
Fostudagur 8. JðH 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 Samið við Japani um kaup á hverflum og rafolum tll Búrfells f GÆR voru undirritaðir samn- ingar um kaup á vatnshverfl- — SAó/ojbör/ Framh. af bls. 3. ur leið er sú, að nýta skólann fyrst og fremst fyrir yngri börn- in t.d. 7—10 ára en flytja hin eldri í skóia sem hefur rými, Austurbæjarskólann, þar sem þau fengju fullkomnari sér- greinakennslu, einkum leikfimi og sund. Þarf þá ekki annað en endurskipuleggja ferðir skÓlabils ins, sem í mörg undanfarin ár hefur flutt böm úr Blesugróf i Austurbæjarskóla og börn úr Smálöndum í Árbæjarskóla. Upplýsingar þessar komu fram vegna fyrirspurnar Kristjáns Benediktssonar. Helgi Xómasson, ballett- dansari, og kona hans, Mar- lene Rizzo, balicttdansmær, hafa dvalizt á íslandi í tvær vikur í orlofi. Komu þau |J hingaS að lokinni sýningar- för Harkness-ballettflokksins um Evrópu. En í þeirri för fékk Heigi mjög góða doma fyrir dans sinn. í sumar verða þau hjónin við æfing- ar í New York, en fara i haust í sýningarferð til vest- urstrandar Bandaríkjanna. Þau hjónin fóru í gær til New York með þotu frá Pan American og var myndin tekin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir brottförina. Ljósm.: ól. K. M. Hjólporsveit skóta skortir íé UM þessar mundir efnir Hjálp- arsveit skáta í Reykjavík til skyndihappdrættis til eflingar starfsemi sinnar. Vinningar eru 10, allt tjöld sérstaklega vönduð að gerðum frá hinu neimsþekkta fyrirtæki, Thomas Black & Sons í Skotlandi. Samanlagt verðmæti vinninga er um kr. 100 þúsund. Sveitina skortir nú mjög fé til kaupa á útbúnaði og til greiðslu aðflutningsgjalda af Bronco-bifreið sem Sveinn Egilsson & Co gaf sveitinni á síðastliðnum vetri. Um þessa heigi verður haf- inn endasprettur í miðasölunni, en dregið verður 26 júlí. Það fer eftir móttökum al- mennings nú, bvort hjálparsveit in hefur erindi sem erfiði af þessu happdrætti. Frá Hjálparsveita skáta. Nonænt skemmtikvöld í Hóskólnbíó Á VEGUM Noriæna ungtempl- aramótsins verður efnt til Norræns skemmtikvölds í Há- skólabíó í kvöld kl. 7. Þar munu koma fram skemmtikraftar frá Norðurlöndunum og sýnd verður íslenzk kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli. Kynnir á skemmtuninni verður Bessi Bjarnason, leikari. Norski revíuflokkurinn Sheik- en, er sýndi revíu í Sigtúni í fyrrakvöld við miklar vinsældir, mun sýna ýmsa bráðsmellna gamanþætti, R'ótrióið syngur, sænskur þjóðdansaflokkur frá Umeá sýnir dansa, Hrannarkór- inn syngur og mun meðal ann- ars syngja söng Ungtemplara, sem Tólfti September hefur til- einkað samtökunum, sýnd verð- ur kvikmyndin Yzt í eilífarútsæ og íslenzkur flokkur sýnir glímu. Skip Eimskips komu 834 sinnum á 51 höfn á sl. ári Aukin þjónusta Eimskipafélags skipanna við hafnir úti á landi Eins og áður hefur verið getið um í fréttum, tók Eimskipafélag- ið upp þá nýjung á sl. ári, að láta nokkur af skipum sínum taka upp fastar áætlunarferðir frá útlöndum til fjögurra aðal- hafna á íslandi, Reykjavíkur, sía fjarðar, Akureyrar og Reyðar- fjarðar, og nota þessar aðal- hafnir jafnframt sem umhleðslu hafnir fyrir vörur, sem skráðar eru frá útlöndum til annarra hafna í viðkomandi landsfjórð- ungi. Mólveikasýning ó flkureyri Akureyri, 7. júlí. KRISTJÁN Fr. Guðmundsson málverkasali frá Reykjavík opnaði málverkasýning á þriðju daginn í Rótarísal Hótel KEA. Þar eru til sýnis 30 verk eftir ýmsa myndlistarmenn, ’ og eru verkin óll til sölu. Meðal listamannanna eru margir þjóð- frægir menn, svo sem Nína Sæ- mundson, Jóhannes Kjarval, Gunnlaugur Blöndal, Eggert Guð mundsson og Þorvaldur Skúla- son. Sýningin hefur verið vel sótt og eru fimm myndir þegar seldar. Hún er opin dag hvern til kl. 2—10 sd. til sunnudags- kvölds. — Sv. P. Kosið í útgerðar ráð og skóla- nefnd Iðnskólans Á fundi borgarstjórnar í gær voru eftirtaldir menn kjörnir í Útgerðarráð: Sveinn Benedikts- son, Ingvar Vilhjálmsson, Einar Thoroddsen, Guðmundur Vig- fússon og Hörður Helgason. Til vara: Pétur Sigurðsson, Friðleif- ur Friðriksson, Einar Guðmunds son, Jóhann J. Kúld og Skúli Þorleifsson. Þá voru kjörnir í skólanefnd Iðnskólans: Björgvin Frederiks- sen, Helgi H. Eiríksson, Sigurð- ur Guðgeirsson og Tómas Vig- fússon. Til vara: Grímur Bjarna son, Árni Brynjólfsson, Sigur- jón Pétursson og Jón Setran. Snemma á þessu ári var enn ákveðið, að sum þessara áætlun- arskipa komi einnig reglulega við í Vestmannaeyjum, Siglu- firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Sömuleiðis býður Eimskipafélagið upp á skipsferð- ir beint erlendis frá á aðrar hafnir úti á ströndinni, ef ráð- stafanir eru gerðar til þess fyr- irfram og aðstæður leyfa. Þetta breytta fyrirkomulag, að skipin sigli beint á hafnir úti á landi, flýtir mjög fyrir því að vörurnar komist í hendur móttakenda og eru þær komnar á ákvörðunarstað 10—12 dögum eftir að þær eru teknar i skipin erlendis. Stöðugt er leitast við Dóms oð vænta í dag RÉTTARHÖLDIN í máli skip- stjórans á brezka togaranum, Kingston Jacinth sem varð- skipið Óðinn tók að meintum ólöglegum veiðum nokkuð fyrir innan fiskveiðitakmarkanna út af Hvalbak, hófust í Neskaup- stað kl. 1 i gær. Stóðu þau yfir allan daginn ,og lauk sennilega seint i gærkveldi, en dóms er ekki að vænta fyrr en í dag. Þegar togarinn var tekinn vildi skipstjórinn ekki viður- kenna brot sitt. Má geta þess að þetta er í annað skiptið, sem þessi togari er tekinrf að ólög- legum veiðum hér. Skipaður skóla- stjóri Austur- bæjarskóla FRÆÐSLURÁÐ hefur lagt til að Ársæll Sigurðsson verði skipaður skólastjóri Austurbæj- arskóla frá 1. september næst- komandi, en Ársæll var settur skólastjóri við þann skóla í fyrra vetur. Hann hefur kennt við Austurbæ j arskol ann síðan 1938 og hafði áður verið kennari í Vík í Mýrdal, í Biskups- tungum og í Vestmanna- eyjum. Hann hefur unnið talsvert ,að ritstörfum, einkum í sambandi við móðurmálskennslu og var m. a. í ritstjórn náms- bóka 1945—49. að bæta og hagræða þjónust- unni við landsbyggðina og er augljós ávinningur í því að kom- ast hjá kostnaðarsamri og taf- samri umhleðslu í Reykjavík á þeim vörum sem fara eiga á hafn ir úti á landi. Á sl. ári komu skip félagsins og leiguskip þess 834 sinnum við á 51 innlendri höfn og var það 275 fleiri vfðkomur en árið 1963, en þeim hefur stöðugt farið fjölg andi síðustu árin. Nýlega gaf Eimskipafélagið út áætlun um skipaferðir í júlímán- uði, þar sem gert er ráð fyrir að þrjú skip fermi erlendis beint til aðalhafnanna, og ennfremur að önnur tvö skip fermi beint til Vestmannaeyja, Siglufjarðar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar, auk aðalhafnanna Eru því hinar beinu ferðir frá útlöndum orðnar tfðar með Eim- skipafélagsskipunum. Þakkir bó Hrainistu KIWANISKLÚBBURINN Hekla bauð vistfólkinu á Hrafnistu ferðalag um Suðurland fyrir nokkru. Ferðin tókst sér staklega vel, og voru allir íerða langarnir mjög ánægðir með ferðina, og vilja færa fram sín ar beztu þakkir til forráða' manna klúbbsins fyrir skipuiagn ingu ferðarinnar og góða fyrir greiðslu. Stjórn Hrafnistu. — ★ — FERÐASKRIFSTOFAN Lönd & Leiðir bauð vistfólkinu á Hrafn istu í kynnisferð um Reykjavík urborg, og bauð því til kaffi- drykkju á Loftleiðahótelinu Vistmenn þakka þetta góða boð og ánægjulegar stundir og senda þeim sínar beztu kveðjur. Stjórn Hrafnistu. um, lokum óg rafölum fyrir 105 MW Búrfellsvirkjun .samtals 105.000 KW að afli. Voru samn- ingarnir gerðir við japapska firmað Mitsui, Tokyo, sem varð hlutskarpast í aiþjóðlegu útboði vegna vélakaupanna. Kaupverð vatnshverflanna og lokanna er um 30 millj. kr. og rafaianna.um 27. millj. kr. Af hálfu Landsvirkjunar und- irrituðu samnmgana þeir dr. Jóhannes Nordal, stjórnarfor- maður og Eiríkur Briem, fram- kvæmdastjóri, en af hálfu Mitsui, K. MIYAZAKI, fram- f ramkvæmdast j óri. (Frétt frá Landsvirkjun). Enn auglýst eSíir vitnam RANNSÓKNARLÖREGLAN hefur beðið Mbl. um að ítreka enn við þá sem urðu sjónar- vottar að hinu hörmulega um- ferðarslysi á Skúlagötu á móts við bensínafgreiðslu BP við KIöpp 29. júní s.l., að hafa sam- band við sig hið fyrsta í síma 21108. Sérastaklega er Rannsókn sóknarlögregunni umhugað að hafa tal af bifreiðastjóranum, sem ók Volkswagenbifreiðinni, er ók á undan strætisvagninum, og skipti af hægri akrein yfir á þá vinstri. — Sildin Framhald af bls. 32. síld, sem unnið er að að salta í „Norðursíld“ á Raufarhöfn fyrir Finnlandsmarkað. Má geta þess að á Raufarhöfn eru staddir nokkrir sænskir saltsíldarkaup- endur, og þótti þeim heldur súrt að missa af þessari síld. Lítið hefur frétzt af síldveið- skipunum við Hjaltland, að því er síldarleitin á Dalatanga tjáði blaðinu, þó munu nokkur skip hafa kastað, en ekki borizt nein- ar fregnir um árangurinn. Eru nokkur skip á leið heim núna. Síldarfréttir fimmtudaginn 7. júlí 1966. HAGSTÆTT veður var á síldar- miðunum við ísland s.l. sólar- hring, en engin veiði. Á miðun- um við Hjaltandseyjar eru 10—12 íslenzk skip. f nótt var þar engin veiði, þar eð síldin stóð mjög djúpt. Kunnugt er um 20 skip við Jan Mayen, og munu allmörg skip á leið þangað. Á þeim slóð- um var einhver veiði í nótt, og er síldin sögð allgóð. Eftirtalin 4 veiðiskip tilkynntu um afla frá Jan Mayen veiðisvæð inu sd. sólarhring, samtals 610 tonn. Raufarhöfn Ólafur Magnússon EA 270 t. Guðmundur Péturs ÍS 140 tonn. Hamravik Ke, 100 tonn. EIlið: GK 100 tonn. og svaladrykkir aðal verzlunarvörur meðan hitabylgja gekk ytir Akureyri í gœr Akureyri, 7. júlí. í DAG var heitasti dagur, sem hér hefur komið um langt skeið. Hitinn var kominn upp 21 stig fyrir hádegi, og náði 27 stiguin. Fólk gengur hér um götur létt- klætt og perlandi af svita, og rjómaís og svaladrykkir hafa verið aðalverzlunai vörurnar hér í dag. Hvarvetna liggur fólk í sól- baði í skrúðgörðum og á svölum húsa ,og aðsókn að sundlauginni hefur verið geysimikil. Pollur- inn hefur verið mórauður á lit, af framburði Eyjafjarðarár og innanverður Eyjafjörður ber einnig svip mikilla leysinga í hitanum. Glaðasólskin og logn hefur haldizt til kvöldsins. ^ — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.